Morgunblaðið - 22.12.1987, Side 1
96 SÍÐUR B
291. tbl. 75. árg.
ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987
Prentsmiðja Morgnnblaðsins
Meira en 1.500
manns taldir af
Maniiu, Reuter.
FERJA með meira en 1.500
manns innanborðs sökk á
sunnudag eftir að hún rakst á
olíuskip skammt undan eynni
Mindoro í Filippseyjaklasanum.
Talið er að hér ræði um mesta
sjóslys sögunnar frá því að
Titanic sökk árið 1912. Þá eru
ekki talin með skip, sem sökkt
hefur verið á striðstímum.
Strandgæsla Filippseyja hafði
síðast þegar til fréttist ekki
fundið nema 26 manns á lífi,
en flestir þeirra voru illa
brenndir, því áður en feijan
Dona Paz og olíuskipið Victor
sukku kviknaði í þeim og log-
uðu skipin enn þegar þau hurfu
i djúpið.
Sólarhring eftir að slysið átti sér
stað höfðu leitarskip ekki fundið
neitt brak úr skipunum eða fleiri,
sem komist höfðu af. Líklegt má
telja að þetta slys reynist enn meira
en þegar Titanic sökk, en þar til
manntjónið verður ljóst er ekki
hægt að stunda slíkan samanburð
með neinni vissu. Með Titanic fór-
ust 1.503 manns.
Reuter
%
Filippseyjar:
Mesta sjóslys sögunnar
frá því að Titanic sökk
Ý Filippseyjahaf
Luzon
y Filippseyjar
f.rji«in»r
Sj Mamla\
'\ c-í )
:: 'SS 1
Hér rákust skipin
á - yfir 1.500
manna er saknað
7f7i7tíé,ban
U l u- </(¥") 4
Tveir þeirra, sem lifðu
hörmungarnar við
Filippseyjar af, en báðir
brenndust þeir illa. Á
innfelldu myndinni má
sjá feijuna sem sökk,
Dona Paz. •
AP
Frakkland:
Sextán manns farast
í flugslysi í Bordeaux
Einn þeirra sem lifði slysið af,
hinn 19 ára gamli Renato Asis-
torga, sagði að í hafinu hefðu verið
fleiri lík en björgunarmenn hefðu
getað tekið um borð. „Ég sá lík
bama og gamalmenna í sjónum.
Björgunarmennimir voru hættir að
hirða þau, því þeir höfðu nóg að
gera við að bjarga þeim, sem enn
lifðu."
Ekki bætti úr skák að margir
þeirra, sem komust lífs af úr elds-
Tcl Aviv, Reuter.
ÍSRAELSKIR hermenn felldu í
gær þijá Palestínumenn á her-
numda svæðinu á vesturbakka
Jórdanár. Vildi það til þegar
arabarnir vörpuðu eldsprengjum
að hermönnunum. Óeirðir araba
hafa nú staðið í 14 daga, en í
gær létu arabar í ísrael fyrst að
sér kveða.
Tala látinna í óeirðunum er nú
orðin 19, en þær hófust hinn 9.
desember á Gaza-svæðinu. Síðan
voðanum og megnuðu að synda frá
skipinú áður en það sökk, urðu fyr-
ir árásum hákarla þegar þeir loks
eygðu lífsvon.
Að sögn strandgæslunnar var
allra nema 26 saknað af ferjunni,
en alls voru 1.556 manns skráðir
sem farþegar og áhafnarmeðlimir
á báðum skipunum.
Skipað var í hvert rúm á fetj-
unni, en alls máttu 1.493 farþegar
vera um borð. Talið er að með-
hafa þær breiðst út til Vesturbakk-
ans, austurhluta Jerúsalem og nú
í gær til arabískra þorpa og bæja
í Israel, þar á meðal Jaffa — ná-
grannaborgar Tel Aviv.
Yitzhak Shamir, forsætisráð-
herra ísraels, sagði að ástandið
yrði aðeins verra ef Bandaríkin
beittu ekki neitunavarldi sínu í Or-
yggisráði Sameinuðu þjóðanna, en
fyrir því liggur tillaga um fordæm-
ingu ísraels vegna átakanna
undanfama daga.
ferðis hafi verið um 100 manns í
viðbót, sem ekki greiddu fargjald.
Óttast er að í dag kunni ófögur
sjón að bíða leitarmanna, því þó lík
sökkvi yfirleitt fljóta þau oftast upp
á yfirborðið um sólarhring síðar.
Corazon Aquino, forseti Filipps-
eyja, var sögð miður sín vegna
slyssins, ekki síst í ljósi þess að
jólin væru á næsta leyti. Jóhannes
Páll páfi II sendi einnig innilegar
samúðarkveðjur sínar.
Reuter
ísraelskur hermaður með tára-
gasriffil reiddan um öxl hörfar
fyrir hópi Palestínuaraba á
Gaza-svæðinu.
Bordeaux, Reuter.
FRÖNSK farþegaflugvél fórst í
gær og með henni 16 manns, 13
farþegar og þrír í áhöfn. Vélin
fórst þegar flugmaðurinn reyndi
að lenda henni á Merignac-flug-
velli við Bordeaux í niðaþoku,
en hann lækkaði flugið of
snemma — nokkur hundruð
metrum áður en hann var kom-
inn yfir flugbrautina. Um leið
og hún brotlenti kviknaði í vél-
inni.
Slökkviliðsmenn fundu illa
brunnin lík allra 16 um borð í vél-
inni, sem var í eigu Air France.
Hún var á leið frá Amsterdam um
Brussel til Bordeaux.
Að sögn fólks í nágrenninu
heyrði það tijágreinar brotna
skömmu áður en vélin brotlenti og
telja sérfræðingar því að flugmað-
urinn kunni að hafa snert trjátopp-
ana með vélinni sem hann kom inn
til lendingar.
Flugmanninum gafst ekki tæki-
færi til þess að senda út neyðarkall,
en nokkrum mínútum áður hafði
hann haft samband við flugtuminn.
Flugvélin var tveggja hreyfla og
af gerðinni Brasilia. Slíkar vélar eru
m.a. í notkun í Vestur-Þýskalandi
I og Noregi auk Frakklands. Til þessa
hefur engin þeirra lent í slysi í
I Evrópu.
British Air-
ways eignast
meirihluta í
Caledonian
Lundúnum, Reuter.
BRITISH Airways (BA) til-
kynnti í gær að félagið hefði
keypt hlutabréf i flugfélaginu
British Caledonian (BCal)
með þeim afleiðingum að það
hefði nú 50,02% hlutabréfa
BCal í hendi sér.
Með þessari yfirlýsingu er
misserislangri baráttu um eign-
arhald BCal lokið, en talsmenn
BA telja félagið um 250 milljón
punda virði. Eigi að síður hefur
BCal verið rekið með tapi að
undanfömu.
Vesturbakki Jórdanár:
ísraelar fella 3
Palestínumenn
Ókyrrð meðal araba í ísrael breiðist út