Morgunblaðið - 22.12.1987, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987
ÚTVARP / SJ ÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.50 ► Ritmálsfróttir.
18.00 ► Villi spœta og vinir hans.
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
18.25 ► Súrt og ssatt (Sweet and
Sour). Ástralskur myndaflokkur um
unglingahljómsveit.
18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 ► Poppkorn. Umsjón Jón Ólafs-
son.
49M6.45 ► Charlie Chan og álög drekadrottningar- 18.15 ► A
innar. Austurlenski lögregluforinginn Charlie Chan kom la carte.
fyrst fram á sjónarsviðiö um 1930 og náði þá miklum Skúli Han-
vinsældum. Nú er hann aftur mættur til leiks og kemur sen mat-
lögreglunni i San Francisco til hjálpar í dularfullu morð- reiðir kalkún
máli. Aðalhlutverk: Peter Ustinov, Lee Grant o.fl. til jólanna.
4SÞ18.40 ► Lfna langsokk-
ur. Leikin mynd fyrir börn og
unglinga sem byggð er á
hinum vinsælu bókum Astrid
Lindgren. Fyrri hluti.
19:19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.30 ► - 20.00 ► Fróttlr og veður. 21.10 ► Iþróttlr. 21.50 ► í efra og í neðra. 22.45 ► Arfur Gulden-
Staupasteinn 20.30 ► Auglýsingar og dagskrá. Rabbþáttur með Austfirðingum. burgs (Das Erbe der
(Cheers). 20.40 ► Það þarf ekki að gerast. Mynd Þátttakendur eru Ásgeir Magn- Guldenburgs). Sjöundi
um störf brunavarða og um eldvarnir í ússon, Inga Rós Þórðardóttirog þátturaf fjórtán.
heimahúsum. Arnór Benediktsson. Umsjónar- 23.30 ► Útvarpsfréttir
maður Gísli Sigurgeirsson. f dagskrárlok.
19:19 ► 19:19. Lifandi fréttaflutn-
Ingur ásamt umfjöllun um málefni
líöandi stundar.
20.30 ► Ótrú- 4SB>21.05 ► íþróttirá þriðjudegi.
legt en satt (Out iþróttaannáll ársins 1987. Umsjón-
of this World). Nýr armaöur er Heimir Karlsson.
gamanmynda-
flokkur.
4BÞ22.05 ► Lögreglustjórarnir(Chiefs). Lokaþáttur.
Aðalhlutverk: Charlton Heston, Keith Carradine, Brad
Davis, Tess Harper, Paul Sorvino og Billy Dee Will-
iams. Leikstjóri: Jerry London.
4BÞ23.35 ► Hunter.
4BÞ00.20 ► Besta lltla hóru-
húsiö í Texas. Aöalhlutverk:
Burt Reynolds, Dolly Parton og
Dom DeLuise.
02.10 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárið með Ragnheiði
Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregn-
ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Margrét Pálsdóttir talar um daglegt
mál um kl. 7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak útvarpsins 1987.
Umsjón: Gunnvör Braga.
9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Lilja
Guðmunsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð, Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05- Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. (Einnig útvarpað að lokn-
um fréttum á miönætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.05 i dagsins önn — Hvað segir lækn-
irinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Buguö kona“
eftir Simon de Beauvoir. Jórunn Tóm-
asdóttir les þýðingu sina (7).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið-
vikudagskvöldi.)
15.00 Fréttir.
15.03 Landpósturinn — Frá Vesturlandi.
Umsjón: Ásþór Ragnarsson.
15.43 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi eftir Ludwig van
Beethoven. Gewandhaus-hljómsveitin
í Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar.
a. „Fidelio", forleikur op. 72c.
b. Sinfóna nr. 6 í F-dúrop. 68, „Pastor-
al-sinfónían". (Af hljómdiskum.)
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið — Byggöa- og sveitar-
stjórnamál. Umsjón Þórir Jökull Þor-
steinsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur.
19.40 Glugginn — Leikhús. Umsjón:
Þorgeir Olafsson.
20.00 Kirkjutónlist. TraUsti Þór Sverris-
son kynnir.
20.40 Heilsa og næring. Steinunn Helga
Lárusdóttir kynnir Samtök endur-
hæfða mænuskaddaðra. (Áður útvarp-
að 15. þ.m.)
21.10 Norræn dægurlög.
21.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson
stjórnar kynningarþætti um nýjar bæk-
ur.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Jólakötturinn. Þáttur í umsjá
Sigríðar Pétursdóttur.
23.00 Tónlist eftir Pál P. Pálsson.
a. „Tónlist á tyllidögum". Islenska
hljómsveitin leikur; Guðmundur Emils-
son stjórnar.
b. Klarinettukonsert. Sigurður I.
Snorrason leikur með Sinfóníuhljóm-
sveit íslands; höfundurinn stjórnar.
c. „Gudis Mana Hasi". Guðný Guð-
mundsdóttir og Ásdis Þorsteinsdóttir
leika á fiölu, Mark Reedman á lágfiðlu,
Nína G. Flyer á selló, Halldór Haralds-
son á píanó og Sigurður I. Snorrason
á klarinettu. -
d. Divertimento fyrir blásara og pákur.
Félagar úr Sinfóniuhljómsveit Islands
leika; .höfundurinn stjórnar.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2
FM90.1
00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktina. Fréttir
kl. 7.00.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl.
8.15. Fregnir af veöri, umferð og færð
og litiö í blöðin. Viðtöl og pistlar utan
af landi oð frá útlöndum.
10.05 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða
leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri
hlustenda sem sent hafa Miömorg-
unssyrpu póstkort með nöfnum
laganna. Umsjón: Kristín Björg Þor-
steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á
hádegi með fréttayfirliti. Stefán Jón
Hafstein. Sími hlustendaþjónustunnar
er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már
Skúlason. Fréttir kl. 14.00, 15.00,
16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Flutt
hvíla þjóðina á jóðlinu? En ekki eru
nú allir undir sömu sökina seldir.
Sumum hefír nú þótt nóg um
spjallið við Bubba nokkurn Morth-
ens sem er leiddur fyrir þjóðina
nánast í hvert skipti er honum þókn-
ast að stíga á svið. En við lifum
nú einu sinni í örsmáu samfélagi
þar sem ekki er margra kosta völ
og svo sannarlega gnæfír Bubbi
yfír jólajóðlarana, en honum er
fleira til lista lagt. Kíkjum á glefsu
úr viðtali (aldrei þessu vant náði
það ekki yfír opnu) er Árni Matt-
híasson átti við Bubba hér í blaðinu
síðastliðinn sunnudag, en þar segir
Bubbi meðal annars um auglýsinga-
fárið: . . . það er hægt að selja
hvað sem er, jafnvel stein í bandi
sem gælustein . . . Heldur þú að
ég væri ekki kominn út í auglýs-
ingabransann ef ég væri að eltast
við peninga? Það er víst að ég væri
með ríkari mönnum á íslandi ef ég
hefði tekið þeim tilboðum sem ég
hef fengið um gerð auglýsinga.
skýrsla da'gsins um stjórnmál, menn-
ingu og listir og komið nærri flestu
því sem snertir landsmenn. Fréttir kl.
17.00, 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Stæður. Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir.
20.30 Tekiö á rás. Lýst leik (slendinga
og Suður-Kóreumanna í handknattleik
í Laugardalshöll.
22.07 Listapopp. Umsjón: Valtýr Björn
Valtýsson.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktina til
morguns.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Afmæliskveðjur og spjall.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
tónlist o.fl. Fréttir kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis-
poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Hallgrimur Thorsteinnsson i
Reykjavík síðdegis. Tónlist, fréttayfirlit
og viötöl. Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöld. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um-
sjón: Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Tónlist og upplýsingar um veður og
flugsamgöngur.
Prestar landsins mættu gjarnan
vitna í orð Bubba því það þarf sterk
bein til að standast ljóma gullkálfs-
ins er villir okkur ekki síst sýn á
fæðingarhátíð frelsarans. Þó er enn
von meðan menn nenna að ganga
uppréttir nema ég hafi misskilið
boðskapinn um að einfaldir skuli
erfa guðsríkið?
Síðastliðinn föstudag voru á dag-
skrá rásar 2 og Ljósvakans tónleik-
ar kórs Langholtskirkju. Einkum
voru fluttir ljúfir jólasöngvar, en
IBM-risafyrirtækið stóð að þessari
fyrirmyndardagskrá ásamt fyrr-
greindum ljósvakamiðlum. Hvergi
var lætt inn auglýsingu frá fyrir-
tækinu, en þess getið með einkar
smekklegum hætti við upphaf og
lok tónleikanna að þar hafi IBM
komið við sögu. Ég segi frá þessu
hér til að sýna að ég er alls ekki á
móti stuðningi fyrirtækja við listir
ef þar er vel að verki staðið.
Ólafur M.
Jóhannesson
UÓSVAKINN
FM 96,7
7.00 Baldur Már Arngrímsson hefur nú
tekið við morgunþætti Ljósvakans af
Stefáni S. Stefánssyni. Tónlist og frétt-
ir sagðar á heila tímanum.
13.00 Bergljót Baldursdóttir. Tónlist,
fréttir, dagskrá Alþingis og jólabækur.
19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags.
01.00 Ljósvakinn og Bylgjan sameinast.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón-
list og viðtöl. Fréttir kl. 8.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist
o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts-
dóttir.
13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni
Magnússon. Tónlist, spjall ó.fl. Fréttir
kl. 18.00.
18.03 íslenskirtónar. Innlenddægurlög.
19.00 Stjörnutíminn. Ókynnt tónlist í
klukkustund.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög
af breska vinsældalistanum.
21.00 islenskir tónlistarmenn leika sín
uppáhaldslög. í kvöld: Jóhanna Linnet
söngkona.
22.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
00.00 Stiörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs
orð, bæn.
8.05 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón-
list leikin.
01.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM 88,6
17.00 FB.
19.00 MS.
21.00 Þreyttur þriðjudagur. Ragnar og
Valgeir Vilhjálmssynir FG.
23.00 Vögguljóö. IR.
24.00 Innrás á Útrás. Siguröur Guðna-
son. IR.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
8.00 Morgunþáttur. Olga Björg. Létt
tónlist og fréttir af svæðinu, veður og
færð.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guömundsson. Gullaldar-
tónlistin ræður ríkjum. Síminn er
27711. Fréttir kl. 15.00.
17.00 Ómar Pétursson og islensku
uppáhaldslögin. Ábendingar um
lagaval vel þegnar. Sími 27711. Timi
tækifæranna klukkan hálf sex.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Alvörupopp, stjórnandi Gunnlaug-
ur Stefánsson.
22.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Noröur-
lands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Noröur-
lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson
og Margrét Blöndal.
18.30—19.00 Svæðisútvarp Austur-
lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt-
ir.
Meiri „glassúr“?
Mamma, þú átt að kaupa
svona byssu eins og fæst
i radjóbúðinni," segir lítill fjögurra
ára drengur við móður sína. „Ha,
hvar heyrðirðu þetta," spyr mam-
man, rétt nýsest að morgunverðar-
borðinu. „Ég heyrði það í
sjónvarpinu, mamma. Þú átt að
fara í radjóbúðina!"
Töluvert hefír verið rætt á ljós-
vakanum um „vopnaauglýsingar"
leikfangaframleiðenda og menn
ekki á eitt sáttir en ég læt nægja
að vitna hér í fyrrgreind ummæli
litla snáðans. Og enn eru auglýsing-
arnar helsta kennimark jólamánað-
arins og hafa nánast vikið baminu
úr jötunni.
JólajóÖl
Til allrar hamingju eigum við að
blessaða jólasveinana er læða gjöf-
um í skóinn hjá bömunum. En
jólasveinunum fylgja ýmsir kynlegir
kvistir og fara þar fremstir í flokki
jólajóðlaramir. Þessir nútímajóla-
sveinar eru ekki skilgetin afkvæmi
þeirra Grýlu og Leppalúða heldur
hljómplötuiðnaðarins sem hefír tek-
ið höndum saman við ljósvakamiðl-
ana þannig að ekki er flóafriður
fyrir jólajóðli. Vissulega em sum
jólalögin áferðarfalleg og flutt af
miklu listfengi, en mér finnst dálí-
tið einkennilegt þegar jólajóðlaram-
ir eru hafnir uppá stall við hliðina
á lagvísum tónlistarmönnum. Virð-
ist hér gjaman ráða hið stóra hjarta
þáttastjóranna er geta ekki stillt
sig um að spila auglýsingamynd-
böndin í tíma og ótíma uns jólajóðl-
aramir skjótast inní frægðarsól
vinsældalistanna er stöðugt gerast
þorstlátari og svo fylgir náttúrulega
í kjölfarið spjallið margfræga er
skiiur gjaman á milli feigs og ófeigs
í jólavertíðinni. Ég skil vel að jóla-
jóðlaramir reyni að koma sínu jóðli
á framfæri því jólagjafímar kosta
sitt, en er ekki kominn tími til að
J-
.4,