Morgunblaðið - 22.12.1987, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987
15
en hann var alger nýjung á sínum
tíma.
Ný þjónusta
Miklar breytingar hafa átt sér
stað í bankastarfseminni hér á landi
á síðustu árum og hefur Sparisjóð-
urinn fylgst vel með þeirri þróun.
í samræmi við það eru allir helstu
þættir starfseminnar tölvuvæddir
til hagræðis fyrir viðskiptavini og
starfsfólk.
í byijun árs 1984 tók Sparisjóð-
urinn upp gjaldeyrisþjónustu við
ferðamenn og námsmenn og er nú
á döfinni að auka hana enn og taka
upp alhliða gjaldeyrisviðskipti. Þá
hefur Sparisjóðurinn frá upphafi
verið aðili að Visa-ísland og hefur
þjónustan við greiðslukortahafa
aukist stöðugt með vaxandi notkun
kortanna. Arið 1985 var stofnuð
hagdeild við Sparisjóðinn og er það
og er hann nú betur í stakk búinn
til að afla langtímafjárfestingarfjár
fyrir stóra viðskiptavini sína. Veð-
deildin eykur einnig á þjónustuna
við aðra viðskiptavini, t.d. með því
að hafa milligöngu um kaup og
sölu á algengustu verðbréfum. A
árinu hefur Sparisjóðurinn selt
nokkuð af eigin verðbréfum og auk
þess selt og innleyst spariskírteini
ríkissjóðs.
Að styðja það sem
til heilla horfir
Sparisjóður Hafnarfjarðar hefur
alla tíð haft það að leiðarljósi í starf-
semi sinni að styðja það, sem til
heilla horfir, og aðstoða viðskipta-
vini sína af fremsta megni. Hann
hefur lagt mikið af mörkunum til
uppbyggingar atvinnulífinu í Hafn-
arfirði og nágrannbyggðunum og
mun halda áfram á þeirri braut um
Kirkjuvegur 3, fyrsta húsið, sem Sparisjóðurinn veitti fasteignaveð-
lán út á.
hennar hlutverk að fylgjast með
hinum öru breytingum í fjármála-
og viðskiptalífinu, utanlands sem
innan. Þá sér hún um áætlanagerð
og tekur saman upplýsingar, sem
starfseminni tengjast.
Á síðasta ári var stofnuð veð-
deild við Saprisjóð Hafnarfjarðar
ókomin ár. Sparisjóðurinn er sjálfs-
eignarstofnun og rennur allur arður
af starfseminni til áframhaldandi
uppbyggingar hans. Um síðustu
mánaðamót var heildarinnstæðufé
í Sparisjóði Hafnarfjarðar 1.500
milljónir króna og eigið fé um
síðustu áramót 195 milljónir kr.
Afmæliskaffi og
flugeldasýning
í tilefni af 85 ára afmælinu er öllum viðskiptavinum og velunnurum
Sparisjóðsins boðið í afmæliskaffi í dag, þriðjudaginn 22. desember.
Verður heitt. á könnunni frá því fyrir opnun og fram yfir lokun og
jafnframt er öllum börnum í bænum boðið upp á gosdrykki, sæl-
gæti, blöðrur og margt fleira. Þá skal það nefnt, að klukkan 15,30
verður efnt til glæsilegrar flugeldasýningar á Thorsplaninu.
Halldór M. Sigurgeirsson með fyrstu sparisjóðsbókina við Spari-
sjóð Hafnarfjarðar.
bókaljósið vinsæla er
kærkomin j ólagj öf,
aðeins kr. 798.
HILDA HF.,
Borgartúni 22, Reykjavík, sími 681699.
SVARTEÐA GRÁTTLEÐUR.
FÁANLEGIR í TVEIMUR VERÐFLOKKUM.
A. Kr. 15.400,-stgr.
B. Kr. 9.700 stgr.
SVARTLEÐUR EÐA HROSSHUÐ.
Verökr. 14.900 stgr.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
VALHÚSGÖGN
ÁRMÚLA8, SÍMI 82275
Spennandi
húsaöcm
KLÆDDIR MEÐ SVÖRTU LEÐRIEÐA HROSSHÚÐ.
I/eró kr. 45.000 stgr.