Morgunblaðið - 22.12.1987, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 22.12.1987, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðbera vantar í Móaflöt, Tjarnarflöt og Bæjargil. Upplýsingar i síma 656146. Hellissandur Blaðbera vantar á Hellissand. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-66626. JHtingmiIribiMfe Hafnarfjörður - blaðberar Eftir áramót vantar okkur blaðbera við Hverfisgötu svo og á Hvaleyrarholti. Upplýsingar í síma 51880. fRtfgmiÞIafeife Mosfellsbær Reykjahverfi Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Reykja- hverfi, Mosfellsbæ. Upplýsingar hjá afgreiðslu blaðsins í síma 91-83033. Seltjarnarnesbær Móttökuritara vantar í heilsugæslustöð Sel- tjarnarness. 57% vinna. Upplýsingar hjá yfirlækni í síma 612070. Bifreiðastjórar Bifreiðastjórar óskast á steypubifreiðir. Aðeins heilsuhraustir reglumenn koma til greina. STEYPUSTÖOIN. 33600 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Meinatæknar - meinatæknar Óskum að ráða strax til afleysinga: ★ Meinatækni Húsnæði til staðar. Upplýsingar veitir deildarmeinatæknir í síma 94-3120 eða 94-3811 alla virka daga milli kl. 8.00-16.00. Stýrimaður Stýrimann vantar á- mb. Sighvat GK-57, Grindavík, sem fer á línuveiðar og síðan á netaveiðar. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-68687 og á skrifstofu í síma 92-68086. Vísirhf. Framkvæmdastjóri óskast að innflutnings- og þjónustufyrirtæki sem starfar fyrir matvörukaupmenn. Þar sem um mikil umsvif er að ræða, er leit- að að traustum aðila með stjórnunarhæfi- leika, góða framkomu og samningslipurð. Skilyrði er að viðkomandi hafi þekkingu á innflutningi. Boðin eru mjög góð laun fyrir réttan aðila. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 31. desember 1987 merkt: „I - 3530". Stýrimaður og beitningamenn Stýrimann og beitningamenn vantar á Sif ÍS-225 frá og með áramótum. Upplýsingar í.símum 94-7708 á daginn og 94-7614 á kvöldin. ISiu Ert þú járn- iðnaðarmaður? Langar þig til að takast á við eitthvað nýtt? Ef svo er, þá ættir þú að slást í hópinn. í dag erum við aðeins 17, en þyrftum að vera mun fleiri. Við sérhæfum okkur í: • Nýsmíði á vöruflutningahúsum, pöllum og öllu er lýtur að flutningatækni. • Viðgerðum á þungavinnutækjum, diesel- vélum og vökvakerfum. • Viðgerðum á rafmagnslyfturum og skyld- um búnaði og tækjum. • Viðgerðum og breytingum á vörubílum af öllum stærðum. • Niðursetningu á bátavélum og búnaði. • Réttingum og „boddý“viðgerðum. • Smurþjónustu fyrir allar stærðir og gerð- ir bíla. Hjá okkur starfa vélfræðingar og tæknifræð- ingar, sem bæði veita ráðgjöf og sjá um hönnun, sé þess óskað. Við bjóðum 1. flokks vinnuaðstöðu í nýju, glæsilegu húsi og laun, sem eru sambærileg við það besta sem gerist í iðninni. Fastráðn- ir starfsmenn njóta að auki ýmissa hlunninda. Langi þig til að vinna þar sem hlutirnir ger- ast, þá skalt þú strax hafa samband við Karl Sigurðsson rekstrarstjóra vélaverkstæðis. BÍLABORG HF. Matreiðslumeistari óskar eftir starfi. Getur byrjað strax. Tilboð óskast lögð inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 4916“ fyrir áramót. Verksmiðjuvinna Vantar fólk í verksmiðjuvinnu. Upplýsingar hjá verkstjóra á skrifstofu. Driftsf., Dalshrauni 10. Stýrimaður Stýrimann vantar á mb. Hrungnir GK-50, Grindavík, sem fer á netaveiðar. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-68413 og á skrifstofu í síma 92-68086. Vísirhf. Vélavörður Vélavörð (2. vélstjóra) vantar á mb Hrafn Sveinbjarnarson II GK-10 sem verður á neta- veiðum frá Grindavík. Upplýsingar í símum 92-68593 og 92-68090. Þorbjörn hf. Krefjandi skrifstofustarf Óska að ráða hressan starfskraft til fjöl- breyttra skrifstofustarfa sem fyrst. Starfið kallar á áhuga fyrir gjaldkerastörfum, tölvu- vinnslu og öðrum almennum skrifstofustörf- um. Ennfremur er enskukunnátta æskileg. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Áhugasamur - 4251“ fyrir 28. des. Hlutastarf - lagerstjóri Þekkt þjónustufyrirtæki vill ráða lagerstjóra í 75-80% starf sem fyrst. Þetta er ábyrgðarstarf sem krefst vandaðra vinnubragða og hentar ekki síður kven- manni. Góð laun í boði. Umsóknir merktar: „Lagerstarf - 6191“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir hádegi á miðvikudag. Viltu krefjandi og skemmtilegt starf? Við viljum ráða starfsmann í hugbúnaðar- deild Gísla J. Johnsen. Deifdin þjónar við- skiptavinum Skrifstofuvéla og Gísla J. Johnsen. Starfið felst í alhliða þjónustu við viðskiptavini okkar, uppsetningu, kennslu og viðhaldi hugbúnaðar auk þess að fylgjast með því nýjasta sem er að gerast í tölvuheim- inum. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af PC-PS tölvum og/eða S/36. Viljir þú starfa hjá fyrirtæki á uppleið, þar sem starfsandinn er góður og framtíðar- möguleikar miklir, þá áttu samleið með okkur. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðsl- um Gísla J. Johnsen, Nýbýlavegi 16, og Skrifstofuvéla, Hverfisgötu 33. GÍSLI J. JOHNSEN Nýbýlavegi 16, sími641222. n i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.