Morgunblaðið - 22.12.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 22.12.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987 49 fljót. Enda þá komnar jarðýtumar. Notaði hann þær til að koma Kúða- fljóti í fyrra horf. Auðvitað dýrari valkostur, en ekki verður við öllu séð. Nú býr Ingimundur Stefánsson í Fannborg í Kópavogi. Sinnir þar hugaðarefnum sínum, ættfræði og fleiru. Þrátt fýrir að árunum hafi fjölgað hefur hann lítið breyst. Allra manna er hann ólíklegastur að gera sér 'rellu út af einum áratug sem hefur bæst við. Þeim lituðu, a.m.k. sumum þeirra, blöskrar stressið hjá okkur hvítingjunum fyrir þessu sem við nefnum tíma. Er í lagi þótt sum- ir séu án þess. Ingimundur situr nú á friðarstóli og sér vítt um. Við blasa eldfjöll Reykjanesskagans í allri sinni fjöl- breytni. „Komi logi upp úr Kötlu- gjá“,- verður hann í sjónmáli. Og einnig ef eldeyja rís út af Reykja- nesi. Þar sem púkarnir hafa senni- lega kastað glóandi gijóti að Brendan presti. Nú mun Ingimundi þykja mál að linni. Ég óska honum alls hins besta. Megi sá létti húmor, sem einkennir hann svo mjög, verða honum fylgispakur. Vilhjálmur Eyjólfsson Stykkishólmur: Grímnir hlýtur 200 þúsund krónastyrk Stykkishólmi. LEIKFÉLAGIÐ Grímnir frum- sýndi leikritið Járnhausinn eftir bræðurna Jónas og Jón Múla Árnasyni í félagsheimili Stykkis- hólms laugardaginn 12. desem- ber sl. Eftir leiksýninguna þakkaði bæj- arstjórinn, Sturla Böðvarsson, öllum þeim sem að sýningunni stóðu fyrir dugnað og góðan leik. Bæjar- stjóri tilkynnti síðan að í tilefni 20 ára afmælis leikfélagsins á þessu ári hefði bæjarstjóm samþykkt að styrkur bæjarins til félagsins mundi nema 200 þúsund krónum í stað 60 _þúsund króna áður. Akveðið hefur verið að fresta frekari sýningum á verkinu fram yfir jól. — Ami R I K S H A W Jólagjöfin sem fer beint í efsta sætið á óskalistanum! R I K S H A W Q O ka J dd O' LxJ !xl BÓLU HJÁLMAR Dr. Eysteinn Sigurðsson HÍÁLMAR Eysteinn Sigurtsson u5*" ÆMpsÍsm* r*n./aí ftnrC >t '4 liitjit, * O&Jírt* i 6 , : ’ffult<A*»' Pru »•' i*. *'r ttoít. Þetta er bók um Hjálmar Jónsson frá Bólu, ævi hans og skáldskap. Höfundur segir í öllum meginatriðum ævisögu Hjálmars, en fjallar einnig mikið um kveðskap hans, rekur hann sundur eftir tímabilum og yrkisefnum, skilgreinir verk skáldsins og leggur mat á þau. Ennfremur er útskýrt hver séu helstu stíl- og formeinkenni Hjálmars, alþýðu- skáldsins snjalla sem orti í sárri fátækt beinskeyttar vísur og dýr kvæði. ALMANAK OG ÁRBÓK Hins íslenska þjóðvinafélags 1988 Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóð- vinafélagsins hefur gefið út Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags 1988, en aðalhluti þess er Almanak um árið 1988 sem dr. Þorsteinn Sæmundsson stjarn- fræðingur hjá Raunvísindastofnun Háskólans hefur búið til prentunar. Annað efni Þjóðvinafélagsalmanaksins þessu sinni er Árbók íslands 1986 sem Heimir Þorleifsson menntaskólakenn- ari tók saman. -VLMANAK 19K8 Bókaúfgófa /41ENNING4RSJOÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7» REYKJAVÍK . SÍMI 6218 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.