Morgunblaðið - 22.12.1987, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 22.12.1987, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987 51 Að leiðarlokum viljum við þakka fyrir góðu stundimar sem við áttum með honum. Fari hann í friði. Þórleif og Gunna Það var mánudagsmorguninn 14. desember síðastliðinn, ég heyri að f útvarpinu er verið að spila lagið „I’m tired" með Lennon, sem við báðir höfum einstaklega mikið dá- læti á. Síminn hringir og það er Óli, bróðir Bjössa, að tilkynna mér að Bjössi hafí dáið um nóttina. Manni bregður óneitanlega við svona fréttir og meðtekur þetta ekki alveg strax. Ósjálfrátt fer hug- urinn á fleygiferð og flest rifjast upp frá byijun til enda við svona aðstæður. Mig langar í nokkrum línum að rifja upp og minnast vinar míns, Bjössa, en leiðir okkar lágu fyrst saman haustið 1961 er ég fluttist á Seltjamamesið og byrjaði í Mýr- arhúsaskóla, við þá 9 ára gamlir. Ég var ekki lengi búinn að sitja í bekknum er ég fann út hver átti tápið og fjörið. Þar hófst vináttan sem hefur haldist óslitið síðan. Á heimili Bjössa var manni alltaf tek- ið opnum örmum og átti hann einkar fallegt æskuheimili. Seinna meir fór Bjössi út í mat- reiðslunám á Hótel Loftleiðum og ég stuttu síðar. Síðan höfum við hvor hafíð sinn róður í öldudal lífsins en reglulega fylgst hvor með öðrum. Bjössa varð ekki bama auð- ið, en í sex ár bjó hann með sambýliskonu sinni, Sæunni, og gekk dóttur hennar í föðurstað, enda einstaklega bamgóður. Hin síðari ár átti elsku Bjössi við vanda- mál að stríða, sem hann var ákveðinn í að takast á við einhvem daginn. En þeir deyja ungir sem guðimir elska, enda var Bjössi gull að manni. Ég votta fjölskyldu mína. hans samúð Öddi VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! HANDHÆGT OG GÖIT Sanitas Spöfag sókp Gleðileg jól Allt íjóla- matínn Útvals hangikjöt frá Húsavík og Sambandinu. Londonlamb. | Kalkúnar. Aligæsir. Svínakjöt í miklu úrvali.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.