Morgunblaðið - 22.12.1987, Side 54
GG
54
V89T .ss swdwdtottm
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987
Þessi fyrirtaeki
styrkja
brunavarnaátak
GUMMI
VINNU
STOFAN
/SKIPH0LTI35.
RÉTTARHÁLSI
s. 84008/84009
BftJhAt/ARhA
ÁTAK 1987
31055
1
ER I DAG UNNIÐ AF SLQKKVILIÐSMONNUM I REYKJAVIK._
Eldur laus í hótelinu!
HÁALEITI
APÓTEK
!7M •
<Sh>
Allt til fiskeldis
og loðdýraræktar
ÍSTESS HF
Glerárgötu 30 - 600 Akureyri
Sími 96-26255
SÁPUQERÐIN
£ 1
I
I
4
s
4
i
MómcMypciljí
1
!
SttÓRNUNAR^
|
I
|
I
Sjálfsbjörg
Sparisjóðurinn í Keflavík
Gróðurhúsinu Sigtúni - sími
689070
Kringlunni - sími 689770.
ÍSIANDS
A. KARLSSOn HF.
- HCILDVERSLUn -
SlMl 27444. P.O BOX 167,
BRAUTARHOLU 28,
REYKJAVtK. •
íslendingarferðast mikið og fara víða. Sem beturfer hafa
landar okkar ekki, svo vitað er, lent í alvarlegum hótelbrun-
um, en einhverjir hafa orðið fyrir þeim óþægindum að rýma
hótel sitt skyndilega að nóttu vegna gruns um eld eða lítils-
háttar íkviknunar. Til að vera viðbúnir því versta og draga
þar með úr líkum á að verða fyrir fjörtjóni sökum eldsvoða,
þar sem maður er ókunnur gestur, birtast hér á eftir nokkur
ráð til að leggja á minnið og fara eftir þegar á hólminn er
komið. Gott væri að klippa þau úr blaðinu og geyma og lesa
þau síðan yfir rétt áður en farið er í ferðalag.
1. Viðkomuá
hótel
1.1 Þegar komið er inn í hótelher-
bergi á gesturinn að láta það vera
sitt fyrsta verk að kynna sér leið-
beiningar hótelsins sem fylgja
herberginu m.a. um viðbrögð við
eldi, hvemig eldboð er gefið og
hvar séu rýmingarleiðir út úr húsinu
og hvar gestir eiga að safnast sam-
an, þegar þeir koma út úr hótelinu
eftir að rýming þess hefur verið
fyrirskipuð.
1.2 Eftir að farangri hefur verið
komið fyrir ætti að leita uppi alla
neyðarútganga af hæðinni og gera
sér góða grein fyrir staðsetningu
þeirra. Gott ráð til að átta sig er
að telja hurðimar frá eigin herbergi
að útgangi og leggja fjöldann á
minniö, þvi að i myrkri og reyk
gæti verið örðugt að sjá neyðarút-
ganginn.
1.3 Athugiö hvar brunaboðar eru
staðsettir á hótelganginum og ge-
rið ykkur grein fyrir hvemig á að
nota þá.
1.4 Leggiðávalltfráykkurher-
bergislykilinn og persónuskilríki á
náttborðið við hliðina á rúminu og
muniö eftir að taka þau með ykk-
ur, þegar þið yfirgefið herbergið
og lokið þá hurðinni á eftir ykkur.
2. Ef tilkynnt
er um eld
2.1 Takið herbergislykilinn og
stingið á ykkur persónuskilríkjum.
Ef reykur er í herberginu, ekki
standa upprótt. Beygið ykkur und-
ir reykinn. Skríðið eftir gólfinu ef
þarf.
2.2 Ef hurðin fram á hótelganginn
er hert eða reykur kemur undan
henni opnið þá ekki hurðina. Ef
allt virðist vera eðlilegt með hurð-
ina opnið hana þá með gát og látið
hana skýla ykkur þegar hún opn-
ast. Ef þið teljið ganginn vera
færan, flýtið ykkur að næsta neyð-
arútgangi.
2.3 Notið aldrei lyftu eftir að
merki um hættuástand hefur ve-
rið gefið.
2.4 Ef farið er út um næsta neyð-
arútgang lokið þá hurðinni á eftir
ykkur. Ef ekki er fært niður stig-
ann, leitið þá í önnur stigahús sem
eru fær eða upp á þak.
3. Efþidverdid
að vera um kyrrt
í herbergi ykkarv
gerið þá eftirfar-
andi:
3.1 Opnið gluggann ef enginn
reykur kemur upp með húshliðinni
og hengið hvrtt lak eða eitthvað
annað hvítt út um hann. Það er
neyöarmerki til slökkviliösins.
3.2 Fyllið baðkarið vatni. Hafiö
ísfötuna og ruslakörfuna við hend-
ina.
3.3 Bleytið í baðkarinu öll hand-
klæði, lök, ábreiðuro.a.þ.h. sem
tiltækt er.
3.4 Slökkvið á öllum loftræstivift-
um í herbergi og á baði. Ef rofinn
finnst ekki, þá troðiö blautum tu-
skum í opin.
3.5 Bindið blautan klút fyrir vitin
og andið í gegnum hann.
3.6 Reynið að hindra að reykur
komist inn í herbergið með því að
troða blautum tuskum úr baðkar-
inu í rifur meðfram hurðinni. Það
besta væri að hafa ávallt í farangri
sínum 2 rúllur af heftipléstri 3-5
sm breiðum og líma yfir allar rifur
er reykur kemst inn um.
3.7 Ef hurðirogveggirfaraað
hitna svo að ekki er hægt að
snerta þá með góðu móti, ausið
þá með ísfötunni vatni úr baökarinu
á alla heita fleti. Látið vatn renna
viðstöðulaust í baðkarið og leyfið
því að renna fram á gólf í her-
berginu og bleyta vel í gólfteppinu.
3.8 Brjótið ekki gler í gluggum
nema í ítrustu nauðsyn þegar reyk-
ur og hiti fer að þrengja að. Reynið
að brjóta rúðuna eins ofarlega og
hægt er.
3.9 Þegar hitinn í herberginu fer
að verða lítt bærilegur, bleytið þá
í fötum ykkar og bleytið rúmdýn-
umar og notiö þær sem skjöld.
Ef fer að loga inni í herberginu,
gerið ykkur þá skýli úr dýnunum
út við glugga og niður við gólf.
Reynið að hafa vatn hjá ykkur til
að bleyta í kringum ykkur.
3.10 Órvæntið aldrei. Missið ekki
tnína á björgun. Látið ekki ofsa-
hræðslu ná tökum á ykkur.
Hugsið skýrt og gerið ykkur grein
fyrír hvað só best að gera næst
i stöðunni með tillfti til framhalds-
ins.
GETRAUIU
Hvað heitir stúlkan sem kemst ekki
út úr húsinu í myndinni sem sýnd
verður í kvöld?
Nafn:.
Heimilisf.:
Póstnr.:............Staður:.
Sendið svörín til:
Skrífstofu LSS, Laugavegi 59, 101 Reykjavík.
BÍLALEIGA
FLUGLEIÐA
Sími 6902U0.
I KVOLD KL.
verður frumsýnd í sjónvarpinu myndin „Það þarf ekki að ger-
ast“. Fjallar hún um eldvarnir og eldsvoða á heimilum.
Þessa mynd verða allir að s]á!
Bmna varðafélag Reykja víkur óskar landsmönnum öllum nær og fjærgleðilegm jóla og farsældar a koimndi árí.