Morgunblaðið - 22.12.1987, Síða 55

Morgunblaðið - 22.12.1987, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987 55 Kirkjur á landsbyggðinni: Jólamessur Árnesprófastsdæmi: EYRARBAKKAPRESTAKALL: Stokkseyrarkirkja: Aftansöngur afifangadag kl. 18. Eyrarbakka- kirkja: Hátíðamessa aðfanga- dagskvöld kl. 23.30. Gaulverja- bæjarkirkja: Hátíðamessa jóladag kl. 14. Sr. Úlfar Guð- mundsson. HRUNAPRESTAKALL: Hruna- kirkja: Hátíðamessa jóladag kl. 11. Hrepphólakirkja: Hátíða- messajóladag kl. 14. Sr. Halldór Reynisson. HVERAGERÐISPRESTAKALL: Þorlákskirkja: Aftansöngur að- fangadagskvöld kl. 18. Hvera- gerðiskirkja: Aftansöngur að- fangadagskvöld kl. 21. Heilsu- hæli NLFÍ: Hátíðamessa jóladag kl. 11. Kotstrandarkirkja: Hátíða- messa jóladag kl. 14. Hjallakirkja: Hátíðamessa annan jóladag kl. 14. Strandarkirkja: Hátíðamessa 27. desember kl. 14. Sr. Guð- mundur Örn Ragnarsspn messar. MOSFELLSPRESTAKALL: Laugarvatn: Hátíðamessa jóla- dag kl. 13.30. Úlfljótsvatnskirkja: Hátíðamessa jóladag kl. 16. Borg: Messa annan jóladag kl. 14. Sr. Rúnar Þór Egilsson. SELFOSSPRESTAKALL: Sel- fosskirkja: Aftansöngur aðfanga- dagskvöld kl. 18. Hátíðamessa aðfangadagskvöld kl. 23.30. Hraungerðiskirkja: Hátíðamessa jóladag kl. 13.30. Laugardæla- kirkja: Hátíðarmessa jóladag kl. 15. Villingaholtskirkja: Hátíða- messa annan jóladag kl. 13.30. Sr. Sigurður Sigurðarson. SKÁLHOLTSPRESTAKALL: Skálholtskirkja: Aftansöngur að- fangadagskvöld kl. 18. Hátíða- messa jóladag kl. 14. Bræðra- tungukirkja: Hátíðamessa annan jóladag kl. 14. Haukadalskirkja: Hátíðamessa 27. desember kl. 14. Sr. Guðmundur Óli Ólafsson. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Ólafsvallakirkja: Aftansöngur að- fangadagskvöld kl. 23.30. Stóra- Núpskirkja: Hátíöamessa jóladag kl. 14. Sr. Flóki Kristinsson. ÞINGVALLAPRESTAKALL: Þingvallakirkja: Aftansöngur að- fangadagskvöld kl. 18. Hátíða- messa jóladag kl. 14. Sr. Heimir Steinsson. ODDAPRESTAKALL: Stórólfs- hvolskirkja: Aftansöngur að- fangadagskvöld kl. 17. Oddakirkja: Hátíðarguðsþjón- usta jóladag kl. 14. Keldnakirkja: Hátíðarguðsþjónusta annan jóla- dag kl. 14. VALLANESPRESTAKALL: Egils- staðakirkja: Aftansöngur að- fangadag kl. 18. Náttsöngur kl. 23. Hátíðarmessa annan jóladag kl. 14. Vallaneskirkja: Hátíðar- messa jóladag kl. 16. Þingmúla- kirkja: Hátíðarmessa jóladag kl. 14. Sóknarprestur. Sækja verður umjarðrækt- arframlög BÚNAÐARFÉLAG íslands hefur auglýst eftir umsóknum um jarð- ræktarframlög vegna þeirra framkvæmda sem unnar verða á árinu 1988. Samkvæmt ákvörðun landbúnaðarráðherra er slík umsókn nú skilyrði þess að fram- lög verði greidd út á allar framk væmdir. Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri segir að hingað til hafi menn þurft að sækja fyrirfram um framlög vegna byggingaframkvæmda og þótt hafi eðlilegt að láta það gilda um ræktun og allar aðrar fram- kvæmdir sem falla undir jarðrækt- arlögin. Hann sagði að með þessu væri frekar hægt að leggja mat á nauðsyn og umfang framkvæmda. Umsóknum á að skila til búnað- arsambandanna fyrir áramót. ■■ . ■ -.-V • Yv• ; W mWWL n« því rautt er fitor jólanna Rauðklæddír jólasveínar setja svíp sínn á bæ og borg og bjóða rauðu jólaeplín sín - stórí jólakötturínn setur í örvæntíngu upp rauða slaufu og mínnír þanníg á tílvíst sína - já, sumír eíga bágt. Víð hengjum skínandí rauðar jólakúlur á rauðgrenítréð - prýðum jólaborðíð með rauðum kertum, berum fram rauða jólahangíkjötíð eða steikína ásamt rauðkálí og rauðrófum, e.t.v. rauðum drykk og að sjálfsögðu... ...með rattðam Þyldkvabasfar þessum jólajarðeplum sem sjaldan eða aldreí hafa veríð jafn falleg og þétt og núna. Gleðíleg „rauð“ jóí! Þykkvabœjm - Þar vex sem vel er sáð - t- AUKhf. 101.14/Sf A

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.