Morgunblaðið - 22.12.1987, Page 69

Morgunblaðið - 22.12.1987, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987 69 KNATTSPYRNA / ENGLAND Liverpool jaf naði félags- metið frá 1949-50 - Hefur leikið 19 leiki án taps og líkurnar hjá veð- möngurum 14:1 að liðið verði taplaust út tímabilið LIVERPOOL jafnaði um helgina félagsmetið frá 1949-50, hefur nú leikið 19 leiki án taps og er með sjö stiga forystu í 1. deild ensku knattspyrnunnar. Hjá veðmöngurum eru líkurnar 14:1 að liðið haldi uppteknum hætti út tímabilið. Liverpool vann Sheffíeld Wed- nesday 1:0 í slökum leik á Anfield að viðstöddum rúmlega 35 þúsund áhorfendum. „Við þurfum ekki alltaf að eiga FráBob stjömuleik — 6:0 Hennessy sigur gefur þrjú stig /Englandi eins og 1:0 sigur,“ sagði Alan Hansen, leikmaður Liverpool. Gary Gillespie skoraði markið á 77. mínútu. Bar- nes tók hom, Houghton nikkaði á. fjærstöng þar sem Gillespie kom aðvífandi og skoraði örugglega. „Aðeins Everton sækir á Anfield. Onnur lið koma hingað til að veij- ast og þau verða að taka afleiðing- unum," sagði Dalglish, stjóri Liverpool. Bmce nefbrotnaði Steve Bruce lék sinn fyrsta leik með Manchester United gegn Portsmouth og byijaði ekki vel. Hann fékk dæmt á sig víti og lenti auk þess í samstuði við Moran fé- laga sinn og nefbrotnaði. Kevin Dylan skoraði úr vítinu (75.), en áður skoruðu Biyan Robson (35.) og McClair (48.). Leikurinn var grófur, 39 aukaspymur voru dæmdar og fimm menn bókaðir. „Það er ljóst að framundan er erfið barátta um að halda sætinu í deild- inni,“ sagði Alan Ball, stjóri Portsmouth. Ungu strákamir hjá Nottingham Forest gera það gott og em í 3. sæti. Rice (59.) og Plummer (73.) skomðu á „eyðimörkinni" í Oxford, en 40 tonn af sandi vom borin í völlinn til að þurrka hann upp. „Þeir Iéku okkur sundur og saman og minntu á Liverpool, þó munurinn sé enn mikill, “ sagði stjóri Oxford um mótheijana. Loks sigraði Spurs Tottenham vann Derby 2:1 og var það fyrsti sigur liðsins í 11 leikjum. John Gregory skoraði fyrst fyrir Derby (38.), Nico Claesen jafnaði (67.) og Clive Allen skoraði sigur- markið (82.). Gary Mabbutt, fyrir- liði Spurs, meiddist illa á andliti, sauma þurfti 16 spor og er senni- legt að hann missi af jólatöminni. West Ham vann Newcastle 2:1. Robson skoraði fyrst fyrir heima- menn, en Mirandinha jafnaði með þmmuskoti á 78. mínútu. Paul Ince gerði hins vegar vonir gestanna að engu tveimur mínútum síðar. Þá gerðu Arsenal og Everton 1:1 jafntefli eins og íslendingar gátu séð í beinni útsendingu. Dave Wat- son skoraði fyrir Everton (35.), en David Rocastle jafnaði á umdeildan hátt (81.) — var greinilega rang- stæður. Loks gerðu Charltón og Erlc Qatas skoraði þrennu fyrir Sunderland í 3:0 sigri gegn Rotherham að viðstöddum rúmlega 20 þúsund áhorfendum. Sunderland er í 2. sæti 3. deildar á eftir Notts County, sem vann Preston 4:2. Chelsea 2:2 jafntefli. Shirtliff og Stewart skomðu fyrir heimamenn, en Bodley og Wood fyrir gestina. Skotland Souness lék með Rangers í 2:0 sigri gegn Motherwell og var maður leiksins. Fyrra markið var sjálfs- mark, en McCoist innsiglaði sigur- inn. Dundee United vann St. Mirren á sjálfsmarki, en Dundee og Hearts gerðu markalaust jafntefli sem og Celtic og Aberdeen. England l.deild KNATTSPYRNA Maxwell hættirvið aðkaupa Watford Blaðakóngurinn Robert Maxwell tiikynnti um helg- ina, að hann væri hættur við að kaupa knattspymufélagið Watford af popparanum Elton John og tók það fram að báðír væm þeir rasandi út í Phillip Carter, forseta breska deildar- sambandsins, sem hafði veitt þeim skriflegt leyfí til að ganga frá kaupunum, en breytti svo um skoðun. Elton John hefur látið að því i'ggja. að hann muni selja Wat- ford þrátt fyrir allt og jafn vel ekki horfa á knattspymuleik framar. Maxwell er ákveðinn í að selja 30 prósent s(n f 2. deild- ar félaginu Reading, og hugsan- lega einnig meirihluta Qölskyldu sinnar í Derby og Oxford ef reglugerð nr. 80 verður ekki „lagfærð“ þegar deildriorset- amir hittast á næstunni vegna þessa máls. Þá er meiningin að skoða umrædda reglugerð en húnb kveður svo á um að ein- staklingur megi ekki stjóma eða hafa áhrif á stjómun nema eins knattspymufélags í senn. ARSENAL - EVERTON 1 : 1 LIVERPOOL - SHEFF.WED. 1 : 0 OXFORD - NOTT. FOREST 0:2 PORTSMOUTH - MAN.UTD. 1 : 2 WESTHAM - NEWCASTLE 2:1 DERBY - TOTTENHAM 1:2 CHARLTON - CHELSEA 2:2 HEIMALEIKIR UTILEIKIR SAMTALS ' Laikir U j T Mörk u 1 T Mörk Mörk Stlg LIVERPOOL 19 9 1 0 26: 3 5 4 0 18: 8 44: 11 47 ARSENAL 20 7 1 2 22: 7 5 3 2 12: 8 34: 15 40 NOTT. FOREST 18 5 2 1 19: 4 6 2 2 19: 11 38: 15 37 MAN. UTD. 19 5 4 0 16: 8 4 4 2 17: 12 33: 20 35 EVERTON 20 7 2 1 20: 5 2 5 3 9: 8 29: 13 34 QPR 20 5 3 2 13: 8 4 2 4 10: 16 23: 24 32 WIMBLEDON 20 4 5 1 15: 9 3 2 5 11: 14 26: 23 28 CHELSEA 20 6 3 0 17: 9 2 1 8 13: 23 30: 32 28 WESTHAM 20 4 4 3 13: 13 2 4 3 10: 12 23: 25 26 LUTON 19 4 4 3 17: 11 3 0 5 9: 12 26: 23 25 SOUTHAMPTON 20 3 3 3 13: 12 3 4 4 16: 18 29: 30 25 TOTTENHAM 20 5 1 4 13: 11 2 3 5 6: 12 19: 23 25 DERBY 19 3 3 4 9: 8 3 3 3 8: 13 17: 21 24 COVENTRY 20 2 4 4 10: 17 4 2 4 11: 11 21: 28 24 NEWCASTLE 19 2 3 4 8: 12 3 4 3 15: 17 23: 29 22 OXFORD 20 5 1 4 17: 16 1 3 6 B: 17 22: 33 22 SHEFF. WED. 20 4 1 5 12: 15 2 2 6 8: 19 20: 34 21 PORTSMOUTH 20 3 4 4 12: 14 1 3 5 5: 22 17: 36 19 WATFORD 19 3 2 4 7: 9 1 3 6 5: 15 12: 24 17 CHARLTON 20 2 4 5 10: 15 1 2 6 9: 17 19: 32 15 NORWICH 20 2 2 5 10: 14 2 1 8 4: 14 14: 28 15 2. deild BARNSLEY - MILLWALL 4 : 1 LEEDS - HUDDERSFIELD 3:1 BLACKBURN - BIRMINGHAM 2:0 MAN.CITY - OLDHAM 1 : 2 BOURNEMOUTH - MIDDLES- 0:0 STOKE - READING 4r2 BROUGH PLYMOUTH - BRADFORD 2 : 1 HULL - C. PALACE 2: 1 SHEFF. UTD. - SWINDON 1 : 0 HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS L#ikir U J T Mörk U J T Mörk Mörk Stlg MIDDLESBRO- 24 9 2 1 23 6 5 4 3 12: 8 35: 14 48 UGH BRADFORD 24 9 1 2 26 11 5 3 4 13: 16 39: 27 46 ASTON VILLA 24 3 6 3 13 12 9 2 1 22: 9 35: 21 44 IPSWICH 23 11 1 0 25 4 1 5 5 9: 13 34: 17 42 C. PALACE 23 9 1 1 27 10 4 2 6 21: 22 48: 32 42 HULL 24 8 5 0 21 11 3 4 4 14: 14 35: 25 42 BLACKBURN 23 7 3 2 17 9 4 4 3 13: 13 30: 22 40 MAN. CITY 24 6 2 4 33 16 5 4 3 17: 16 50: 32 39 MILLWALL 24 8 1 2 25 10 4 2 7 13: 22 38: 32 39 BARNSLEY 23 8 1 3 29 16 2 4 5 7: 13 36: 29 35 LEEDS 24 8 2 2 21 12 1 6 5 10: 20 31: 32 35 BIRMINGHAM 24 5 5 2 14 13 4 1 7 12: 23 26: 36 33 SWINDON 22 6 3 2 24 ii 3 1 7 16: 22 40: 33 31 PLYMOUTH 24 6 3 3 26 16 2 3 7 11: 23 37: 39 30 STOKE 24 6 4 2 18 11 2 2 8 7: 22 25: 33 30 SHEFF. UTD. 24 5 4 4 18 16 2 1 8 9: 21 27: 37 26 OLDHAM 23 4 3 4 12 12 2 3 7 10: 21 22: 33 24 LEICESTER 22 6 3 4 17 11 1 2 7 12: 20 29: 31 23 WBA 24 5 3 4 19 13 1 2 9 9: 26 28: 39 23 bournemo- 24 3 5 5 18 18 2 2 7 10: 22 28: 40 22 UTH huddersfield 24 3 4 4 11 15 1 3 9 17: 42 28: 57 19 SHREWSBURY 24 2 4 6 12 16 1 4 8 7: 22 19: 37 17 reading 23 2 2 6 10 13 1 4 8 12: 31 22: 44 15 Stuðqreiósluverð 8 75Jt ° • Ath. Greióslukjör Sfuklmgonnn nwA liðagigl i ð>lum (pwro*'- tnrtt* »capuK>-humér«l*) t <3 •ndurtwim* strax *ttir fyrstu meéferO. 20%-30% tireyfi- getu i axlertið Verk|Mtilling vanr altt tri 2 Nm- um Ofl »0 3 Jóflum. miOaO við pao um og #0 3 dógum. mióaO vtO pau »)i*<lóma- tihnX sam ég haf aéö til twssa Þessi tramurskarandi árangur. avo og eMu spum af hátfu sjúklmga. sem fmnst Þ#»r hafa himin hóndum tekió að kynnast pessart nyiu aðferð til páss aö Ima sársauka. hafa teitt okkur til pess aö hanna tseki »llað almennmgi sem gerir hverfum og einum kleift að meðhðndla Sin mein á oigin spytur. á elnfaklan. fijóUegan áhrlfarikan og óruggan hátt Okkgr #r sónn ánsagja að kynna ykkur petts tsskf STATlOUICK (NEISTARINN) Iwifur sam- stundia/á stunotnni og dregur ur sársauka og samdrsetti/herpingu krampa með mmna en mlnútu langri meöferð Hvort sem um er aö rssöa stundarverk vegna preytu. langrar kyrrstööu. ipróttaiðkana. óvenjulegrar areynslu aöa atleiðmgar rangra hreyflnga. t d harösperrur. krampa. pursabit. cttnrkost avorka eöa moiösla. vöövatognun eöa slit eöa minnihéttar liötognun......... .. állegar um er að rsaöagigt. Höeglgtlarthr). sinabólgu. iiðbólgu I öxUpáriarthr) eöa s.k. ..tennls elbow"(otnbogaliösbölgu) et um er aö ræöa taugaverk/taugahvot' taugsbólgu. settaugarböigu hófuðverk. tann- verk(pinu) ............................... ...yfirlMt hvar sem sársaukl/verkur kann aö vera I hrygg eöa mjóðm. I hnjaiiö eöa 6k tám, olnboga. ulnliö aöa ftngrl........ Ole Quist, landsliðsmurkvöröur Dona i knattspyrnu, notor Statiquick að staðaldri. Kretidkortaþjónusta: Hringið inn nafn, simanúmer, heimilisfang, , kortnúmer og gildistíma, og þér fáið tækið sent um hæl. AfborgunarskiÍmálar: Allf að 6 mánaðar afborgunartími. ÚRDRÁTTUR ÚR RITGERÐ Dr. D. Dervieux, sértræöings gigtar- lækningum og uppfynnanda. Fynta taakið af pessan gerö. ETATKXrtCK (NEISTARINN) vi boöiö tagmonnum (1ó»u innan heilbrigöwatattanna) til atnott fyrlr u.p.b 3érum I dag nott rúmlega 3000 Iranek- ir læknar og tjuknp(ál(arar paö nwö gööum Panmg helur tkipulögö rsnnsókn S«3 Sfuk- Itnga leitt I l|ós samstundn sefun/deyt.ngu sársauka hj» rúmlega 90% peirra p«r at (utt- kominn láttl I 60% tilvika I lokaoföum slnum ettir aö hann hetor skyrt frá tramangretndum lllraunum skrtlar tæknlrlnn Dr. Hervá Roberl - ..Ég held élram aö pröta STATKXMCK. og sendi nákvaamarl gremargerö um aihogamr mmar semna PO hika eg ekki «ö aö seg>a nu pegar aö tækiö vinnur á sársauka bsaöi M*ótt og varsnlega. pegar á nastu mmutum efbr notkun SLITI TOGNUN verk - smtalálegs aseö pvt aö strfuka yhc sárs- HVERNIG VIRKAR STATIQUICK (NEISTARINN) Frönsk/ Svissnesk uppfínning vekur heimsathygli NEISTARINN SJÁLFSMEÐFERÐ VIÐ VERKJUM OG ÞRAUTUM ÞETTA ER NYTSAMLEGASTA JÓLAGJÖFIN ( ÁR! ■ GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA ■ HÖFUÐVERK ■ GEYMIÐ AUGLYSINGUNA ■ NÝTT VÍSINDA AFREK Kreditkortaþjónusta 611659 Póstkröfur 615853 Útsölustaðir: Krístín innflutningsverslun. Skólabraut 1, Seltjarnornesi. Heilsuhúsið, Kringlunni. Heilsuhúsið, Skólavörðustíg 3. Heilsumarkaðurinn, Hafnorstraeti 11. Heilsubúðin, Reykjanesvegi 62, Hafnarb Einkaumboð ó fsbndi: KRISTIN . INNFU-TNINCSVERSU N SKÓI-ABRAirT I, SlMI t!-áll«*«. BO\ »0. 172 SE1TJARNARNF.S 'c o di___________________ „Ég hef mikla trú ó þessu nýjo neistunarti íg hef prófaó þaö ó nokkra aöila og sj< mig. Árangurinn er tvímælaious’'. 1 ÁRS ÁBYRGÐ OG 15 DAGA SKILAFRESTUR. SINABOLGA GIGT LENGD MEÐFERDAR Almennt er hsagt aö seg|a um lengd notkunar UskWna: 20 aekúndur fynr meöelstór svasöi. t d hluta af útHmum. 60 tákúndur lyrlr stasrn svaót (bak. heila útllmi. settaugabolgu) SETTAUGABÖLGA AFLEIÐINGUM MEIÐSLA/ÁVERKA Um le.ö og petta genet er taakinu atrokiö láft fram og lil baka um saraaukaavsaöm Moö pvi eruó ptö taugaenda I huömm Þessi ertmg á sársaukasvsaöinu hefur tvðfafda pyömgu (vtrknl) 1. Reflex vtöbrogö aem yfugnafa slrax sársaukann og spennuna 2. Langvlrkari reflex viöbrógö sem hvolja likamsstartsemina tit aö vtnna si tlfa gegn aárs- aukanum bessi hiátp Ikamans státtx virkar MVr u.p b S minútur eftir notkun tsskisins HARÐSPERRUM eöe snnars utanaökomandi rafmagns Þaö ar meö rafal aem eyöist ekkl, tveir RARIUM- TlTANAT-QUARTZ knstaNar sem prýst er saman og framietöá orkuna Meö pvl aö prýstá é handfsng STATIQUICK (NEISTARANN) (2) koma sfóöurafmagns- nelstar frá hmum 16 skautum áanda Uaktsins 0) TAUGAVERK xO </) „Ég fékk mjög slæmt þursabit (klemd taug) og gat ekki setið né stoðið hjólparlaust. Svæða- nuddarinn minn lónaði mér NEISTARANN til no’tkunor í 5 dogo somfleitt. Verkirnir eru að mestu leyti horfnir og til þess að lenda ekki í þessu aftur verð ég aö nota NEISTARANN í 10-20 daga samfleitt''.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.