Morgunblaðið - 10.01.1988, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JANUAR 1988
B 15
Vélstjóraf élag Islands 'Íj&'
VÉLSTJÓRAR - AÐALFUNDUR
Aðalfundur Vélstjórafélags íslands verður haldinn
sunnudaginn 17. janúar í Borgartúni 18 og hefst
stundvíslega kl. 14.00 skv. dagskrá.
Fullgildir félagar munið að síðustu forvöð til að
skila inn atkvæðaseðlum til stjórnarkjörs er
kl. 14.00 laugardaginn 16.janúar.
Stjórnin.
grunnnámskeið
Margþætt, hagnýtt og skemmtilegt
byrjendanámskeið í notkun Macintoshtölva.
Dagskrá:
• Grundvallaratriði Macintosh
• Teíkniforritið MacPaint
• Ritvinnslukerfiö Works
• Gagnagrunnurinn Works
• Töflureiknirinn Works
Helgar og kvöldnámskeið
Næstu námskeið hefjast 16.janúar
Halldór Kristjánsson
verkfræöingur
Tölvu- og
VBrkfraaðiþjónustan
Grensásvegi 16, sími 68 80 90 einnig um helgar
Heimílistækí
sem bíða ekki!
isskápnr
< a wm b arri/n
■ 1111 n r n 'i m
jíurrkaii
eldavti I
írvslikisla
Nú er ekki eftir neinu að bíða, þú verslar í Rafbúð
Sambandsins fyrir 100 þúsund og getur þá keypt
öll heimilistækin í einu, valið sjálfur hvert tæki af
ótal gerðum í pakkann, bætt sjónvarpi, videotæki
eða hrærivél við og skipt greiðslum jafnt niður á
24 mánuði. Engin útborgun og fyrsta greiðsla eftir
einn mánuð. Enginn íslenskur raftækjasali hefur
boðið slík kjör - hvorki fyrr né síðar. Hafðu sam-
band við Rafbúð Sambandsins strax - það er ekki
eftir neinu að bíða.
TAKMARKAÐ
MAGN
„ .... I MfBSS
a þessum kjomma ^SAMBANDSINS
t