Morgunblaðið - 10.01.1988, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 10.01.1988, Qupperneq 20
20 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. JANÚAR 1988 Innritun í prófadeildir AÐFARANÁM: Jafngilt námi í 7. og 8. bekk grunnskóla (1. og 2. bekk gagnfræðaskóla). Ætlað þeim sem ekki hafa lokið ofangreindu eða vilja rifja upp og hafa fengið E (1 -3) á grunnskólaprófi. FORNÁM: Jafngilt grunnskólaprófi og foráfanga á framhaldsskóla- stigi. Ætlað fullorðnum sem ekki hafa lokið gagnfræða- prófi og unglingum sem ekki hafa náð tilskildum árangri á grunnskólaprófi (fengið eink. D). FORSKÓLISJÚKRALIÐA- EÐA HEILSUGÆSLU- BRAUT, undirbúningur fyrir Sjúkraliðaskóla íslands. VIÐSKIPTABRAUT/HAGNÝT VERSLUNAR- 0G SKRIFSTOFUSTÖRF, FRAMHALDSSKÓLASTIG. Nám í prófadeild er allt frá 1 önn í 4 annir, hver önn 13 vikur og er kennt 4 kvöld í viku. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla og Laugalækjarskóla. Kennslugjald fer eftir fjölda námsgreina sem nemandi stundar. Hver mánuður greiðist fyrirfram. Kennsla hefst 18. janúar á viðskiptabraut og 21. janúar í öðrum prófdeildum. Innritun ferfram íMiðbæjarskólanum, Fríkirkjuvegi 1, 11., 12. og 13.janúar 1988 kl. 17-20. Simi 14106og 12992. Námsflokkar Reykjavíkur. JUDO Ný byrjendanámskeið hefjast 18. janúar Þjálfari: Þorsteinn Jóhannesson. Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga frá kl. 13-22. Júdódeijd Ármanns Ármúla 32. Metsölublað á hverjum degi! JAPANSKAR SKYLMINGAR IAID0 - KENDO - J0D0 Þriggja mánaða nám- skeið fyrir byrjendur hefst 12. janúarnk. Upplýsingarog skráning hjá SHOBUKAN-félaginu á íslandi í símum 33431 og 621028. íss?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.