Morgunblaðið - 07.02.1988, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.02.1988, Blaðsíða 15
14 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1988 . grunnnámskeið Margpætt, hagnýtt og skemmtilegt byrjendanámskeiö í notkun Macintoshtölva. Dagskrá: • Grundvallaratriði Macintosh • TeikniforritiðMacPaint ■ Ritvinnslukerfið Works • Gagnagrunnurinn Works • Töfiureiknirinn Works Helgar og kvöldnámskeið Næstu námskeið hefjast 13. febrúar Halldór Kristjánsson verkfræðingur I Tólvu- og | vertsfræftiþjónustan V/SA Grensásvegi 16, sími 68 80 90 einnig um helgar Landskeppni í eðlisfræði: Forkeppnin haldin í þrett- án skólum um land allt SÍÐASTLIÐINN föstudag glímdu um 150 nemendur úr 13 framhaldsskólum milli Egils- staða og Hafnarfjarðar við fræðileg verkefni í fyrri hluta landskeppni í eðlisf ræði. Er þetta í fimmta sinn sem landskeppnin er haldin og hefur þátttakan í forkeppninni aldrei verið meiri. Forkeppnin var í því fólgin að svara 20 krossaspumingum, hverri með 5 möguleikum, á 2 klukkutím- um. Var það dómnefnd Lands- keppninnar, skipuð þremur háskólakennurum, sem útbjó spum- ingamar. Verðlaun fyrir bestu lausnimar eru áritaðar bækur sem afhentar verða við athöfn 21. febrú- ar næstkomandi. Úrslitakeppnin fer fram í Há- skóla íslands helgina 20.—21. febrúar og verða verkefnin þá bæði úr fræðilegri og verklegri eðlis- fræði. Til þeirrar keppni verður boðið 10 efstu keppendunum úr forkeppninni, þó með tilliti til keppnisréttar á Ólympíuleikunum í eðlisfræði, og fá allir þátttakendur peningaverðlaun. Allt að 5 efstu keppendum úr- slitakeppninnar, yngri en 20 ára, verður boðið á ólympíuleikana í Eðlisfræði sem fram fara í Bad- Icshl í Austurríki næsta sumar ef menntamálaráðuneytið þiggur boð Austurríkis um að taka þátt í leik- unum. Enn er óráðið hvemig þátttaka íslendinga verður fjár- mögnuð en á fjárlögum er gert ráð fyrir hluta kostnaðar við þátttök- una. Landskeppni í eðlisfræði er skipulögð af Eðlisfræðifélaginu og Félagi raungreinakennara en Morg- unblaðið greiðir kostnað við framkvæmd hennar. Um 150 nemendur úr 13 framhalds- skólum milli Egilsstaða og Hafnar- fjarðar glimdu við fræðileg verkefni í fyrri hluta landskeppni i eðlisf ræði. Myndin var tekin sl. föstudag í Menntaskólanum í Reykjavík þar sem nemendur leystu verkefnin. ÞANNIG BERAÐ SKIIA , STAÐGREÐSLUFE - réttar upplýsingar á réttum eyðublöðum og réttum tíma m Mánuð skal rita með tölustöf- Notið kennitölu, ekki nafn- um, þannig t.d. að janúar númer. 1988 heitir 01 1988. V' . Rautt eyðublaö er einungis notað fyrir skil á staðgreiðslu sjálfstæðra rekstraraðila vegna reiknaðs endurgjalds þeirra sjálfra. Greiði þeir maka eða öðrum laun, þá skal nota 2 eyðublöð: Rauttfyrir rekstraraðil- ana sjálfa og blátt fyrir maka og alla aðra. RSK Staðgreiðsla opinberra gjalda Skilagrein vegna reiknaðs endurgjalds § RSK 5.08 Kennitala Greiöslutímabil 150455-0069 01 1988 Skil á staðgreiðslu skal inna af hendi hjá gjald- heimtum og innheimtumönnum ríkissjóðs Nafn - heimili - póststöö launagreiðanda ARNKELL GRÍMSSON SUÐURSK3ÓLI 20 101 REYKJAVÍK A Skilaskyld staðgrelðsla 8.083 J B Fjártiað reiknaðs endurgjalds 65.000 2 A + B Samlala Ul vélraennar alstemmingar lyrlr möttakanda 73.083 3 Undirritaöur staöfestir aö skýrsla þessi er gefin eftir bestu vitund og aö Móttökudagur - kvittun hún er í fullu samræmi viö fyrirliggjandi gögn. 05.02.1988 Frumrit Dagsetning Undirskritt Greiðsluskjal 7 f í þennan reit komi heildar- upphæð þeirrar stað- greiðslu sem dregin var af reiknuðu endurgjaldi á tímabilinu. 2 Hér komi upphæð reikn- aðs endurgjalds átímabil- inu. 3 Hér skal setja þá tölu sem út kemur þegar upphæð- imaríreitAogBeru lagð- arsaman. Allar fjárhæðir skulu vera í heilum krónum. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1988 B 15 Einstakt tækifæri til að fá á eínu námskeiði þjálfun í öllum grunnatriðum tölvunotkunar í starfi og leik. Flest fyrirtæki gera nú kröfu um almenna þekkingu starfsmanna og stjómenda á tölvum og tölvutækni. Til aö koma til móts við þessar kröfur höfum við komið á fót námskeiði sem sniöið er að þörfum þeirra sem gera kröfur um mikinn árangur á stuttum tíma. Dagskrá: • Grundvallaratriöi í tölvutækni • Tölvuteiknun og myndgerð - Paint og Draw • Ritvinnsla, gagnagrunnarog töflureiknar - WORD/WORKS/EXCEL • Tölvubókhald • Verkefnastjórnun - MacProject • Bæklingagerö, auglýsingar og umbrot - PageMaker 2.0 umbrotsforritið • Gagnabankar og tölvutelox Við bjóðum 60 klst hagnýtt nám með úrvalskennurum. Þátttakendur geta valið um 10 vikna kvöldnámskeið eða morgunnámskeiöog þægiiega greiðsluskilmála. Kennt er á Macintosh tölvur - Yfir 500 bls af námsgögnum - Næstu námskeið hefjast 23.febrúar VJSA iTólvu- og IverLfræftiþjónustan Grensásvegi 16, sími 68 80 90, einnig um helgar Morgunblaðið/Sverrir Notið kennitölu, ekki nafn- númer. Mánuð skal rita með tölustöf- um, þannig t.d. að janúar 1988 heitir 01 1988. RSK Blátt eyðublað er notað fyrir skil á staðgreiðslu vegna launagreiðslna ALDREI fyrir staðgreiðslu af reiknuðu endurgjaldi. Staðgreiðsla opinberra gjalda Skilagrein vegna launagreiðslna I þennan reit skal koma samanlögð staðgreiðsla allra launamanna sem dregin var af þeim átíma- bilinu. *C3 <D *=* ‘O " 'ZZ O | co c c c CO =3 í| 5 CL3 C/J xz -O C o £| *— 9 Ol 0»c -o o| 3 E° ‘CO TZo __ C(*> 1jc RSK 5.07 Kennitala 510287 Greiöslutfmabil 1239 01 1988 Nafn - heimili - póststöö launagreiðanda FYRIRTÆKIÐ hf 5UÐURREIT 200 109 REYK3AVÍK A Samtals skilaskyld staðgreiðsla 37.938 4 B Fjöldi launamanna með skilaskylda staðgreiðslu 6 5 C Heildarljárhæð greiddra launa 360.000 6 0 Fjöldi launamanna með laun 7 7 A + B + C + D Samlala til vélrænnar 397.951 8 afslemmlngar tyrlr mðttakanda Engin laun greidd á timabílinu □ 9 Undirritaöur staöfestir aö skýrsla þessi er gefin eftir bestu vitund og að hún er í fullu samræmi viö fyrirliggjandi gögn. 05.02.1988 Dagsetning /J Undirskrift Hér komi pdi launa- manna sem staðgreiðsla vardreginaf. Hér komi heildanjpphæð þeirra launa (hlunnindi meðtalin) sem greidd voruátímabilinu. Mótlökudagur - kvittun Skilagrein ber ávallt að skila einnig þó að engin stað- greiðsla hafi verið dregin af í mánuðinum. Staögreiöslu sem dregin hefur veriö af launum og reiknuöu endurgjaldi ber að skila í hverjum mánuöi og eigi síðar en 15. hvers mánaðar. Með greiðslunum skal fylgja grein- argerö á sérstökum eyðublöðum „Skilagreinum". Þessi eyðublöð eru tvenns konar: Blá fyrir launagreiðslur og rauð fyrir reiknað endurgjald (laun semsjálfstæðum rekstraraðilum berað reiknasér). Allar prhæðir skulu vera í heilum krónum. Frumrit Greiðsluskjal Ef engin laun hafa verið greidd á tímabilinu skal setja X í þennan reit og senda skilagreinina þannig. Hér komi pkJi ailra launa- manna sem fengu greidd laun á tímabilinu þar með taldir em þeir sem ekki hafa náð staðgreiðslu. 8 Héma sKal setja töluna sem út kemur þegar búið er að leggja saman tölum- ar úr reitum A, B, C, og D. Skilagrein ber ávallt að skila í hverjum mánuði, Einnig þó að engin stað- greiðsla hafi verið dregin af í mánuð- inum. Þá er eyðublaðið fyllt út sam- kvæmt því. Það er mikilvægt að lesa leiðbein- ingamar aftan á eyðublöðunum vand- lega og fara nákvæmlega eftir þeim. Einnig er mikilvægt að skilagrein sé skilað á réttu eyðublaði. Sjálfstæðir rekstraraðilar þurfa sérstak- lega að gæta þess að rautt eyðublað skal aðeins nota fyrir reiknað endur- gjald þeirra sjálfra. Ef þeir greiða maka eða öðrum laun ber þeim að nota 2 eyðublöð: Rautt fyrir þá sjálfa og blátt fyrirmakaogallaaðra. Allir launagreiðendurog sjálfstæð- ir rekstraraðilar eiga að hafa fengið eyðublöð fyrir skilagrein send. Þeir sem einhverra hluta vegna hafa ekki fengið þau snúi sértil skattstjóra, gjakfheimtna eða innheimtumanna ríkissjóðs. Ekki er nægilegt að greiða greiðsluna í banka eða póstleggja hanafyrireindaga. Greiðslan þarf að berast skrifstofu innheimtumanns í síðasta lagi á ein- daga. Greiðslur sem berast eftir það munu sæta dráttarvöxtum. Athugið að allar upphæðir skulu vera í heilum krónum. Slaðgreiðslan er auðveld ef þú þekkir hana. RSK RfKISSKATTSTJÓRI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.