Morgunblaðið - 07.02.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.02.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1988 B 19 50% AFSLÁTTUR AF VETRARFRÖKKUM Þórhildur Þorleifsdóttir og Antony Hose. umgengist hann svo mikið í seinni tíð og hvemig maður er hann í þessari uppfærslu? Don Giovanni er svo margslung- inn persónuleiki að það er ekki nokkur leið að gefa einhverja eina mynd af því hvernig maður hann er. Hann er eins og kamelljón og breytir um viðmót og framkomu til að hæfa hveiju augnabliki og kemst út úr öllu. Við erum þó að hitta hann þegar það er að byrja að halla undan fæti hjá honum sem endar að lokum með hans eigin glötun. Við sjáum hann í tilraununum sem misheppnast þó ekki sé hann með- vitaður um það fyrr en að lokum. Hann er maður sem forsmáir allt, guð og menn. Hann treystir sér í allt og honum finnst hann vera maður sem lendi alltaf ofaná. Mér Morgubblaðið/Þorkell fínnst að glötun hans sé ekki vegna þess að hann komi illa fram við fólk, þó hann sé ákaflega grimmur við alla sem hann umgengst í skeyt- ingaleysi sínu, heldur vegna þess að hann umgengst lífíð af léttúð, hann umgengst lífið eins og það sé leikfang. Hvað mitt persónulega álit varð- ar þá er Don Giovanni vissulega heillandi, það reynir enginn, hvorki Mozart eða aðrir, að ganga fram hjá þeirri staðreynd að hann er heillandi enda er það það sem gerir að verkum að hann kemst alltaf út úr sínum vandræðum og lendir alltaf á löppunum. Maður getur ekki annað en verið hrifinn af hon- um, enda drögumst við alltaf mest að því sem er dálítið hættulegt frek- ar en því sem er slétt og fellt. Rafha—rafhitarar eru til notkunar við upphitun húsnæðis, þeir eru fáanlegir með og án ney slu vatnsspí r als. Rafhitararnir eru algjörlega sjálívirkir og stjórnast af tveimur hitastillum. Rekstur er mjög hagkvæmur, sjálfvirkni tryggir lágmarks orkunotkun á hverjum tíma og er viðhaldsnotkun hverfandi. Rafhitararnir eru lausir við alla mengun, hvort heldur er hávaða—eða loftmengun. ÞREYTA Hvílík mæða Það getur verið þreytandi að vera tígrisdýr ekki síður en mann- eskja svo ekki sé talað um að vera lokað inni í búri alla sína daga. Þetta tígrisdýr barst dýragarðinum í Antwerpen fyrir skemmstu og þar er vistin ekki fjörleg, ef marka má konunglegan geispa framan í ljósmyndarann. Tígurinn er ættaður frá Síberíu og ekki eru nema 800 slíkir til í heiminum í dag, en ekki fylgir það sögunni hvort það sé vegna leiðinda. COSPER HOnA COSPER '0754 Þarna er maðurinn, sem seldi okkur bQinn. r # M m & A vf7 ^ | ‘C f V "tD X ■t# 8 K + 1± ^ A X V 4 cií H T ...víljir þú sameina GœÖi & Glœsileik! ■AUSTURSTRÆTI 14« S02345- HERRAÐEILD A c/ ‘X % V V T A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.