Morgunblaðið - 28.02.1988, Side 13

Morgunblaðið - 28.02.1988, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1988 B 13 ur, að héma hafí verið þingstaður til foma, og til að komast frá Kjalar- nesi til þingstaðarins hafi land- námsmenn orðið að höggva sér leið í gegnum skóginn." „Heldurðu að Ingólfur hafi verið einn þeirra?“ spurði ég sakleysis- lega. Hún brosti og sagði: „Ja, það er aldrei að vita, elskan." Þegar inn var komið var víðara útsýni. Vatnið var spegilslétt og sólin mjakaðist til viðar. Fjalla- hringurinn varð dimmblárri með hveiju andartaki. Við gerðum stutt hlé á samtali okkar meðan Herdís fór fram í eld- hús til að sækja kaffið. Ég heyrði fótatak hennar, það var svo unglegt að það var engu líkara en hún hefði fengið það að láni hjá fermingar- stúlku. Síðan héldum við spjallinu áfram, settumst niður með útsýn yfir Ell- iðavatn. Ég spurði hana hvort áhugafólk fengi mikinn stuðning frá Skógrækt ríkisins? Hún sagði: „Fyrir utan það kraftaverk sem Skógrækt ríkisins hefur gert í þessu landi frá aldamót- og hvetja ráðamenn til að gera eitt- hvað róttækt í málunum, þeir em þeir einu sem geta það, með laga- breytingu og ijármagni á rétta staði. Það verður að hætta að ausa peningum okkar í að sá í móa og viðkvæman gróður, til að fá gras í fóður handa skepnum, sem jafn óðum éta nýgræðinginn, en plöntur sem fyrir vom hverfa. Fleiri mýrar má ekki grafa upp vegna þess að fyrir er meira af ræktuðum túnum en hægt er að nýta. Astand gróð- ursins á landinu okkar er neyðar- ástand og aðgerðir þola enga bið þar sem eyðileggingin er tvisvar sinnum meiri á ári, en okkur tekst að græða upp. Ailir hljóta að sjá hvar þetta endar. Og framtíðin mun kalla okkur til ábyrgðar. Hvað munu afkomendur okkar kalla skammsýni okkar og andvaraleysi? Tökum því höndum saman í borg og sveit og stöðvum ósómann. Girð- um búsmalann af á ræktuðum heimalöndum og lofum landinu að græða sárin áður en því blæðir út. Skiýðum það með kjarri vöxnum fjallahlíðum, skógi í láglendi með um, með vemdun og uppgræðslu og friðun skógarsvæða, þá hefur hún séð okkur fyrir plöntum af bestu gerð, sem sóttar hafa verið frá hinum ólíklegustu löndum og prófaðar við okkar aðstæður. Skóg- ræktin kom með lúpínuna sem er eina vonin til að mynda frjósaman jarðveg á auðnunum. Þeir hafa ræktað milljónir af tijáplöntum og sent til gróðrarstöðva um landið og selt auk þess sem þeir hafa gefið út fjöldann allan af ritum og bækl- ingum til leiðbeiningar fyrir al- menning og svona mætti lengi telja. Skógrækt ríkisins er sannkallað óskabam þjóðarinnar. Ýmislegt vakti gagnrýni sem gert var á fyrstu áratugunum en skógræktar- menn eru búnir að fá dýrmæta reynslu og vex ásmegin með hveiju ári, þó að fjárveitingar mættu vera miklu ríflegri. Nú ætlar skógræktin að gefa almenningi kost á að rækta skóga með því t.d. að girða af mik- ið svæði í Mýrdalnum og bjóða þeim sem hafa áhuga á landskika, þar sem þeir geta komið sér upp litlu húsi og ræktað skóg, fjölskyldu sinni til ánægju og framtíðinni til góða. Skemmtiiegra starf er ekki til í vorblíðunni. Vonandi fær skóg- ræktin fleiri hugmyndir til að virkja okkur ötl til að klæða landið okkar úr tötmnum." Að lokum spurði ég hana hvað væri framundan í þessum málum hjá Láfi og landi? „Við hjá Lífi og landi, Landvemd og öðmm landvemdar- og skóg- ræktarfélögum munum gera allt sem við getum til þess að opna augu almennings fyrir ástandinu ótal blómplöntum í skógarbotninn. Grónar hlíðar með beijalyngi, heið- arblómun og víðikjarri. Mildara og lygnara veðurfar mjmdi fylgja gróðrinum. Er það ekki draumur okkur til handa, ekki síður þeirra sem búa í sveitum landsins, eða hvað? Vissu- lega kostar það okkur átak að breyta úreltum búskaparháttum og aðlaga okkur nútímanum og landinu. En það mun skiia sér margfalt með byggilegra landi fyrir komandi kynslóðir og við munum hverfa frá með betri samvisku að hafa ekki bara látið skammtíma- sjónarmið ráða og rifið niður í stað þess að byggja upp! Hugsunar- háttur er að breytast svo kannski er von, áður en allt er um seinan." Það var blá kyrrð í umhverfinu, ég stóð upp, samtali okkar var að ljúka, mér fannst ég sjaldan hafa séð landið mitt jafn fallegt, þessi hraun, þessi mosi, og fór að hugsa að þetta hefði verið eitthvað fyrir meistara Kjarval. Ég sá allt í einu fyrir mér stórt ægifagurt málverk af hesti eftir Jón Stefánsson, en þessi kona minnti mig einmitt á íslensa hestinn, sem með vilja og skapi linar ekki sprettinn meðan lífsþróttur endist. Já, svona er hún, hugsaði ég og ók heimleiðis. VIÐTAL: SIGRÍÐUR INGVARSDÓTTIR Höfundur er deUdxrstjóri ( aam- gönguráðuneytinu. omRon AFGREIÐSLUKASSAR Innilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á sjötugsafmœli mínu. GunnarS. Jónsson. Félag matreiðslumanna Félag framreiðslumanna Árshátíð Félagsframreiðslumanna og Félags matreiðslu- manna verður haldin 9. mars 1988 á Hótel Sögu, Súlna- sal, og hefst kl. 18.00. Samkvaemisklæðnaður. Miðasala og borðapantanir eru á Óðinsgötu 7, dagana: Þriðjudaginn 1. mars kl. 15.00-17.00 Miðvikudaginn 2. mars kl. 15.00-17.00 Mánudaginn 7. mars kl. 15.00-17.00 Þriðjudaginn 8. mars kl. 15.00-17.00 Nánari upplýsingar eru gefnarí símum 25785 og 19785 á skrifstofutíma. Árshátíðarnefnd. SOára afmælishátíð Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga SÚLNASAL HÓTELS SÖGU11. MARS 1988. Ráðstefnan er öllum opin. AFMÆLISRÁÐSTEFN A. DAGSKRÁ: 10.00 Mæting. 10.15 Satning ráAstefnunnan Krístján Jóhannsson, formaður FVH. 10.20 Ávarp: Jón Baldvin Hannibalsson, fjármálaráðherra. 10.30 Erindi: „Parallels between the nineteen thirties and the nineteen eighties". Hvað er Ifkt meA flórða og níunda áratugnum. Dr. Charles P. Kindle- berger, gistiprófessorvið MiddleburyCollege Vermont, áður prófessor við MIT Boston. 11.05 Erindi: Hagfrooðl I hálfa ÖM. Þorvaldur Gytfason, prófessor við Háskóla íslands. 11.40 Fyrirspumir og umræður. 12.00 Hádegisverður. 13.00 Erindi: „Training tomorrow’s and today's managers." „A 50 year European Surveý'. Manntun og þjálfun ■tjómanda, BO éra yHHK. TonyHubert. framkvæmdastjóri European Association of National Productivity Centers, og ritstjóri Intemational Management Development. 13.35 Fyrirspumir og umræður. Eggert Hauksson, forstjóri Plastprents hf. 14.15 Erindi: Hagfi wMngar þé og nú. Jónas H. Haralz, bankastjóri Landsbanka íslands. 14.35 Fyrirspumir og umræður. 14.55 Kaffi. 15.15 HrtngborðamwMftun Stjómandi dr. Jóhannes Nordal, bankastjóri Seðla- banka íslands. Þátttakendur Dr. Charles P. Kindleberger, Tony Hubert, Þorvaldur Gytfason, Guðmundur Magnússon, prófessor, Háskóla íslands, Ólafur Davíðsson, framkyæmdastjóri Félags ísl. iðnrekenda og Þórir Einars- son, prófessor, Háskóla íslands. 16.30 Ráðstefnulok. Ráðstefnustjóri: Guðlaugur Þorvaldsson. rikissáttasemjari. Skráning á ráðstefnuna er ffá og með mánudeginum 29. febrúar til þriðjudagsins 8. mars kL 9.00-16.00á skrifstofu FVH í sima 62-23-70. AFMÆLISHÓF 19.00 Mæting. Mimisbar opinn. * 20.00 Hátíðarkvölclverður, skemmtiatriði, dans. 03.00 Hátiöarlok. Miðasala vegna afmælishófs verður á skrifstofú FVH ffá 29. febrúer til 8. mars frá kl. 9.00-12.00og einnig eftir hádegi miðvikudaginn 2. mars og þriðjudaginn 8. mars kl. 13.00-17.00. Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga, Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.