Morgunblaðið - 28.02.1988, Síða 19

Morgunblaðið - 28.02.1988, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRUAR 1988 B 19 Rauðnefjaðir rugbyleikmenn búa sig undir átök. Kúlunefið er eins og sniðið á Edda prins. Fergie er sárt um eigið nef og festi plastnefið í skíðahúfuna sína. Breskur lögregluþjónn með rautt nef stjórnar umferðinni í Lund- únum. BRETLAND Kúlunef til hjálpar hungruðum Bretar settu nýlega upp hárauð plastnef í hjálparskyni við sveltandi fólk í Afríku. Seldar voru 3,8 milljónir neija og kostaði hvert kúlunef sem svarar 33 krónum. Reyndar gengu nefin kaupum og sölum manna á milli fyrir mun hærra verð. Ekki voru þó allir jafn hrifnir af neíjunum og mun aðstoðarskóla- stjóri drengjaskóla í Kent hafa bannað nemendum að setja upp plastnef. Taldi hann að piltarnir yrðu of æstir fengju þeir að hafa rauð nef. En til að halda friðinn leyfði hann nemendum skólans að klæðast hvunndagsfötum í stað skólabúninga. Hefðbundnari leiðir til íjáröflun- ar voru einnig famar í söfnunar- herferðinni bresku. Skemmtiþáttur var sýndur í sjónvarpi þar sem skor- að var á fólk að hringja inn peninga með þvi að gefa upp númer á krítar- kortum sínum. Einn aðstandenda söfnunarinnar sagði víst að safnast hefðu meira en 3,5 milljónir punda meðan þátturinn var sýndur. EIWW STERKI TÓWW - fær stöðugt meiri hljómgrunn. Ástæðurnar eru augljósar. SPRED LATEX er ný og endurbætt innan- # hússmálning með 25% gljástigi en var áður 15%. SPRED LATEX er vatnsþynnanleg akrýl- málning, afar slitsterk og auðveld í þrifum. Þess vegna notar þú hana þegar þú málar eldhúsið, baðið og ganginn eða aðra fleti sem mikið mæðir á. - innan þinna veggja HARPA lífinu lit. AUK hf. 111.11/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.