Morgunblaðið - 08.03.1988, Síða 64
64
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1988
>
LAs^t^r4
KVEÐJUSTUND
Nýjasta mynd TOM HANKS!
Kveðjustund gerist í ísrael i seinni heimstyrjöld. David (Tom
Hanks) stóð meiri hætta af fjölskyldu Söru (Cristina Marsillach),
stúlkunni sem hann elskaði, heldur en styrjöldinni.
Myndin er gerð eftir sögu Moshe Mizrahi i leikstjórn hans,
Rachel Fabien og Leah Appet.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
EIGINKONA
FORSTJÓRANS
THE
BOSS’
WIFEv
Sýnd kl. 7 og 11.
ROXANNE
★ A ai.mbl.
NÝJASTA GAMAN-
MYND STEVE MARTIN!
Sýnd kl. 9.
HÆTTULEG
ÓBVGGDAFERÐ
Hörkuspennandi, fyndin og
eldhress mynd með Kevin
Bacon (Quicksilver, Footlo-
ose) í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5.
SÝNIR:
VINSÆLUSTU MYND ÁRSINS:
HÆTTULEG KYNNI
Myndin hefur verið tilnefnd til
6 Óskarsverðlauna.
Besta kvikmynd ársins.
Besti kvenleikari í aöalhlutverki.
Besti leikstjóri.
Besti kvenleikari í aukahlutverki.
Besta kvikmyndahandrit.
Besta klipping.
SEM SAGT MYND FYRIR ÞIG!
Aöalhlutverk: Michael Douglas, Glenn Close, Anne Archer.
Leikstjóri: Adrian Lyne.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára.
I.EIKFELAG
RFYKIAVlKUR
SiM116620
Olir
SOIITII ^
gSILDIV?
Ler
KOMIN A
Nýr íslenskur söngleikur eftir
Iðunni og Kristínu Steinsdætur.
Tónlist og söngtextar eftir
Valgeir Guðjónsson.
Miðvikud. 9/3 kl. 20.00.
Fimmtud. 10/3 kl. 20.00.
Laugard. 12/3 kl. 20.00. Uppselt.
VEITINGAHUS í LEIKSKEMMU
Vcitingahúsið í Lcikskcmmu cr opið frá
kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í
síma 14640 eða í veitingahúsinu Torf-
unni síma 13303.
PAK SKIVl
jöflAEyiY
KIS
i lcikgcrð Kjartans Ragnarss.
eftir skáldsögu
Einars Kárasonar
sýnd í leikskemmu LR
v/Meistaravelli.
I kvöld kl. 20.00.
Föstud. 11/3 kl. 20.00.
Sunnud. 13/3 H 20.00.
Sýningum fer faekkandi!
eftir Birgi Sigurðsson.
Föstud. 11/3 kl. 20.00.
Miðvikud. 16/3 H 20.00.
Sýningum fer fækkandi.
eftir Barrie Keefe.
Firamtud. 10/3 kl. 20.30.
Laugard. 12/3 kl. 20.00.
Fimmtud. 17/3 kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir!
MIÐASALA I
IÐNÓ S. 16620
Miðasalan í Iðnó er opin daglcga frá kl.
14.00-19.00, og fram að sýningu þá daga
scm leikið er. Símapantanir virka daga
frá kl. 10.00 á allar sýningar. Nú cr vcr-
ið að taka á móti pöntunum á allar sýn-
ingar til 6. apríl.
MIÐASALAí
SKEMMUS. 15610
Miðasalan í Leikskemmu LR v/Mcistara-
velli er opin daglega frá kl. 16.00-20.00.
Sími 11384 — Snorrabraut 37
Fmmsýnis úrvalsmyndina:
SKAPAÐUR Á HIMNI
JyJADE INJ-JEAVEN
■ thf tmnMUk comtth ní 2 lifaimes.
HÉR ER KOMIN HIN FRÁBÆRA ÚRVALSMYND „MADE IN
HEAVEN" MEÐ ÞEIM TOPPSTJÖRNUM KELLI MCGILLIS
(TOP GUN) OG TIMOTHY HUTTON (TURK 182).
HVAÐ SKEÐUR EFTIR DAUDANN? MIKE VAR KOMINN TIL
HIMNA EFTIR AÐ HAFA DRUKKNAÐ. HANN VAR SENDUR
AFTUR TIL JARÐAR OG HANN FÆR TÆKIFÆRI TIL AÐ SLÁ
í GEGN.
Aðalhlutverk: Kelli McGillis, Timothy Hutton, Maureen Stap-
leton, Don Murray.
I Framleiðandi: Bruce Eavans, Raynold Gideon.
Leikstjóri Alan Rudolph. DOLBY STEREO.
Sýnd kl. 5,7, 9og11.
WALLSTREET
Úrvalsmyndin Wall Street er
komin og Michael Douglas
var að fá Golden Globe verð-
launin fyrir leik sinn í mynd-
inni. Wall Street fyr-
ir þig og þína!
Aðalhl.: Michael Douglas,
Charlie Sheen, Daryl
Hannah, Martin Sheen. Leik-
stjóri: Oliver Stone.
Ath.: Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30
AVAKTINNI
K1CHAKD DBYHISS [UIIO ISTlVf/
SHUŒ0UT
Sýndkl. 7og11.05.
HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ
Síðasta hraðlestrarnámskeið vétrarins hefst 16. mars nk.
Námskeiðið hentar öllum, sem vilja margfalda lestrarhraða
sinn, hvort heldur er við lestur fagurbókmennta eða. námsbóka.
Skráning öll kvöld kl. 20.00-22.00 í síma 641091
(ath. nýtt símanúmer).
Hraðlestrarskólinn.
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
í ClcesiSœ kl. ip.jo
Hœsti
dinningu
adderimœti loo.ooo
Hlíf leikur á Há-
skólatónleikum
Háskólatónleikar verða haldn-
ir í Norræna húsinu miðvikudag-
inn 9. mars næstkomandi. Hlíf
Siguijónsdóttir, fiðluleikari,
mun flytja tvö einleiksverk fyrir
fiðlu. Það fyrra er eftir Sviss-
lendinginn Alfred Felder og var
samið fyrir Hlíf árið 1987. Er
þetta frumflutningur verksins,
sem er tilbrigði við stef páska-
sálmsins „Victimae paschali lau-
des“ frá 13. öld. Síðara verkið
er „Vetrartré“ eftir Jónas Tóm-
asson, tónskáld frá ísafirði, og
var samið árið 1983, einnig fyrir
Hlif.
Hlíf Sigurjónsdóttir lauk einleik-
araprófi frá Tónlistarskólanum í
Reykjavík, þar sem hún var nem-
andi Bjöms Ólafssonar. Hún stund-
aði síðan nám hjá Franco Gulli við
Háskólann í Indiana og hjá Lorand
Fenyves við Háskólann í Toronto.
Hlíf var styrkþegi við Listaskólann
í Banff í Kanada 1979—81, kenndi
við Tónlistarskóla ísafjarðar
1981—83, starfaði síðan í
Reykjavík, m.a. sem konsertmeist-
Hlíf Siguijónsdóttir fiðluleikari.
ari íslensku hljómsveitarinnar.
Síðastliðið ár var hún fastráðin hjá
Kammerhljómsveitinni í Zúrich.
(Fréttatilkynning)