Morgunblaðið - 08.03.1988, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.03.1988, Blaðsíða 29
Fjórar deildir kynntar sérstaklega í ár Háskóli íslands býður lands- menn velkomna í heimsókn til að kynna sér starfsemi hans. Eru framhaldsskólanemendur og að- standendur þeirra sérstaklega hvattir til að koma. Hér á eftir er getið um það helsta sem á dagskrá er sunnudaginn 13. mars næstkomandi. Starfsemi nokkurra deilda verður kynnt sérstaklega. Þær hafa opið hús frá klukkan 10 til 18 og kennar- ar og nemendur verða til viðtals. Veita þeir upplýsingar um fræði- greinar sínar í töluðu og rituðu máli. Þessar deildir eru: Guðfræðideild í aðalbyggingu. Lagadeild í Lögbergi. Viðskiptadeild í Odda. Félagsvísindadeild í Odda. Auk þess sem gestum verða veittar almennar upplýsingar um deildastarfið eru ráðgerðar stuttar kynningar á deildum og öðrum aðil- um er tengjast háskólastarfsem- inni. Málflutningur fer fram í laga- deild klukkan 14 og klukkan 11.30 og 13 verður Fulbrightstofnunin kynnt. Þá verða kynningar í heim- spekideild klukkan 13 og 15. Þær deildir Háskólans sem hafa ekki opið hús að þessu sinni munu hafa upplýsingaborð í aðalbyggingu og kynna þar starf sitt eftir föng- um. Þar verða einnig fulltrúar end- urmenntunardeildar, Félagsstofn- unar stúdenta, Fulbright-stofnunar, stúdentaráðs, LÍN, SÍNE og kennslumálanefndar og fulltrúi hennar mun sitja fyrir svörum vegna nýútkomins bæklings um undirbúning náms við Háskóla Is- lands. Þá verður saga Háskólans sýnd á myndbandi og sömuleiðis mynd um starfsemi Háskólans. Nokkrar skrifstofur og stofnanir Háskólans verða opnar sem hér segir: Aðalskrifstofa í aðalbyggingu, Morgunblaðið/Sverrir Kynningarnefnd á fundi þar sem ræddur er undirbúningur opna hússins á sunnudaginn kemur. Háskólabókasafn í aðalbyggingu, ritastofnun í Ámagarði. Kaffístofur Lögbergi og Odda milli kl. 13 og skrifstofa námsráðgjafa í suður- Félagsstofnunar stúdenta verða 18. Verður þar boðið kaffí og hægt kjallara aðalbvggingar og Hand- opnar í aðalbyggingu, Árnagarði, að fá keypt meðlæti. TREFJA ÓKEYPIS HNETUJÓGÚRT ÓKEYPIS TREFJAJÓGÚRT HNETU með jaröarberjum ÓKEYPIS JARÐARBERJAJÓGÚRT nmr ÞUFÆRD 100 GROMM OKEYPIS ÞEGAR ÞÚ KAUPIR 500g DÓS!* Eða réttara sagt 102 g þegar miðað er við verð á jógúrt Í180 g dósum. Sjáöu nú til: 500 g dós af jógúrt kostar 73 kr.* 180 g dós af jógúrt kostar 33 kr.* Sem sagt: Það er 20,4% ódýrara að kaupa stóra dós. Tilheyrir þú samrýndri fjölskyldu sem kemur sér saman um hlutina, þar á meðal bragðtegundir? Þú drýgir heimilispeningana með því að kaupa eina stóra dós af jógúrt frekar en 2-3 litlar. Það er óneitanlega smábúbót þessa dagana. HVER VILLEKKIGERA GÓÐ KAUP? HfT\S~ leiðbeinandi verð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.