Morgunblaðið - 08.03.1988, Síða 29

Morgunblaðið - 08.03.1988, Síða 29
Fjórar deildir kynntar sérstaklega í ár Háskóli íslands býður lands- menn velkomna í heimsókn til að kynna sér starfsemi hans. Eru framhaldsskólanemendur og að- standendur þeirra sérstaklega hvattir til að koma. Hér á eftir er getið um það helsta sem á dagskrá er sunnudaginn 13. mars næstkomandi. Starfsemi nokkurra deilda verður kynnt sérstaklega. Þær hafa opið hús frá klukkan 10 til 18 og kennar- ar og nemendur verða til viðtals. Veita þeir upplýsingar um fræði- greinar sínar í töluðu og rituðu máli. Þessar deildir eru: Guðfræðideild í aðalbyggingu. Lagadeild í Lögbergi. Viðskiptadeild í Odda. Félagsvísindadeild í Odda. Auk þess sem gestum verða veittar almennar upplýsingar um deildastarfið eru ráðgerðar stuttar kynningar á deildum og öðrum aðil- um er tengjast háskólastarfsem- inni. Málflutningur fer fram í laga- deild klukkan 14 og klukkan 11.30 og 13 verður Fulbrightstofnunin kynnt. Þá verða kynningar í heim- spekideild klukkan 13 og 15. Þær deildir Háskólans sem hafa ekki opið hús að þessu sinni munu hafa upplýsingaborð í aðalbyggingu og kynna þar starf sitt eftir föng- um. Þar verða einnig fulltrúar end- urmenntunardeildar, Félagsstofn- unar stúdenta, Fulbright-stofnunar, stúdentaráðs, LÍN, SÍNE og kennslumálanefndar og fulltrúi hennar mun sitja fyrir svörum vegna nýútkomins bæklings um undirbúning náms við Háskóla Is- lands. Þá verður saga Háskólans sýnd á myndbandi og sömuleiðis mynd um starfsemi Háskólans. Nokkrar skrifstofur og stofnanir Háskólans verða opnar sem hér segir: Aðalskrifstofa í aðalbyggingu, Morgunblaðið/Sverrir Kynningarnefnd á fundi þar sem ræddur er undirbúningur opna hússins á sunnudaginn kemur. Háskólabókasafn í aðalbyggingu, ritastofnun í Ámagarði. Kaffístofur Lögbergi og Odda milli kl. 13 og skrifstofa námsráðgjafa í suður- Félagsstofnunar stúdenta verða 18. Verður þar boðið kaffí og hægt kjallara aðalbvggingar og Hand- opnar í aðalbyggingu, Árnagarði, að fá keypt meðlæti. TREFJA ÓKEYPIS HNETUJÓGÚRT ÓKEYPIS TREFJAJÓGÚRT HNETU með jaröarberjum ÓKEYPIS JARÐARBERJAJÓGÚRT nmr ÞUFÆRD 100 GROMM OKEYPIS ÞEGAR ÞÚ KAUPIR 500g DÓS!* Eða réttara sagt 102 g þegar miðað er við verð á jógúrt Í180 g dósum. Sjáöu nú til: 500 g dós af jógúrt kostar 73 kr.* 180 g dós af jógúrt kostar 33 kr.* Sem sagt: Það er 20,4% ódýrara að kaupa stóra dós. Tilheyrir þú samrýndri fjölskyldu sem kemur sér saman um hlutina, þar á meðal bragðtegundir? Þú drýgir heimilispeningana með því að kaupa eina stóra dós af jógúrt frekar en 2-3 litlar. Það er óneitanlega smábúbót þessa dagana. HVER VILLEKKIGERA GÓÐ KAUP? HfT\S~ leiðbeinandi verð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.