Morgunblaðið - 17.03.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.03.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1988 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.30 ► Anna og félagar. Mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 18.55 ► Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.05 ► íþróttasyrpa. Umsjón: Arnar Björnsson. CBÞ16.30 ► Rithöfundur (Author, Author). Ailt leikur í lyndi hjá leikritahöfundinum IvanTravalian, veriöerað undirbúa nýjasta leikrit hans til uppfaerslu á Broadway með fraegri leikkonu (aöal- hlutverki, og seinna hjónaband hans ber öll merki farsældar. Hvað getur farið úrskeiðis? Allt. Aðalhlutverk: Al Pacino, Dyan Cannon og Tuesday Weld. Leikstjórn og handrit: Arthur Hiller. 18.15 ► Litli foiinn og félagar. Teiknimynd meðíslenskutali. 18.45 ► Á veiðum (Outdoor Life). Þáttur um skot- og stangaveiði. Þulur: Heimir Karlsson. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf 19.26 ► Austur- bæingar (EastEnders). Gamanmynda- flokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Auglýs- ingar og dagskrá. 20.35 ► Spurningum svarað. Sigurður prófessor Líndal spyr dr. Sigurbjörn Einarsson biskup um mun á altarisþjónustu í lút- erskri trú og kaþólskri. 20.50 ► Kastljós. 21.30 ► Taggart. 2. þáttur. Skoskur myndaflokkur í 3. þátt- . um. 22.25 ► Stjörnustrfð (Stjárnornas Krig). Finnsk heimildarmynd sem greinir frá tilraunum bandarískra visindamenna með geimvopn. Sýndar eu myndir frá til- raunastöð í Los Alamos i Nýju-Mexíkó, en þarerveriðað prófa leysigeisla til að eyða kjarnorkuvopnum úti ígeimnum. ÞýðandiTrausti Júliusson. 22.45 ► Útvarpsfróttir f dagskrárlok. STÖÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- tengt efni ásamt umfjöllun um mál- efni líðandistundar. 20.30 ► Bjargvætturinn (Equalizer). Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. «»>21.20 ► Bftlar og blómabörn. Lokaþáttur. «»>21.50 ► Jeremiah Johnson. Sagan af Jeremiah Johnson er einskonar þjóðsaga sem gerist á miðri 19. öld. Fyrrum hermaður flytur til fjalla þarsem hann á í stöðugri baráttu. Aðalhlutverk: Robert Redford, Will Geerog Stefan Gierasch. Leikstjóri: Sidney Pollack. Framleiðandi: Joe Wizan. «»>23.35 ► Geimveran (Alien). Áhöfn á geimskipi er ofsótt af ókunnumfarþega. Myndinhlaut Óskarsverðlaun fyrir tæknibrell- ur. Bönnuð börnurn. 01.30 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur Höskuldsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ragnheiöi Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. .8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Gúró" eft- ir Ann Cath. Vestly. Margrét Ólafsdóttir les (9). 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þátíö. Hermann Ragnar Stefánsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Anna Ingólfsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn — Börn og umhverfi. Ásdís Skúladóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Kamala". Sunna Borg les (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fyrir mig og kannski þig. Margrét Blöndal. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttin 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. — Barnasögur og sögubörn. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. — Mendelssohn, Prokofieff og Stravinsky. a. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Eg ætla ekki að fjalla hér enn og aftur um það undarlega tiltæki leiklistarstjóra Ríkisútvarps- ins að leikstýra útvarpsleikritum en Jón Viðar Jónsson stýrði leikriti vik- •unnar, Leik að eldi, eftir August Strindberg og hann gerði betur með því að þýða leikritið lipurlega. En eins og áður sagði er ekki ætlunin að flalla enn einu sinni um þessa undarlegu áráttu leiklistarstjórans, að ganga fram hjá sérmenntuðum leikurum og leikstjórum, lítum þess í stað á verkið. Þarftvo til? Efni Strindberg-leikritsins var lýst þannig í dagskárkynningu: Leikurinn gerist á sumardvalarstað betri borgara í skeijagarðinum fyrir utan Stokkhólm. Þar búa hjónin Kristín og Knútur. Knútur er list- málari og búa þau á heimili foreldra hans. Þau fá í heimsókn vin sinn, Axel, sem þau hafa bæði mikið dá- Felix Mendelssohn. Kyung Wha Chung leikur á fiölu með Sinfóniuhljómsveitinni i Montreal; Charles Dutoit stjórnar. b. „Ala og Lollý", skýþísk svíta fyrir stóra hljómsveit op. 20 eftir Sergei Prokofieff. Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leikur; Claudio Abbado stjórnar. c. „Ragtime" fyrir ellefu hljóðfæri eftir Igor Stravinsky. Kammersveit Sinfóniu- hljómsveitarinnar í Boston leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö — Úr atvinnulífinu. Jón Gunn- ar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni úr plötu- og diskasafni Útvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. 20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar íslands í Háskólabíói — Fyrri hluti. Stjórn- andi Zygmunt Rychert. Einleikari: Sigrún Eðvaldsdóttir. a. „Orpheus" eftir Franz Liszt. b. Fiðlukonsert eftir Jean Sibelius. Kynn- ir: Hanna G. Siguröardóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 39. sálm. 22.30 „Geriö svo vel að bruka með kaff- inu." Mynd skálda af störfum kvenna. 7. þáttur. Umsjón: Ragnhildur Richter og Sigurrós Erlingsdóttir. 23.10 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar fslands i Háskólabíói — síðari hluti. Stjórn- andi: Zygmunt Rychert. Sinfónía nr. 3 eftir Witold Lutoslavsky. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Anna Ingólfsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. læti á. Vinurinn og eiginkonan reyn- ast þó ala með sér hlýrri kenndir en góðu hófí gegnir og áður en yfír lýkur reynist óhjákvæmilegt að fóma vináttunni fyrir ástina. Þá hafíði það, lesendur góðir. Nú, það er ekki að orðlengja að Strind- berg gamli — sem er reyndar síung- ur — var einhver magnaðasti kven- hatari er sagan geymir, í það minnsta sú saga er leikverk skrá. Um slíka persónuleikabresti er sjaldnast rætt í sagnfræðiritum og annálum en miklir listamenn eru nú oft'ekki síðri skrásetjarar en sagnfræðingamir. En nú brá svo við, að í því leikriti Augusts Strind- bergs er hljómaði af ljósvakasviðinu í vikunni gætti ekki að ráði kven- hatursins þótt Strindberg hafí ekki getað stillt sig urn^að gæla við hið dýrslega „karleðli“ er leynist í vinin- um Axel. Finnst mér gæta sam- kenndar í verkinu við skáldverk David Herberts Lawrence en þeir Lawrence og Strindberg voru uppi á svipuðum tíma Lawrence frá RAS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 2, 4, 5, 6 og 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Hlustendaþjónustan. Hafsteinn Hafliöason talar um gróður og blóma- rækt á tíunda tímanum. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Leikin lög með islenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Leikin tvö laganna í Söngvakeppni Sjónvarpsins kl. 10.30, nr. 9 og 10. Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Yfirlit hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og ýmislegt fleira. Fréttir kl. 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leikin tvö laganna í Söngvakeppni Sjónvarpsins kl. 14.30 nr. 9 og 10. Skúli Helgason. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Meinhornið. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Nútíminn. Kynning á nýium plötum o.fl. 23.00 Af fingrum fram — Snorri M. Skúlason. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Kl. 2.00: „Á frivaktinni", óska- lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 1885-1930 og Strindberg frá 1849- 1912 og virðast þeir hafa hrifist af kenningum Freuds (1856-1939) um hin miklu áhrif dulvitundarinnar á hversdagslífíð. Þannig er í verkum þessara manna gjaman höfuðvið- fangsefnið hinn siðprúði borgari er skyndilega verður fyrir því láni í óláni, að missa stjóm á hinum dýrs- legu reginöflum dulvitundarinnar. Frægasta dæmið um slíka hrösun er ef til vill hin margbannaða bók Lawrence, Lady Chatterley’s Lover eða Elskhugi Iafði Chatterley sem þarf ekki að kynna frekar fyrir les- endum en það var fyrst með dómsúr- skurði í Old Bailey árið 1960 að selja mátti óstytta útgáfu af sög- unni í bókabúðum í Bretlandi. Meginviðfangsefnið í fyrrgreindu leikriti Strindbergs er hið sama og í Elskhuga lafði Chatterley, það er að segja að skyndilega losnar um siðprúða og virðulega eiginkonu er hið „sanna karlmenni" kemur í heimsókn og vekur hinar duldu hvatir frúarinnar til lífs svo þeim BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgúnbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Sagt frá tónleikum kvöldsins og helgarinnar. Frétt- ir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guömundsson. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavik síðdegis. Kvöldfréttir. 19.00 Bylgjukvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Júlíus Brjánsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix Bergsson. UÓSVAKINN FM 95,7 7.00 Baldur Már Arngrímsson. Tónlist. 16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 19.00 Klassiskt aö kvöldi dags. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 • Stjömutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.30 Samtök um jafnrétti milii landshluta. halda engin bönd. Að vísu gengur frú Kristín ekki jafn langt og lafði Chatterley og er aldeilis kostulegt að fylgjast með konunni er hún heldur aftur á vit hins borgaralega samlífs þar sem sérviskuleg tiltæki og vanafesta eru kjölfesta ástalífs- ins. Eldur í œÖum Eins og áður sagði stýrði leiklist- arstjórinn verkinu og um tíma virt- ist sem leikaramir hefðú fests í „sjálfstýringunni" líkt og risaþot- umar er rata að mestu sjálfar um hirninstíga en er kom að lending- unni þá tókst hún bara ágætlega því þau Harald G. Haralds og Ragn- heiður Tryggvadóttir, er léku Axel og Kristínu, hurfu á vit ástríðnanna og svo datt allt í dúnalogn. Boginn brast ekki líkt og gerist stundum hjá minni spámönnunum! Ólafur M. Jóhannesson 13.00 i hreinskilni sagt.E. 13.30 Eyrbyggja. 3. E. 14.00 Nýi timinn. E. 15.00 Hrinur. E. 16.00 Samtök um heimsfriö og samein- ingu. E. 17.00 Borgaraflokkurinn. E. 18.00 Kvennaútvarpið. Umsjón: Samtök um kvennaathvarf, kvennaráðgjöfin, islensk/lesbiska, Kvennalistinn, Vera, Kvenréttindafélagið og Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Helen og Kata. 20.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 21.30 Þyrnirós. Umsjón: Samband ungra jafnaðarmanna. 22.00 Eyrbyggja. 4. 22.30 Við og umhverfið. Dagskrárhópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Bibliulestur. 21.00 Logos. Þröstur Steinþórsson. 22.00 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum. Miracle. Flytjandi: Aril Edvardsen. 22.15 Tónlist. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 10.00 21.00 Aldarstrákurinn, Davíð Anders- son. FB. 11.00 Haraldur Leónardsson. FG. 12.00 Árni Þ. Árnason. FB. 13.00 Magnús Jónsson og Sæberg Sig- urðsson. FB. 14.00 Siguröur Alfreðs, Jóhann Hjálmars- son. FB. ' 16.00 Hilmar J. Hauksson. FB. 18.00 Hörður Harðarson. FB. 20.00 Guðmundur M., Helgi I. og Runólfur S. FB. 22.00 Sæludagar FB í hnotskurn. FB. 24.00 Sveinn Þórh. og Halldór Sæm. FB. 04.00 Dagskrárlok HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 G. Ómar Pétursson. Tónlist og frétt- ir af Norðurlandi. 9.00 Olga B. Örvarsdóttir. Tónlist, af- mæliskveðjur og spjall. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Óskalög. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Snorri Sturluson. Tónlist og tími tækifæranna. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Með matnum, tónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson á Ijúfum nótum. ”,2.00 Kvöldrabb Steindórs Steindórssonar. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðuriands. Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaðaheimsókn. 16.30 Útvarpsklúbbur Öldutúnsskóla. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs. 17.40 „Um bæinn og veginn" erindi. 18.00 Fréttir. 18.10 Umræðuþáttur um skólamál. Logandi inniskór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.