Morgunblaðið - 17.03.1988, Side 51

Morgunblaðið - 17.03.1988, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1988 51 María Björgvins- dóttir - Minning Fædd 29. janúar 1923 Dáin 9. mars 1988 Vertu ljós á vegum þínum vafin brosi mærin svinn, indæl rós sem allir hlynna að og kjósa í garðinn sinn. (Höf. ókunnur) í dag verður María Björgvins- dóttir, Amma Maja, eins og við kölluðum hana alltaf, jarðsett eftir langvarandi og erfið veikindi. Á stundu sem þessari leita margar minningar á hugann, því að hún amma var besta amma sem hægt var að hugsa sér. því að nudda litla þreytta fætur. Hún var alltaf vinur okkar, hvað sem á gekk. Við teljum okkur ákaf- lega lánsamar að hafa kynnst svo góðri og hjartahlýrri manneskju á lífsleiðinni og geymum minningu hennar í hjörtum okkar. Þökk sé þeim sem sýndu henni tryggð og hlýju í gegnum árin og í veikindum hennar og Guð styrki og blessi afa sem alltaf studdi hana í öllum hennar veikindum og var henni svo góður. Guð blessi yndislega ömmu, hvíli hún í friði. Maja og Ragna MESTSELDI ARINKUBBURINN í BANDARÍKJUNUM Einkaumboð og söluaðili: BRIMBORG, Arrnúla 23. símar 685870 og 681733 Við systumar vorum einu barna- böm ömmu þar sem mamma var einkadóttir hennar og ól hún ein önn fyrir henni allt frá hennar fyrsta aldursári á hinu góða heimili Kristínar langömmu okkar á Freyjugötu 6. Amma var mikill dugnaðarforkur sem hlífði sér í engu til þess að geta veitt dóttur sinni það besta. Hún var alltaf lífsglöð og létt í lund og fólki þótti gott að hafa hana í nálægð sinni. Amma var alltaf veikbyggð og hún fékk snemma á lífsleiðinni að kynn- ast miklum veikindum og mótlæti. En þrátt fyrir það var ástríki henn- ar og umhyggja fyrir sínum nán- ustu alltaf efst í huga hennar. Við systurnar fómm ekki varhluta af því, því ekkert var of gott fyrir okkur að hennar mati. Við vorum oftar en ekki hjá ömmu og afa allt fram á unglingsárin, því okkar mesta ánægja var að umgangast þau. Amma var okkar vinkona sem við gátum talað við um alla hluti því hún var ætíð ung í anda. Ómældar eru þær stundir sem hún eyddi í að lesa fyrir okkur, spila við okkur og svæfa okkur, oft með Skák: Framhalds- skólamót um helgina SKÁKKEPPNI f ramhaldsskóla 1988 hefst að Grensásvegi 46 næstkomandi föstudag kl. 19.30 og lýkur á sunnudag. Tefldar verða sjö umferðir eftir monradkerfi ef næg þátttaka fæst en annars verður keppt í riðlum. Fjöldi sveita frá hveijum skóla er ekki takmarkaður. Afhenti trúnaðarbréf Hinn 4. mars 1988 afhenti Tóm- as Á. Tómasson, sendiherra, Erich Honecker, formanni ríkisráðs þýska alþýðulýðveldisins, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í þýska alþýðulýðveldinu með aðsetri í Moskvu. (Fréttatílkynnintf)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.