Morgunblaðið - 17.03.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.03.1988, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1988 25 Félagsvísindastofnunar): „Þessi könnun sýnir okkur í sókn og það kæmi mér ekkert á óvart að þetta væri upphafið að endinum hjá ríkissjónvarpinu.“ Jón Ottar í DV 9. janúar 1987: „Þessi samkeppni minnir á hnefaleikakeppni þar sem Ríkisris- inn brýst inn í hringinn og lætur öllum illum látum en hleypur undir pilsfald Stóru Mömmu um leið og á bjátar. Ríkisrisinn þarf að ákveða hvort hann þorir að vera með í sam- keppninni eða hverfa endanlega undir pilsfaldinn. Báðir kostirnir eru gæfulegri en núverandi tvískinn- ungur.“ Jón Óttar i DV 19. janúar 1987: „En öfugt við RÚV er það ekki okkar markmið að níða niður keppi- nauta okkar.“ Jón Óttar í sömu grein: „Innlenda dagskrárgerðin hefur hlotið mjög jákvæðar undirtektir og telja flestir að innlendir þættir á Stöð 2 séu betri en sambærilegir þættir á RÚV.“ Jón Óttar í Þjóðviljanum 20. febrúar 1987: „Eftir þrjá mánuði verður sagt að við græðum allt of mikið. Bráð- lega náum við því takmarki okkar að geta lifað algjörlega án auglýs- inga. Við fáum svona tvö til þrjú hlutafjártilboð í hverri viku.“ Jón Ottar í Sjónvarpsvísi Stöðvar 2 í september 1987: ^Eftir hækkun afnotagjalda RUV um 67% misstum við flugið um sinn, en nú er öflugur meðbyr á nýjan leik.“ „Jón Óttar í Sjónvarpsvisi Stöðvar 2, 14. desember 1987: „Arið 1987 var úrslitaár í sögu i Stöðvar 2. Þá náðum við því marki að komast upp fyrir keppinaut okk- ar í auglýsingatekjum auk þess sem áskrifendafjöldinn fór yfír 30.000.“ Jón Óttar í viðtali við Morgun- blaðið 11. febrúar 1988: „Við erum með nú í báðum fyrir- tækjunum um 115 manns saman- lagt og á Ríkissjónvarpinu einu skilst mér að séu um 180 manns, þótt mér sé sagt að launakostnaður þar samsvari launum á 3. hundrað manns. Ennfremur: „Eg reikna með því að við gerum alla okkar dagskrárgerð fyrir innan við helming af þeim kostnaði sem hún kostar hjá Ríkissjónvarpinu.“ Og einnig: „Eg myndi gizka á, að það væru um 100 manns, sem starfa alfarið hjá Stöð 2.“ Það er líklega kominn tími til að sjónvarpsstjórinn fari að telja í eig- in hjörð, svo að hann þekki nokk- um veginn eigin búrekstrarstærðir. Sem sjá má af þessum örfáu tilvitn- unum standa yfirlýsingar hans á sömu brauðfótum: „mér skilst", „mér er sagt“, „ég reikna með“, „ég myndi gizka á“. Enda er allur samanburður hans við einstaka þætti í rekstri Sjónvarpsins út í hött. Jón Óttar í viðtalinu við Morg- unblaðið 11. febrúar 1988: „Við erum með 60—65% af aug- lýsingamarkaðinum. Okkar verð er orðið svipað og hjá Ríkissjónvarp- inu.“ Jón Óttar í Morgunbíaðir.u 5. marz 1988: „Æ, greyið voru fyrstu viðbrögð mín þegar ég las pistil Markúsar Amar Antonssonar í Morgunblað- inu í gær. Þar bendir hann á þá augljósu staðreynd að Ríkissjón- varpið hafi haft meiri auglýsinga- tekjur en Stöð 2 á árinu 1987. Það sem hann gleymir er að óska Stöð til hamingju með þann frábæra ár- angur að hafa náð ríflega þriðjungi auglýsingatekna í sjónvarpi á fyrsta heila starfsárinu.“ Ég læt lesendum eftir að dæma um hver sé i hlutverki steinaldar- mannsins í umræðunni um íslenzka Qölmiðla. Höfundur er útvarpsstjóri. BILLIARD STORKOSTLEG VERSUEKKUN »» PILUKAST 30-40% verðlækkun Dartpílur QUALITY BRASS. Verð áður kr. 528,- nú kr. 310,- DartpílurTUNGSTEN. Verð áður kr. 1.990,- nú kr. 1.230,- Dartspjöld 44 cm. Verð áður kr. 675,- nú kr. 430,- Dartspjöld keppnis-BRISTLE. Verð áður kr. 3.700,- nú kr. 1.990,- ISSfgl Billiardborð 2 fet, 63 cm.Verð áður kr. 3.100,- nú kr. 1.910,- Billiardborð 3 fet, 92 cm.Verð áður kr. 4.000,- nú kr. 2.450,- Billiardborð 4 fet, 122 cm.Verð áður kr. 5.950,- nú kr. 3.857,- Billiardborð 5 fet, 153 cm.Verð áður kr. 14.900,- nú kr. 9.670,- Billiardborð 6 fet, 183 cm.Verð áður kr. 17.700,- nú kr. 12.550,- Billiardborð 7 fet, 212 cm.Verð kr. 29.000,- Sendum ípóstkröfu Kreditkortaþjónusta Ármúla 40, sími 35320 M4RKD 65 tll 130 ha. vélar 5 gíra eða sjálfskiptur • Framhjóladrif • 309 er rúmgóður fjölskyldubíll • Sérlega skemmtilega hannaður • Einstök fjöðrun og aksturseiginleikar • Eyðslugrannur • Vönduð innréfting Ýmis aukabúnaður fáan- legur, s.s.: • Allœsing (central lock) • Aflstýri • Upphifuð sœti • Rafmagnsrúðu- upphalarar • og margt margt fleira Allt rtiður í 25% útborgurt og afgangimi má gréiðcí ú allt öð m ó.ri i'Comíð, revasiU' ‘ ifjnmÉt . Já, Peugeot 309 er Ijúfur bíll sem sameinar nútímatœkni Ki, við einstaklega skemmtilega og góða hönnun. Fjöðrun og aksturseiginleikar í Peugeot gœðaflokki sem gerir 309 sérlega hentugan fyrir íslenskar aðstœður. Þessi rúmgóði og lipri fjölskyldubíll hefur sannað kosti sína í umferðínni. LAU Peugeot 309, verð frá 476.200,- Lj ----------------- . ,. » 1 , MjULáAJLkkA&JAÉLkk Í^JLAAjJ^kJJULÉ liii j 2 JOFUR HF Nýbýlavegi 2 Sfmi 42600 PÓRHIUDUR/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.