Morgunblaðið - 14.05.1988, Page 3

Morgunblaðið - 14.05.1988, Page 3
YDDA F2 18/SÍA MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988 3 RENTUBÓKIN ER 18 MÁNAÐA SKÍNANDI SPARNADARKOSTUR! -ctúttuc'i með fzé'i ( \/€RZlUNfíRDflNKlNN— - vtrtnui rtieú hét ( RZLUNfíRBflNKINN Við leitum stöðugt nýrra leiða til að koma til móts við sparifjáreigendur með því að bjóða sem fjölbreyttasta möguleika til ávöxtunar sparifjár. Þess vegna kynnum við nú útgáfu nýrrar bókar, hún heitir RENTUBÓK og er skínandi sparnaðarkostur. RENTUBÓKIN er fýrir þá sem hafa tök á að leggja sérstaka rækt við sparifé sitt og skipuleggja sparnað sinn af skynsemi. RENTUBÓKIN ber háa nafnvexti og að sjálf- sögðu tekur hún samanburði við verðlagsþróun og tryggir því eiganda sínum ríflega raunvexti hvað sem verðbólgunni líður. Hámarksávöxtun næst á RENTUBÓKINNI ef innstæðan stendur óhreyfð í 18 mánuði. Hún er þó að formi til óbundin. Engin þóknun er reiknuð af útteknu fé, sem staðið hefur óhreyft á bókinni í 18 mánuði eða lengur. RENTUBÓKIN er einstök, skoðaðu kosti hennar nánar og fáðu sendan bækling. Hér er á ferðinni ný, örugg og afar arðvænleg leið til ávöxtunar sparifjár. RENTUBÓK- hún rentar sig,þú nýtur lífsins! -virtrtur rtteð Bankastræti 5, Þarabakka 3, Þverholti 6, Mosfellsbæ, Laugavegi 172, Umferðarmiðstöðinni, Vatnsnesvegi 14, Keflavík. Grensásvegi 13, Húsi verslunarinnar,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.