Morgunblaðið - 14.05.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.05.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988 9 Greiðslukjör í sérflokki á bílum teigu Heklu 15% út - eftirstöðvar í allt að 18 mánuði MMC COLT TURBO '87 Ek. 7 þ/km. 2 dyra. 5 gíra. Hvítur. Einn meö öllu. Vea-As 720 þúa. - stgr. 660 þúa. MMC LANCER QL '88 Station. Ek. 4 þ/km. 5 dyra. 6 gíra. Silfur. V«rA: 660 þús. MMC GALANT GLX '88 Ek. 109 þ/km. 4 dyra. 6 gíra. Silfur. V«rð: 400 þús. MMC LAIMCER QLX STATION f87 Ek. 21 þ/km. 5 gíra. 6 dyra. Hvítur. V*rð: 660 þúa. MMC PAJERO ST v88 Ek. 7 þ/km. 5 gíra. 3 dyra. Grás- ans. VsrA: 1.100 þús. MMC SAPPORO QLS 2000 v82 Ek. 86 þ/km. 6 gfra. 2 dyra. Gull. MMC QALANT QLS v86 Ek. 43 þ/km. 4 dyra. Sjólfsk. Silfur. Vsrð: 030 þús. MMC PAJERO v84 Diesel. Ek. 69 þ/km. 5 gfra. 3 dyra. Svartur. VsrA: 740 þús. VW QOLF CL v86 Ek. 40 þ/km. 3 dyra. Beinsk. Blór. VerA: 416 þús. VW QOLF QTI 16V v86 Einn með öllu. Ek. 23 þ/km. 6 gfra. 3 dyra. Rauöur. Vsrð: 020 þús. VW JETTA QL v87 Ek. 27 þ/km. Beinsk. 4 dyra. Hvítur. V#rð: 660 þús. VW QOLF QTI v87 Ek. 19 þ/km. 3 dyra. 5 gíra. Rauö- ur. Vsrð: 701 þús. VW JETTA QL v88 Ek. 2 þ/km. 4 dyra. 6 gfra. Gulls- ans. Varð: BOO þús. RANGE ROVER '87 Ek. 28 þ/km. 4 dyra. 5 gíra. Hvítur. Vsrð: 1.900 þús. AUDI 100 CD v83 Ek. 99 þ/km. 6 gíra. 4 dyra. Steingr- ár. Vsrð: 600 f MMC COLT TURBO '87 Ek. 16 þ/km. 6 gfra. 3 dyra. Svartur. VW PASSAT CL v87 Station. Ek. 14 þ/km. 6 gfra. 5 dyra. Hvítur. Topplúga. Vsrð: 720 þús. VW QOLF QTI v87 Ek. 26 þ/km. 5 gfra.,3 dyra. Topp- lúga. Hvftur. Vsrð: ' BRAUTARHOLTI33 - SÍMI69 56 60 KAUPWNG HF Húsi verslunarinnar • sími 686988 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI Víkan8,—14. maí 1988 Vextirumfram Vextir Tegund skuldabréfa verðtryggingu % alls% Hningabréf Hningabréf 1 12.5% 27,4% Bningabréf2 9,8% 24,4% Bningabréf3 25.7% 42,4% Lífeyrisbréf 12,5% 27,4% Spariskírteini ríkissjóðs lægst 7,2% 21,4% haest 8.5% 22,9% Skuldabréf banka og sparisjóða lægst 9,7% 24,3% hæst 10,0% 24,6% Skuldabréf stórra fyrirtækja Lind hf. Glitnirhf. Siáturfélag Suðurlands l.fl. 1987 11,0% 11,1% 11,2% 25,7% 25,9% 26,0% Verðtryggð veðskuldabréf laegst 12,0% 26,9% hæst 15.0% 30,3% Fjárvarsia Kaupþings mismunandi eftir samsetn- ingu verðbréfaeignar. Heildarvextir annarra skuldabréfa en Einingabréfa eru sýndir miðað við hækkun lánskjaravísitölu síðastliðna 3 mánuði. Raun- og nafnávöxtun Einingabréfa og Lífeyrisbréfa er sýnd miðað við hækkun þeirra síðastliðna 3 mánuði. Fiest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum fyrirvara. Hn- ingabréf er ínnleyst samdægurs gegn 2% innlausnargjaldi hjá Kaupþingi og'nokkrum sparisjóðanna. Spariskírteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í Fjátvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. (teíMÉiM? LEIÐARINN þORSTEINN PÁLSSON, lorsætisráðhcrra. GÓÐÆRI NÝLIÐINNA ARAERAENDA Góóœri nýliðinna ára, scm náði hámarki á árinu 1987, er á cnda. Því fer þó fjarri aó hér ríki kreppuásíand. En Ijóst er að taka þarf til liendi og draga verulcga saman. Á sama hátt og við höfum öll notið góðœrisins, verðttm við nú að skipta á okkur tapinu. Hjá því verður ekki komist. Mikilvœgt er að öllum sé Ijóst að mikill vandi steðjar aö okkur íslendingum. Útflutningsframlciðslan og sam- kcppnisiðnaðurinn veróur ekki rekinn mcð þeim gífurlcga halla scm blasir við. Ríkisstjómin vinnur nú að því að rétta rckstrarskilyröi framleiðslugreinanna og draga enn frekar úr vcrðbólgu. Ef nahagslægð f ram- undan Eftir góðæri næstliðinna ára siglir þjóðar- skútan inn í efnahagslægð. Ytri ástæður valda. Einkum versnandi viðskiptakjör, þ.e. verðlækkun útflutningsframleiðslu okkar — og þar af leiðandi rýrður kaup- máttur útflutningstekna. Þorsteinn Páls- son, forsætisráðherra, fjallar um þetta efni í leiðara Flokksfrétta, fréttabréfs miðstjórnar og þingflokks Sjálfstæðis- flokksins. Staksteinar glugga í orð hans í dag sem og grein Halldórs Blöndals, alþingismanns, í sama blaði. Góðæri á enda Þorsteinn Pálsson, for- sætisráðherra, segir í leiðara fréttabréfs mið- stjómar og þingflokks Sjálfstæðisflokksins: „Góðæri nýliðinna ára, sem náði hámarki á árinu 1987, er á enda. Því fer þó fjarri að hér rfld kreppuástand. En jjóst er að taka þarf til hendi og draga verulega sam- an. Á sama hátt og við höfum öll notið góðæris- ins, verðum við nú að skipta á okkur tapinu. Ujá þvi verður ekki kom- isL Mikilvægt er að öllum sé tjóst að mikill vandi steðjar að okkur íslend- ingum. Útflutningsfram- leiðslan og samkeppnis- iðnaðurinn verður ekki rekinn með þeim gífur- lega halla sem við blasir. Rfldsstjórnin vinnur nú að því að rétta rekstrar- skilyrði framleiðslu- greinanna og draga frek- ar úr verðbólgu." Vandi lands- byggðar Forsætisráðherra heldur áfram: „Arangur af aðgerð- um rfldsstjómarinnar á undanfömum mánuðum er nú smám saman að koma í ljós. Slegið hefur verið á þensluna, dregið hefur verið úr fram- kvæmdum og eriendum lántökum og verðbólgan hefur minnkað verulega. Nauðsynlegt verður að mæta áfalli vegna verð- falls á erlendum mörkuð- um með mikilli festu og að þvi er unnið á vegum rfldsstjómarinnar. Eitt mikilvægasta verkefni framundan er að tilfii á hinum mikla vanda Iandsbyggðarinn- ar, sem er auðvitað vandi allrar þjóðarinnar. Miklu skiptir að horft verði til lengri tima i þvi efni og ekki gripið til smá- flkflmmtflliplniingfl kjölfar á könnun Byggðastofnunar, verða menn að setjast niður og horfa fram i timann og taka annarsvegar mið af þeim kröfum sem nútímafólk i velferð- arrfld gerir og hinsvegar hvemig landi við búum L“ Horfum fram ogstöndum saman Og að lokum segir for- sætisráðherra: „Eins og ég hef marg- sinnis bent á, er starf i þriggja flokka rfldsstjóm mun flóknara og erfið- ara en i tveggja flokka stjómum. Þetta hefur glöggt sést á síðustu vik- um þegar annar sam- starfsflokka okkar í rfldsstjóm virtist um tima efast um að hann ætti samleið með okkur hinum. Miðstjómarfund- ur Framsóknarflokksins tók af tvímæli i þessu efnioger það vel. Útilok- að væri fyrir rfldsstjóm- ina að ganga tíl þeirrá erfiðu verka sem fram- undan em ef ekki rflcti traust og samstaða í ríkisstj óminni. Nú i sumarbyijun þeg- ar gróðurinn er að vakna og vorveridn bíða, bæði í þjóðlifinu og náttúr- unni, skulum við efla þrótt og baráttuhug, en þó einkum samhug i flokld okkar. Horfum fram á við og stöndum saman, þá mun uppsker- an ekki valda vonbrigð- um, þegar uppskemtím- inn kemur." Endurmat á mögnleikum landsmanna Halldór Blöndal segir i grein i Flokksfréttum: „Við höfum nú tvö ár til að endurmeta fisk- veiðistefnuna. Ég er þeirrar skoðunar að við eigum að hafa steridega i huga hveraig unnt sé að samræma veiðar og vinnslu þannig aö við sköpum sem mest verð- mæti úr þeim afla, sem dreginn verður að landi. Þessi skoðun min er byggð á þeirri grundvall- arhugsun að við fslend- ingar eigum nú að endur- meta með hvaða hætti við getum gert sem mest verðmætí úr náttúruleg- nm auðlindum landsins. Ég horfi til fiskimiðanna og ég horfi til þeirrar orku sem rennur óbeisl- uð tíl sjávar eða rýkur upp i loftíð. Ég hugsa til fiskeldis og ferðamanna- þjónustu, tíl alls þess sem landið gefur af sér. Við sjálfstæðismenn höfum jafnan lagt áherzlu á það að heilbrigð byggða- stefna getur ekki staðist nema vel rekin fyrirtæki sldli arði þannig að festa sé i atvinnulifinu og fólk- ið finni sig öruggL Sú efnahagsstefna sem fylgt hefur verið byggir á þessum forsendum." RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN LUXEMBORG 17 x í viku FLUGLEIÐIR -fyrir þig- & Fjármunir eru öruggir í hvelfingum - en hvemig væri aö láta þá vinna fyrir þig? Kynntu þér valkosti Ávöxtunar sf. /______9 9 AVOXTUNSf^ Fjármálaráðgjöf — Ávöxtunarþjónusta — Verðbréfamarkaðor LAUGAVEGI 97 - SÍMI 621660
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.