Morgunblaðið - 14.05.1988, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 14.05.1988, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988 17 og 18. öld. Sem lokakafli kemur svo enski dansinn, gigue, sprettharður og gáskafullur. I stað menúetts standa í 3. svítu tveir franskir dans- ar, bourrée, sem upprunalega er makindalegur en þó flörlegur al- þýðudans. Með hliðsjón af tímafreku emb- ætti sem prestur Fríkirkjusafnaðar í Reykjavík, má það furðu gegna, hve Gunnar Bjömsson þegar hefír náð langt í gripleikni sinni og boga- tækni, hve miklum tíma hann hefír getað varið, til þess að læra utan að alls tuttugu og sjö kafla í fyrr- nefndum Bach-svítum. Strok hans er í senn bæði kröftugt og þýðlegt og tónhittni hans óskeikul. Segja mætti þó, að spennuríkari andstæð- ur hæfðu betur syngjandi sara- bande og snakaralegum gigue- dansi. Að öðm leyti var túlkun Gunnars sannfærandi, minnið alls- kostar óbrigðult, og áhersluskipun skýr. Með einleiksafreki sínu hefír Gunnar sýnt, að hann er þegar kominn í allra fremstu röð íslenzkra cellista. Höfundur er tónskáld. Ferming á morgnn Fermingarbörn í Stokkseyrar- kirkju sunnudaginn 15. maí kl. 13.00. Prestur Ulfar Guðmunds- son. Anna Margrét Gunnarsdóttir, Hásteinsvegi 64. Aslaug Júlía Viktorsdóttir, Eyjaseli 11. Berglind Sigurðardóttir, Stjömusteinum 13. Bima Sveinbjömsdóttir, Eyrarbraut 10. Guðlaug Anný Guðlaugsdóttir, Björgvin. Halldóra Alexandersdóttir, Hásteinsvegi 33. Hólmfríður Einarsdóttir, Sæbergi. íris Sveinbjömsdóttir, Eyrarbraut 10. Ragnheiður Eggertsdóttir, Lindarbergi. Rúna Einarsdóttir, Eyrarbraut 28. Svanhvít Ósk Jónsdóttir, Eyrarbraut 8. Frímann Birgir Baldursson, íragerði 12. Reynir Már Sigurvinsson, Sævarlandi. Sigurgrímur Jónsson, Holti HI. Þór Sigurðsson, Stjömusteinum. Fermingarbörn í Þingeyrar- kirkju A-Hún. 15. mai kl. 11.00. Prestur Stina Gísladóttir. Anton Þór Hjartarson, Steinholti, Torfalækjarhr. Jón Baldvin Jónsson, Bakka, Áshreppi. ÁRBÆJARKIRKJA: Messa kl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Aðalfundur Árbæjarsafnaðar eft- ir messu kl. 12.15. Sr. Guðmund- ur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Fundur í safnaðarfélagi Ás- prestakalls mánudagskvöldið 16. maí kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. (Ath. breyttan tíma.) Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Jónas Þór- ir. Aðalsafnaðarfundur Bústaða- sóknar verður að messu lokinni. Æskulýðsfundur þriðjudags- kvöld. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Altarisganga. Sr. Þorberg- ur Kristjánsson. DIGRANESPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Orgelleikur í 20 mín. fyrir mess- una. Dómkórinn syngur. Organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Grímur Grímsson. Þetta er sex- hundraðasta guðsþjónustan hjá félagi fyrrv. sóknarpresta. Félag fyrrverandi sóknarpresta. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Aðalsafnaðarfundur Fellasóknar verður haldinn að lokinni messu. Æskulýðsfélagsfundur mánu- dagskvöld kl. 20.30. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Al- menn guðsþjónusta kl. 14. Fríkirkjukórinn syngur. Organisti Pavel Smid. Sr. Gunnar Björns- son. GRENSÁSKIRKJA: Messa meö altarisgöngu kl. 11. Sr. Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahúsprestur predikar. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Sr. Guömundur Örn Ragnarsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. II. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðju- dag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Land- sprtalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragn- ar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kaffisala Kvenfélagsins kl. 15.00 í Domus Medica. HJALLAPRESTAKALL í KÓPA- VOGI: Guðsþjónusta kl. 11 í messuheimili Hjallasóknar í Digranesskóla. Kirkjukór Hjalla- sóknar syngur. Orgelleikari og kórstjóri Friðrik V. Stefánsson. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Fjöl- skylduguðsþjónusta í Kópavogs- Guðspjall dagsins: Jóh.15.: Þegar huggarinn kemur kirkju kl. 11.00 árdegis. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Jón Stef- ánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Heitt á könnunni eftir messu. Sóknarnefndin. NESKIRKJA: Helgistund kl. 11.00 í umsjá sr. Ólafs Jóhanns- sonar og Arnars Falkners. Þriðju- dag og fimmtudag: Opið hús fyr- ir aldraða kl. 13—17. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SEUAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. II.Ath. sumartímann. Skólakór Ölduselsskóla syngur í guðs- þjónustunni undir stjórn Mar- grétar Dannheim. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknar- prestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐAR- INS: Almenn guðsþjónusta kl. 14. Organisti Heiðmar Jónsson. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla- delfía: Almenn guðsþjónusta kl. 20.00. Ræðumaður Einar J. Gísla- son. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hljóm- leikasamkoma kl. 17. Þar syngur 35 manna kór Hjálpræðishersins í Stavanger og ræöumaður er major Erling Mæland. NÝJA POSTULAKIRKJAN: Messa kl. 11. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson. Ódýr sérfargjöld til spennandl borga með spennandi flugfélagi Áætlunarflug SAS teygir anga sína víða. Aþena, Lissabon, Barcelona, Madrid, Malaga, Milano, Róm, Nice, París, Briissel, Vín, Búdapest, Istanbul, Tel Aviv, Stuttgart og Moskva eru spennandi áfangastaðir sem þú getur ferðast til á ódýrum sérfar- gjöldum SAS. SAS er þekkt fyrir góða þjónustu við farþega sína og þér líður vel um borð hjá okkur. Með SAS kemstu örugglega á áfangastað — hvert sem er! Allar nánari upplýsingar færðu á ferðaskrifstofum og hjá SAS, símar 21199 og 22299. S4S Laugavegi 3, símar 21199 / 22299 / holidayinn GÍSLI J. JOHNSEN SF. I NÝBÝLAVEGI 16 - P.O.BOX 397 - KÓPAVOGI - SÍMI 641222
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.