Morgunblaðið - 14.05.1988, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 14.05.1988, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988 4 Fegurðardrottning íslands 1988 HVER ÞEIRRA VERÐUR FYRIR VALINU? Fegurðardrottning fslands 1988 verður kjörin á Hótel íslandi um miðnætti mánudaginn 23. maí næstkomandi, á annan dag hvítasunnu. Ellefu stúlkur taka þátt í úrslitakeppninni að þessu sinni, en undankeppni hefur þegar farið fram í öllum kjördæmum landsins. Sjö manna dómnefnd mun skera úr um hver hlýtur hinn eftirsóknarverða titil. Dómnefndina skipa: Ólafur Laufdal veitingamaður, sem er formaður, Erla Haraldsdóttir danskennari, Friðþjófur Helgason ljósmyndari, María Baldursdóttir söngkona, Sigtryggur Sigtryggsson fréttastjóri, Sóley Jóhannsdóttir danskennari og Öm Guðmundsson listdansari. Auk þess sem útnefnd verður besta ljósmyndafyrirsætan og keppendur velja úr sínum hópi vinsælustu stúlkuna. Kvöldið hefst með borðhaldi og verður stúlkunum ekið að Hótel íslandi í lúxusbifreiðum, en dagskráin hefst er þær ganga í salinn. Þær koma svo fram síðar um kvöldið í sundbolum og samkvæmiskjólum. Boðið verður upp á tískusýningu, danssýningu og fleiri vönduð skemmtiatriði. Hápunktur kvöldsins verður svo krýning Fegurðardrottningar íslands og verður athöfninni sjónvarpað beint á Stöð 2. Hér kynnir Morgunblaðið fimm stúlknanna, sem taka þátt í úrslitakeppninni. Hinar sex verða svo kynntar í Morgunblaðinu á morgun, sunnudag. Morgunblaðið/Ámi Sæberg GuÖný Elísabet Ólafsdóttir GuÖbjörg Gissurardóttir Guöbjörg Gissurardóttir Guðbjörg Gissurardóttir er 19 ára Reykvíkingur, fædd 27. maí 1968. Hún stundar nám í Verslunarskóla íslands og hefur áhuga á íþróttum, svo sem sundi og badminton. Einnig fæst hún við ljósmyndun og grípur í saumadót þegar tími gefst til. Hún hyggst taka sér ársfri frá námi að loknu stúdentsprófí til að afla sér tekna, en síðan hyggst hún þreyta inntökupróf í Myndlista- og handíðaskólann með það fyrir augum að leggja síðar fyrir sig auglýsingateiknun. Guðbjörg er 172 cm áhæð. GuÖrún Margrét Hannesdóttir GuÖrún Margrét Hannesdóttir Guðbjörg Fríöa Guðmundsdóttir Guðbjörg Fríða Guðmundsdóttir er 19 ára, fædd 11. febrúar 1969. Hún býr í Keflavík og var kjörin Ungfrú Suðumes í undankeppninni þar. Hún stundar nám í Fjölbrautarskóla Suðumesja á tölvu- og viðskiptabraut. Hún hefur áhuga á ferðalögum og íþróttum og æfði um tíma körfubolta og handbolta með ÍBK og varð raunar íslandsmeistari í körfubolta á sínum tíma. í seinni tíð hefur hún aðallega lagt stund á sundið. Guðbjörg Fríða er 172 cm á hæð. GuÖbjörg Fríöa Guömundsdóttir u Halldis Hörn Höskuldsdóttir ----------------------------------------------------------------r 4^.,. . j.m - i- i. *----------------4—-— -------i-U*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.