Morgunblaðið - 14.05.1988, Side 33

Morgunblaðið - 14.05.1988, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988 33 ikaðar S gær og engin gengisslcráning. Morgunblaðið/Sverrir jaldeyrisforð- ir bönkunum ða króna á þremur dögum Nýkjöiin stjórn Tónskáldafélags íslands: F.v. Leifur Þórarinsson, Karólina Eiriksdóttir og Hjálmar H. Ragnarsson. Aðalfundur Tónskáldafélagsins: Tónlistar stefna Ríkisútvarpsins var gagnrýnd tali við Morgunblaðið að fyrri hluta vikunnar, eða fram að lok- un gjaldeyrisdeilda bankanna, hefði verið keyptur eða pantaður gjaldeyrir hjá Seðlabankanum fyrir samtals 2,5 milljarða króna, meginhluti þess á miðvikudag. Að sögn Jóhannesar er þetta um 25% af gjaldeyrisforðanum. í ljósi þessara staðreynda hefði forsætisráðherra verið gert við- vart um þróun mála siðdegis á miðvikudag. „Það var ljóst á miðvikudag að í óefni stefndi. Venjan er sú að svona stóraukin gjaldeyriskaup spinna fljótlega upp á sig, þegar þetta fer að spyijast út. Við töldum því að þama væri komin upp mjög eru mikilvægari á að gera það, sem gera þarf, til ■rði sem allra minnst," sagði Jón Jherra og formaður Alþýðuflokks- útstreymi gjaldeyris úr bönkunum slgöldu og gert það að verkum að gerða en ella. ræðum um, vantraust á ríkisstjóm- ina varaði ég við því að gáleysislegt tal um gengisfellingu væri efna- . hagsaðgerð í sjálfu sér og gæti magnað spákaupmennsku með gjaldeyri. Þetta vom orð að sönnu, og nú hefur málið allt orðið erfið- ara. Þar eiga sök stjómmálamenn bæði í stjóm og stjómarandstöðu alvarleg staða og gerðum forsætis- ráðherra viðvart," sagði Jóhannes Nordal. Að sögn Brynjólfs Helgasonar, aðstoðarbankastjóra í Landsbank- anum, lætur nærri að eftirspum eftir gjaldeyri á miðvikudag hafi þrefaldast miðað við venjulegar kringumstæður. Svipaða sögu var að segja í gjaldeyrisdeildum ann- arra banka og kvaðst starfsfólk, sem Morgunblaðið hafði tal af, ekki muna aðra eins örtröð. í kjölfar umræðna um gengis- fellingu fór eftirspumin eftir gjald- eyri vaxandi dag frá degi, og var þar bæði um að ræða einstaklinga og fyrirtæki. jafnt sem forystumenn atvinnuveg- anna.“ Fjármálaráðherra sagði að al- þýðuflokksmenn vildu fá á borðið staðreyndir um breytingar í efna- hagslífinu frá síðustu efnahagsað- gerðum stjómarinnar í byrjun mars og greina gengisfellingarþörfína út frá þeim upplýsingum og ástandinu á mörkuðunum. „Ríkisstjómin get- ur ekki gleypt hráar upplýsingar frá hagsmunaaðilum," sagði Jón Baldvin. „Með þessar upplýsingar á borð- inu er verkefnið að kveða á um hvemig haga á stuðningsaðgerðum. ASI: Samning- ar verði virtir að fullu FORSETI Alþýðusambands ís- lands og formenn landssam- banda þess gengu í gær á fund Þorsteins Pálssonar, forsætis- ráðherra, og afhentu honum eft- irfarandi samþykkt vegna fyrir- hugaðra efnahagsráðstafana. „Á fundi fonnanna landssam- banda innan ASÍ í dag var eftirfar- andi samþykkt gerð samhljóða: Frá því samningar vom gerðir í desember 1986 hefur alvarlegt mis- gengi orðið í efnahagskerfinu. Astæðumar má rekja til aðgerða og þá frekar aðgerðaleysis stjóm- valda. Það er óhjákvæmilegt að benda á fjárlagahallann, miklar er- lendar lántökur, stórfelldar óarð- bærar fjárfestingar, okurvexti og skipulagsleysi í flestum greinum. Þjónustugreinar á höfuðborgar- svæðinu hafa notið þenslunnar á meðan þrengt hefur að útflutnings- greinunum. Ríkisstjómin hefur nú ákveðið að fella gengið. Það er ljóst að gengisfelling leysir engan veginn þann vanda sem við er að stríða. Gengisfelling veltir bara öllu enn einn hring. Til að leysa vandann þarf að taka á orsökum misgengis- ins. Það er auðsætt að þau vandamál sem nú steðja að verða ekki rakin til nýgerðra kjarasamninga. Nú þegar gengisfelling hefur verið ákveðin skiptir þvf öllu að þeir samningar verði virtir að fullu. Reynslan frá 1983 er nærtækasta dæmið um það hvetjir það em sem mundu bera byrðamar ef stöðva ætti kauphækkanir með lagaboði. Þeir sem búa við samnings- bundna taxta verða þá látnir bera byrðamar. Þeir sem aðstöðu hafa til þess að taka á sínum málum til hliðar við kjarasamninga munu áfram ná fram launaskriði. Lág- launafólkið hlyti að axla byrðamar en hálaunahóparnir flestir halda sínum hlut og jafnvel enn sækja á. Verkalýðshreyfingin getur ekki liðið að óréttlætið magnist enn með þeim hætti. Slíkt ástand verður ekki þolað. Virðingarfyllst, f.h. Alþýðusam- bands íslands. Ásmundur Stefánsson.“ Þær hljóta að ná til afkomutrygg- ingar, verðlagsaðhalds, aðgerða í lána- og peningamálum og ríkis- fjármálum. Til lengri tíma litið þarf að breyta grundvallarþáttum í at- vinnulífínu; sjávarútvegi, landbún- aði og skipulagi banka,“ sagði §ár- málaráðherra. Aðspurður hvort ákvörðun for- sætisráðherra að fresta Washing- ton-för sinni þár til stjómin hefði komist að samkomulagi væri rétt, sagði Jón Baldvin: „Ég hefði gert það sama í hans sporum. Hins veg- ar er stjómin ekki í hættu, honum hefði verið óhætt að fara þess vegna. Ríkisfjármálin eru alltént í góðum höndum." AÐALFUNDUR Tónskáldafé- lags íslands var haldinn þann 16. april síðastliðinn. Á fundinum var samþykkt frumvarp til nýrra laga fyrir félagið sem felur i sér breytingar í átt til meiri sveigjan- leika i félagsstarfseminni. Aðal- fundurinn kaus nýja stjóm fé- lagsins, en hana skipa þau Hjálm- ar H. Ragnarsson, formaður, Karólina Eiriksdóttir, gjaldkeri og Leifur Þórarinsson, ritari. í fráfarandi stjóm voru þeir Þor- kell Sigurbjömsson, formaður, Skúli HaUdórsson, gjaldkeri og John Speight, ritari. Á fundinum kóm fram mikil gagnrýni á Ríkisútvarpið vegna stefnuleysis þe_ss gagnvart íslenskri fagurtónlist. í harðorðri ályktun sem samþykkt var á fundinum og send hefiir verið yfírmönnum Ríkisútvarpsins segir meðal annars. „Nú er svo komið að hlutur nýrr- ar íslenskrar tónlistar í dagskrá Ríkisútvarpsins er nánast enginn og upptökur á íslenskri tónlist hafa að mestu verið stöðvaðar. Hér er LJÓÐAÁRBÓK 1988 er vænt- anleg frá Álmenna bókafélaginu um mánaðamótin maí/júni. Ár- bókin ber yfirtitilinn Ný skáld- skaparmál og er áætlað að gefa slíkt rit út einu sinni á ári í fram- tíðinni. Að sögn Sigurðar Val- geirssonar, útgáfustjóra hjá AB, er bókin þverskurður af ljóða- gerð í landinu og til marks um breiddina í ljóðavali má nefna að yngsta skáldið sem á Ijóð í bókinni er fætt 1970 og það elsta 190S. Almenna bókafélagið auglýsti eftir ljóðum í bókina og var skipuð nefnd til að sjá um val efnis. í nefndinni voru Jóhann Hjálmars- son, Berglind Gunnarsdóttir og Kjartan Amason. Alls bárust ljóð frá um 200 höfundum og eiga rúm- lega 70 þeirra ljóð í bókinni, bæði frumsamin og þýdd. Sigurður sagð- ist álíta að hér væri á ferðinni breið- asta yfirlit samtíma ljóðlistar sem komið hefði út í einni bók hérlendis. Bæði viðurkennd skáld og. ný- græðingar eiga ljóð í bókini og var val á ljóðum eftir þekkt skáld miðað við að þau gæfu góða mynd af yrk- ingum þeirra en hjá þeim yngri var frekar tekið mið af þeim straumum sem mest ber á í ljóðagerð ung- skálda og Sigurður taldi að mætti um mjög alvarlegt mál að ræða, þar sem nýsköpun í listum hlýtur að vera sá grunnur, sem öll önnur menning byggir á. Ríkisútvarpið hefur því brugðist einu af megin- hlutverkum sínum, þ.e. að styðja við og efla islenska menningu." Þá kom fram á fundinum ein- dregin andstaða við þær hugmyndir sem verið hafa á kreiki um að breyta þeim reglum sem fylgt hefur verið við úthlutun á Tónlistarverð- launum Norðurlandaráðs. Félagið telur að halda beri áfram að verð- launa einstök listaverk og höfunda þeirra og að slíkt sé norrænni tón- list til meiri framdráttar en ef út- hlutunarreglumar verði gerðar svo almennar, að hvaða aðili sem er og tengist tónlist á einn eða annan hátt geti í raun komið til greina sem verðlaunahafí. í Tónskáldafélagi íslands, sem var stofnað árið 1945, eru nú 31 félagi. Inngöngu í félagið fá þeir einir, sem unnið hafa að fagurtón- list og hafa smíðað tónverk í stórum formum. helst kenna við svört ævintýri. Meðal skálda sem ljóð eiga í bók- inni má nefna Kristján Karlsson, Matthías Johannessen, Nínu Björk Ámadóttur, Gyrði Elíasson, Einar Má Guðmundsson, Kristján Hrafns- son og Jón Gnarr. Einnig eru þýð- ingar á ljóðum ýmsra heimskunnra skálda, m.a. þýðir Sverrir Hólmars- son ljóð eftir Ézra Pound, Ámi Ibs- en þýðir ljóð eftir William Carlos Williams og Ingibjörg Haraldsdóttir þýðir ljóð eftir Josep Brodsky. MafflóFEF umhelgina FÉLAG einstæðra for- eldra heldur flóamarkað í Skeljanesi 6, í dag laugar- dag 14. máí og á morgun, sunnudag. Markaðurinn hefst kl. 2 e.h. báða dag- ana. Allur ágóði fer í að standa straum af neyðar- og bráða- birgðahúsnæði félagsins í Skeljanesi og við Öldugötu, en þar getur búið 21 fjöl- skylda samtímis. (Fréttatilkymiing) balsson: ð er afgangsstærð (Fréttatiikynning) Almenna bókafélagið: „Ný skáldskapar- mál“ — Ljóðaárbók 1988 að koma út

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.