Morgunblaðið - 14.05.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 14.05.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988 [ raðauglýsingar — raðauglýsingar — radauglýsingar j vinnuvélar Byggingakrani Óskum eftir góðum 30 tonna byggingakrana. Upplýsingar á skrifstofu í síma 652221. S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 652221 kennsla Foreldrar ath! Innritun barna fæddra 1982, sem óska eftir að verða í forskóladeildum grunnskólanna næsta skólaár, fer fram í grunnskólum bæjar- ins sem hér segir: Lækjarskóla mánudaginn 16. maí kl. 15.00. Öldutúnsskóla mánudaginn 16. maíkl. 15.00. Víðistaðaskóla mánudaginn 16. maí kl. 11.00. Engidalsskóla mánudaginn 16. maíkl. 15.00. Börn úr Setbergshverfi eiga að koma í Lækj- arskóla. Börn sunnan Asbrautar eiga að koma í Öldutúnsskóla. Ef þess er óskað mega þau koma í Lækjarskóla. Þá ber að innrita nýja nemendur í grunn- skóla Hafnarfjarðar í viðkomandi skóla þriðju- daginn 17. maí kl. 8.00-12.00. Sömuleiðis ber að tilkynna viðkomandi skóla ef nemandi á að flytjast milli skóla næsta skólaár. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar. Nám ítannsmíði Ákveðið hefur verið að taka 4 nemendur til náms í Tannsmíðaskóla (slands í september 1988. Inntökuskilyrði eru grunnskólapróf og kunn- átta í ensku og einu Norðurlandamáli er svar- ar til stúdentsprófs. Auk þess þarf að fylgja vottorð um eðlilegt litskyggni. í umsókn skal tilgreina aldur (kennitölu), menntun og fyrri störf. Umsóknir skal senda til Tannsmíðaskóla ís- lands, Vatnsmýrarvegi 16, 101 Reykjavík fyrir 5. júní næstkomandi. Menntamálaráðuneytið. | titboð — útboð | Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK 88007 1000 kVA - 1500 kVA dieselrafstöð - ný eða notuð. Opnunardagur: Þriðjudagur 14. júní 1988 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 17. maí 1988. ^IRARIK RAFMAGNSVEUUR RlKISINS Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Tilboð Stjórn Sjómannadagsráðs óskar hér með eftir tilboðum í gatnagerð og lóðarlögun við Naustahlein í Garðabæ. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 26. maí 1988 kl. 11.00 f.h. á skrifstofu Sjómanna- dagsráðs í Hrafnistu, Reykjavík. VERKFRÆÐISTOFA \ A \ 1 STEFÁNS OLAFSSONAR HF. rav! \fC JL y CONSULTINQ ENGINEERS BORGARTÚNI 20 105 REYKJAVlK Hafnarstjórn Hafnar- fjarðar auglýsir eftir tilboðum í verkið „Smábáta- höfn. Óskað er eftir heildartilboði, sem felur í sér dýpkun 5.500 m3, fyllingu 2.200 m3, malbik- un 1.670 m2og hönnun og smíði viðlegu fyr- ir smábáta 50 Im. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6, Hafnarfirði, gegn 5.000,- kr. skiiatryggingu. Tilboðum skal skila fyrir kl. 11.00, 6/6 '88, á skrifstofu bæjarverkfræðings. Hafnarstjórn Hafnarfjarðar. Tilboð óskast í eftirfarandi magn af sílanefni. 8 tunnur, 200 lítrar. 45 fötur, 25 lítrar. Samtals 2825 lítrar. Hagstæð kjör ef samið er strax. Upplýsingar gefnar upp í símum 41315, 671506, 675158. Veitingahús Til sölu veitingahús með vínveitingaleyfi á besta stað í miðborginni. Lysthafendur leggi Tnn nöfn, heimilisföng og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Miðborg - 2372“. Sumarhústil sölu 60 m2 fokhelt sumarhús með tvöföldu gleri, selst í því ástandi, sem það er nú í. Húsið er staðsett á Flókastöðum í Fljótshlíð skammt frá þjóðvegi og tilbúið til brottflutn- ings. Staðgreiðslugerð kr. 480 þús. Upplýsingar í síma 99-8318. Til sölu miðhæð í þríbýlishúsi á Akranesi. 3 svefnherbergi, 2 stofur. Selst á góðum kjörum ef samið er strax. Upplýsingar í síma 93-12990. Huginn, félag ungra sjálfstæöismanna i Garöabæ, boöar til opins fálagsfundar I Lyngási 12, laugardaginn 14. maí kl. 15.00. Ólafur G. Einarsson, alþingismaöur í Garöabæ, segir frá þingmálum og svarar fyrirspurnum. Sérstaklega veröa rædd ný- samþykkt frumvörp Ólafs um viöskiptabann á Suður-Afriku og sölu áfengs bjórs. Ath. nýbreyttni i fundartíma. Stjórn Hugins. Áhugafólk um heilbrigðismál Fundur veröur hald- inn í heilbrigöis- nefnd Sjálfstæðis- flokksins mánudag- inn 16. mafkl. 17.00 i Valhöll. Fundarefni: íslensk heilbrigðisáætlun. Framsögumaöur: Ólafur öm Amar- son, yfirlæknir. Fundarstjóri: Ólafur G. Einarsson, alþingismaöur. Þeir, sem áhuga hafa á aö taka þátt í starfi heilbrigöisnefndar Sjálf- stæðisflokksins, eru velkomnir á fundinn. Stjómin. Fundur um íþrótta- og æskulýðsmál íþrótta- og æskulýðsmálanefnd Sjálfstæö- isflokksins boðar til opins fundar meö menntamálaráöherra um íþrótta- og æsku- lýðsmál í Valhöll, miðvikudaginn 18. mai kl. 17.00-19.30. Dagskrá fundarins: 1. Störf iþrótta- og æskulýðsmálanefndar. Þorgils Óttar Mathiesen. 2. Stefna stjómvalda í iþrótta- og æsku- iýðsmálum í dag. Birgir isleifur Gunnars- son, menntamálaráðherra. 3. Framkvæmd iþrótta- og æskulýösstarfs hjá Reykjavikurborg. Júlíus Hafstein, formaður fTR og ÍBR. 4. Almennar umræður og fyrirspumir. Fundarslit kl. 19.30. Fundarstjóri: Sveinn Jónsson. '•» Allir sem áhuga hafa á að taka þátt í starfi íþrótta- og æskulýðsmála- nefndar Sjálfstæðisflokksins eru velkomnir og hvattir til aö mæta. Stjómin. Kjaramálaráðstefna Verkalýðsráö Sjálf- stæðisflokksins heldur kjaramála- ráðstefnu um launastefnu Sjálf- stæöisflokksins. Ráðstefnan veröur haldin laugardaginn 14. maí I Valhöll, Háaleitisbraut 1 og hefst kl. 13.30. Dagskrá: Kl. 13.30 Setning: Sigurður Óskarsson, formaður verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins. Framsöguerindi: Magnús L. Sveinsson, formaöur Verslunarmannafélags Reykjavikur. Linda Rós Michaelsdóttir, kennari. Haraldur Hannesson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Fyrirspumir - umræður. Kl. 15.30 Kaffi. Kl. 16.00 Pallborðsumræður. Auk framsögumanna taka þátt í umræðum: Siguröur Óskarsson, formaður verkalýösráðs, Anna K. Jónsdóttir, varaborgarfulitrúi, Guömundur Hallvarösson, formaöur Sjómannafélags Reykjavíkur. Ráðstefnuslit - veitingar. Ráöstefnustjóri: Guömundur H. Garöarsson, alþingismaöur. Ritari: Kristján Guðmundsson, formaður málfundafélagsins Óöins. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjómin. Guðmuridur Guðrnurtdur H Kristján Haraldur Anna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.