Morgunblaðið - 14.05.1988, Side 46

Morgunblaðið - 14.05.1988, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Plútó í dag er röðin komin að Plútó i laugardagsnámskeiði okkar í stjömuspeki. Plútó er að mörgu leyti táknrænn fyrir sérstaka og dularfulla orku. í umtali manna á milli þykir hann heldur dökkur og ógn- vekjandi þó raunveruleikinn sé hversdagslegri. Plútó er hvorki betri né verri en aðrar plánetur. Það sem endanlega skiptir máli hér sem annars staðar er það hvemig við höndlum orku hans. Völdug hreinsun Aðalmerking Plútós er tvíþætt. Annars vegar hefur hann með völd að gera og hins vegar er hann táknrænn fyrir hreinsun og endursköp- un. Það má einnig líkja honum við fræ, eða dauða þess gamla sem endurfæðist og umbreyt- ist í nýjan búning. Fólk sem hefur Plútó sterkan þarf því oft að takast á við kaflaskipti og það leitar oft f gegnum yfirborðið, vill svipta frá hul- unni og finna það sem er undir niðri, eða kjamann og fræið að nýrri byijun. HœgÖarlosun En hvemig skyldi Plútó birt- ast í daglegu lífi? Við skulum byija á hreinsunarþættinum. Hann getur birst á tvennan hátt. Annars vegar er mikill áhugi á öllu sem viðkemur hægðum, eða því að hreinsa úrgang úr líkamanum. Þeir sem lesa þetta og hafa Plútó lftt áberandi finnst þetta kannski undarleg speki, en staðreyndin er eigi að síður sú að til er það fólk sem hef- ur mikinn áhuga á hægðamál- efnum. Það selst t.d. töluvert af stólpfpum og skrifaðar eru lærðar greinar um nauðsyn þess að hafa góðar hægðir. (Ef Plútó er illa tengdur er hætt við að líkaminn eigi f erfiðleikum með að vinna úr og losa sig við úrgang). Enga hrœsni í öðru lagi birtist hreinsunar- árátta Plútós á sálrænan hátt, í þörf fyrir að stinga á yfír- borðsmennsku og hræsni í mannlegu samfélagið eða í mannlegri hegðun. Plútó er því þessi kaldhæðni sem þegir þegar þú segir yfírborðslega brandara, eða talar hvössum rómi um spillingu þjóðfélags- ins. Hann er maðurinn sem vill hreinsa til. Hvöss rann- sóknarblaðamenska er t.d. Plútó-Merkúr fyrirbæri. Enga afskiptasemi Plútó tengist einnig völdum. Plútocrat, er t.d. enskt orð, sem þýðir auðjöfur, eða valda- maður. í daglegu lifí okkar, birtist þetta þannig að Plútó vill 100% völd yfir eigin lífi. Það þýðir að Plútó vill ekki láta ráðskast með sig og þolir ekki afskiptasemi annarra. Hann hlustar ekki á það þeg- ar stjómmálamenn segja að nú þurfi allir að herða ólam- ar, taka saman höndum o.s.frv. Hann hlær og telur slíkt fals nema hann sjái stjómmálamanninn herða ól- amar. Ef slfkt gerist er stuðn- ingur hans 100%. Það er ein- mitt eitt af Plútómálunum, að gefa ekkert eða gefa allt. Það má kalla þetta öfgar eða einbeitingu, en ekki hálfkák. Undirheimar Ef Plútó er ekki í aðstöðu til að stjóma eða ráða dregur hann sig í hlé. Stundum færir hann sig um set þangað sem hann ræður. Það er því svo að stundum fer Plútó niður í undirheima, eða eins og einn Plútó sagði: „Ég er kóngur betlaranna!” Ef hann fer ekki í undirheima umhverfisins þá fer hann oft í eigin undir- heima, enda er hann einnig sálfræðingur, læknir og ösku- kall. GARPUR BG TEK Etad þÁ AH/ETTU AEaaikamda fari /HEE>- - éG ÞVL D/ Þhd E/CK/ EF enTHVAD K/EMI FVK/f? HAMAf GRETTIR s • • '' • .... FAVffi. 5Zf> SMACK/ * gömou J A TUóóA' TOMMI OG JENNI :’i! f?i ?: i ???:!:? ?:i? :i! ? i ?”??????:?! ?!!!i!?!i ?!!!!!:??! ??1! ?i!! i i i ? ii: ji::!i:ilili;;i T UOSKA EG l/AR BAEA /iÐ REyMA A£> FA þlG TIL AE> L7ÓKA , Þesso Aðdr EM maþurinm /vunnKe*! * HEI/VITIL að HJÁLPA ______- JldR CHTT | fll)6 AÐ PBTTA ÝTT7 Vl£> T «P/ cr— Itóú SiáSÍiO +UK?AJCSyfö\ U5 1 Pkl a m r% 7~ \ r-» rbRullMAIMD f \ @ SMÁFÓLK UJHERE TWE 5CH00L BU5 UJILL BE 5T0PPING... "tr I LL BE OVER HERE.. I‘M G0IN6 TO CMAIN MV5ELF TO.. Einmitt hérna í næstu viku Á þessum stað stanzar Ég verð þarna fyrir hand- Þetta er staurinn sem ég skólabíllinn — an____ ætla að hlekka mig við____ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er talinn góður siður að spila út í lit makkers. Ef útspilið reynist illa kemst makker ekki undan því að deila ábyrgðinni. En kannski liggur sökin að mestu leyti vesturs megin í þessu tilfelli: Austur gefur: AV á hættu. Norður ♦ - VG10654 ♦ 10765 ♦ ÁD64 Vestur Austur ♦ D10632 ... ♦ ÁKG98754 VD32 ♦ G42 111 ♦ 83 ♦ K3 +G92 Suður ♦ - ♦ ÁK987 ♦ ÁKD9 ♦ 10875 Austur Suður 4 spaðar 5 hjörtu Pass Pass Vestur Norður 5 spaðar 6 hjörtu Pass Suður hefði kannski frekar átt að segja fjögur grönd við opnun austurs á fjórum spöðum og hafa makker þannig með í ráðum. En hann kaus að leggja allt á hjartað og komst þannig í þokkalega síemmu. Vestur sá ekki ástæðu til að fóma með líklegan slag á hjarta- drottningu, en var heldur fljótur á sér þegar hann spilaði út spaða. Það gaf sagnhafa færi á því að trompa í borðinu og henda laufi heima. Sagnhafí lagði næst niður hjartaás. Spilið leit nú illa út, en þó var von ef vestur átti lauf- kónginn annan. Laufdrottning- unni var s.vínað og ásinn tekinn. Síðan kom hjartakóngur og þrisvar tígull. Þá var tímabært að spila vestri inn á hjarta. Hann átti ekkert nema spaða eftir, og aftur fékk sagnhafi trompun og afkast, trompaði í borðinu og henti lauftaparanum heima. Vestur mátti vita að makker ætti átta tromp fyrir opnuninni á hættunni, því ekki gat hann átt mikið til hliðar. Hann hefði því átt að velja annað útspil. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á danska meistaramótinu í ár kom þessi staða upp í skák al- þjóðlegu meistaranna Björns Brinck-Claussen, sem hafði hvítt og átti leik, og Jens Kristiansen. 27. Hxg4+! (Svartur var einnig vamarlaus eftir 27. Hhl og síðan 28. Hxg4+) 27. - hxg4, 28. Hhl og svartur gafst upp, því hann er óveijandi mát. 22ja ára gamall skákmaður. Lars Schandorff varð danskur meistari. Hann hlaut 7'/2 vinning af 11 mögulegum. Næstir komu Carsten Höi og Lars Bo Hansen með 7.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.