Morgunblaðið - 14.05.1988, Page 50

Morgunblaðið - 14.05.1988, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988 m Veldu réf t, veldu Wang Álafossi í Mosfellssveit, dóttir hjón- anna Sveins Lárusar Ámasonar verkstjóra og Halldóru Brandsdóttur. Á Álafossi ólst Unnur upp í foreldra- húsum ásamt bróður sínum, Gunn- ari. í Mosfellssveit naut Unnur venju- legrar skólagöngu eins og þá gerð- ist, en sípar fór hún á kvennaskóla vestur á ísafirði. Eftir að þaðan kom stundaði hún síðan ýmis störf við vefnað og saumaskap og vann meðal annars bæði fyrir herinn og hjá Ála- fossi. Hvarvetna ávann hún sér gott orð fyrir dugnað, samviskusemi og góð vinnubrögð. Ekki hefur hún þó alveg látið vinn- una eiga allan sinn tíma, því hún hafði á yngri árum mikin áhuga á fþróttum, og var til dæmis mikil sundkona og keppti oft í þeirri grein. Það sýnir einnig áhuga hennar á (þróttum að hún var alla tfð félagi í ungmannafélagi Aftureldingar og var hún heiðruð á 75 ára afmæli félagsins. Á Álafossi kynntist hún eftirlif- andi eiginmanni sínum, Frímanni Stéfánssyni frá Blómsturvöllum í Eyjafirði, síðar verkstjóra hjá Ála- fossi. Framan af búskap sínum þjuggu þau í starfsmannaíbúðum á Alafossi, en að þvf kom áður en langt um leið, að þau byggðu sitt eigið hús, Blómsturvelli f Mosfellssveit. Húsið stendur á landspildu skammt frá Reykjalundi og er það vel þekkt meðal flestra íbúa Mosfellsbæjar fyr- ir óvenju fallegan og gróskumikinn trjágarð sem þau Unnur og Frímann gróðursettu og hafa hlúð að. Þau Unnur og Frímann eignuðust fimm böm. Hið yngsta var dóttir sem fæddist andvana, en hin eru: Sveinn, rafmagnstæknifræðingur, búsettur í Reykjavík. Sveinn er kvæntur Sædísi Vigfúsdóttur og eiga þau tvö böm: Svein Lárus og Vigdísi Ósk. Sigurður Stefán rafverktaki. Sigurður lést í flugslysi fyrir nokkr- um árum, en hann var kvæntur Ragnheiði Halldórsdóttur og áttu þau einn son: Frímann. Ásdís, hús- móðir, búsett í Mosfellsbæ. Ásdís er gift Jónasi Bjömssyni rafverktaka og eiga þau þijú böm: Sigurgísla, Ssedfsi og Söndru Rós. Fyrir hjóna- band átti Ásdís eina dóttur, Unni Þormóðsdóttur. Unnur ólst að mestu leyti upp hjá Unni og Frímanni til sjö ára aldurs. Halldór Vignir, lög- fræðingur, búsettur f landi Blómstur- valla í Mosfellsbæ. Halldór er kvænt- ur Lilju Dóru Viktorsdóttur, og eiga þau einn son: Sigurð Jóhann. Unni tengdamóður minni kynntist ég fyrst fyrir mörgum árum þegar við Sigurður sonur hennar unnum saman í Hveragerði. Þá bauð Sigurð- ur mér nokkrum sinnum að heim- sækja foreldra sína á Blómsturvöll- um, og eins hitti ég þau er þau komu austur fyrir Fjall. Þegar við fyrstu kynni varð mér ljóst að Unnur var mikil mannkostamanneskja og sú skoðun styrktist enn eftir að við Ásdís kyntumst og ég varð hluti af fjölskyldu hennar. Alla tíð síðan hef ég virt Unni mikils og ófáar em þær gleði- og ánægjustundir, sem við og krakkamir áttum með afa og ömmu á Blómsturvöllum. Þar var oft glatt á hjalla, og Unnur hrókur alls fagn- aðar. Þegar fólk skemmti sér virtist mér oft sem hún skemmti sér best við söng og dans, en aldrei hafði hún áfengi um hönd. Hinar stundimar eru svo ekki síður eftirminnilegar, þegar fjölskyldan safnaðist saman við rólegri tækifæri, og alltaf var jafn gaman að koma að Blómstur- völlum. Þar hafa þau Unnur og rtiumtjdc'.óiJ UíiiJifruedJciív u Js inmanns og loks erfiður sjúkdómur sem heijaði á líkama hennar í fimm ár, þá stóð hún sterk þegar aðrir bognuðu og þó að líkamr hennar léti undan vágesti dauðans þá reis sála hennar upp og öðlaðist guðlega upp- ljómun. Tilfinningar Unnar höfðu djúpar rætur og heiðraði hún minn- ingu foreldra sinna og var auðséð að hún hafði verið mjög elsk að þeim. Hún var líka mikil heimilismóðir sem elskaði og umvafði fjölskyldu sína með umhyggju og stolti og uppskar hún ást og umhyggju manns síns og barna sem önnuðust hana með mik- illi fómfysi til hinstu stundar. Unnur ræktaði líka garð sinn í öðrum skiln- ingi, hún skapaði sína Blómsturvelli þar sem áður voru auðir melar og skilur hún eftir sig gróskumikinn tijágarð og fagrar blómabreiður. Með þakklæti minnumst vér Unnar frænku okkar fyrir það, sem hún gaf okkur í þessu lífi og hún var lifandi sönnun þess að trú og eljusemi flytur flöll. Elsku Frímann, Ásdís, Svenni, Halli,- makar og bamaböm. Okkar innilegustu samúðarkveðjur. Dvel hjá oss, er degi hallar ó, Drottinn vor, faðir kær. Til hvíldar oss húmið kallar. Og hverfur jörð og sær. Nú blítt yfir byggð og græði þú breiðir þitt háa tjald. Og yfir vor augu bseði þinn ástar skyklqufald. Ó lát þín Ijósin dreyma og ljúfa englanna sveit og vinina hjá þér heima sem hér vom prýddu reit þú Ijúfi gjafarinn gæða þú gætir vor fjær og nær og stigann til himnahæða þú hveiju bami ljær. (Matthías Joch.) Fyrir hönd okkar systkinanna. Halldóra Gunnarsdóttir Minning: Unnur Sveins- dóttirfrá Álafossi Fædd3. maí 1921 Dáin 5. mai 1988 Aðeins nokkur kveðjuorð í minn- ingu föðursystur okkar, Unnar Sveinsdóttur frá Blómsturvöllum. Styrkur Unnar og æðruleysi var með eindæmum. Þegar á hana lögð- ust þyngstu raunir, svo sem fráfall sonar hennar í blóma lífsins, síðan alvarleg veikindi hennar ástkæra eig- í dag verður til moldar borin í Lágafellskirlqugarði elskuleg tengdamóðir mín, Unnur Sveins- dóttir á Blómsturvöllum í Mosfells- bæ. Eftir langa og stranga sjúk- dómslegu fékk hún loks hvíld heima á Blómsturvöllum, þar sem vorið er að kvikna í þeim unaðsreit gróðurs og tijáa, sem hún hafði byggt upp ásamt eiginmanni sínum umhveifis heimili þeirra. Unnur var borin og bamfædd á Heimilistæki hf, Sætúm 8,105 Rvik Simi: 91-6915 00 ur. WANG WANG PC2 tölvan er full- komlega AT-samhæfð. Mikill vinnsluhraði, þægi- legt lyklaborð og skarpur skjár eru kostir sem Wang hefur sameinað snilldar- lega. Armurinn gerir þér mögulegt að stilla skjáinn eins og þér hentar. WANG PC2 hefur 80286 örgjörva og 6/8/10 MHZ klukkutíðni. WANG PC2 tölvan er fáan- leg með 20 MB til 60 MB hörðum disk, vinnslu- minni frá 640 KB, svart/ hvítum eða litaskjá, Herkules, EGA eða CGA grafík. WANG valmyndakerfið og Mikrosoft teikni og ritvinnsluforrit fylgir með í kaupunum. WANG PC2 er öflug ein- menningstölva fyrir ein- staklinga og atvinnurekst- HITACHI HUÓMTÆK! HITACHI FEROATÆKI r&s&ur ' y»/#RÖNNING •//f// heimilistæki KRINGLUNNI - SIMI 91-685868 Nýjcv WANG PC2 tölvan sameinar alla helslu kostí hinna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.