Morgunblaðið - 29.05.1988, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988
Reykholt:
Skóflustunga tekin að nýrri
kirkju og Snorrast^fu
Kieppjánureylgum.
VIÐ MESSU í Reykholtskirkju á hvftasunnudag prédikaði sóknar-
presturinn í Reykholti, séra Geir Gunnarsson, séra Bryiyólfur Gisla-
son flutti pistil, séra Jón E. Einarsson prófastur flutti guðspjall
og kirkjubæn og biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, lýsti
blessun. Kirkjugestir voru fleiri en kirkjan rúmaði, eins og svo oft
áður, og gátu þeir sem ekki komust i kirkju hlýtt á messuna i lang-
ferðabifreið sem stóð á hlaðinu.
Að guðsþjónustu lokinni var
gengið á staeði hinnar nýju kirkju
þar sem biskup íslands flutti bæn
og tók skóflustunguna með göml-
um „páli“ sem varðveittur verður
í hinni nýju kirkju.
Biskupinn flutti stutta ræðu þar
sem hann talaði um þátt kirkjunn-
ar í íslenskri menningu að fomu
og nýju. Á sama tíma og menn
voru að byggja kirkjur í Evrópu
úr steini og gleri sem enn standa
voru menn á íslandi að skrifa
bækur á bókfell og varðveita
menninguna og söguna ekki sfður
en aðrar þjóðir þó á annan hátt
væri og höfðu þannig áhrif á
heimslistasöguna á mjög sérstæð-
an hátt.
Að þessu loknu söng kirkjukór-
inn undir stjóm Bjama Guðráðs-
sonar versið „Gefðu að móðurmál-
ið mitt“ og var þá lokið athöfiiinni
í Reykholti og héldu gestir, um
200 manns, að Logalandi þar sem
drukkið var kaffl í boði sóknarinn-
ar. Þar vom haldnar nokkrar ræð-
ur. Auk heimamanna var flöldi
gesta og má þar nefna alla þing-
menn Vesturlands að undanskild-
um einum. Fyrir þeirra hönd talaði
Aiexander Stefánsson. Biskupinn,
herra Pétur Sigurgeirsson, pró-
fasturinn, séra Jón Einarsson,
Hjörtur Þórarinsson fyrrverandi
sóknamefndarformaður og Jónas
Kristjánsson formaður stofnunar
Áma Magnússonar tóku til máls.
Allir hvöttu þeir mjög til þessarar
framkvæmdar og óskuðu henni
velfamaðar. Margar veglegar gjaf-
ir bámst bæði til Snorrastofu og
kirkjunnar á hátíðisdegi þessum.
Á næstunni mun fjáröflunar-
nefnd fara um sveitina og safna
framlögum til bygginganna. Von-
ast er til að sem flestir sjái sér
fært að leggja eitthvað af mörkum
í þessa miklu framkvæmd sem
ömggiega á eftir að verða okkur
til mikillar ánægju og þroska.
í byggingamefnd em Bjami
Guðráðsson bóndi í Nesi, Ami
Theodórsson bóndi á Brennistöð-
um og Þórir Jónsson húsasmíða-
meistari í Reykholti.
- Bemhard
Biskup íslands, herra Pétur
Sigurgeirsson, tekur fyrstu
skóflustunguna að nýrri kirkju
í Reykholti á hvitasunnudag.
Morgunblaöið/Bemhard Jóhannsson
Séra Brynjólfur Gíslason sóknarprestur í Stafholti í Borgarfirði, herra Pétur Sigurgeirsson, séra
Jón E. Einarsson prófastur í Saurbæ og séra Geir Waage sóknarprestur í Reykholti fyrir framan
altarið í Reykholtskirkju.
Drangsnes:
Fjarðarsmiðjaii
meðlægsta
tUboðið í
barnaskólaim
Laugarhóli, Bjamarfirði.
TILBOÐ í viðbyggingu við
baraaskólann á Drangsnesi hafa
verið opnuð hjá Almennu verk-
fræðistofunni. Lægsta tilboðið
af þremur sem bárust, var frá
Fjarðarsmiðjunni og hfjóðaði það
upp á 5.671.000 krónur.
í apríl sl. var óskað eftir tilboðum
í viðbyggingu við Bamaskólann á
Drangsnesi í Kaldrananeshreppi.
Var þaraa um að ræða tveggja
hæða viðbyggingu úr steinsteypu,
sem er 120 fermetrar. Mun bygging
þessi hýsa kennarastofur og snyrt-
ingar fyrir skólann.
Það var Almenna verkfræðistof-
an í Reykjavík sem sá um útboðið.
Þijú tilboð bámst í verkið. Hið
lægsta reyndist vera frá Fjarðar-
smiðjunni, 5.671.000 eða um
500.000 krónum lægra en kostnað-
aráætlun var.
í viðtali við fréttaritara var talið
að þessu tilboði verði tekið eftir að
nokkrar leiðréttingar hafa farið
fram er miða að lækkun þess.
í Drangsnesskóla em nú rúmlega
tuttugu nemendur, í yngri og eldri
deild, ásamt sjöunda bekk. í skóla-
byggingunni em hins vegar aðeins
tvær kennslustofur, sem aðskildar
em með harmonikkuhurð og mjög
hljóðbært á milli. Þá er skólinn einn-
ig nýttur sem kirkja eða kapella
þorpsins og fara þar fram guðs-
þjónustur og aðrar kirkjulegar at-
hafiiir. Er þá opnað á milli kennslu-
stofanna.
Annað húsnæði til skólahalds
verður svo skólinn að taka á leigu
úti í þorpinu.
Það skal tekið frain að þetta til-
boð nær aðeins til fokhelds hús-
næðis.
- SHÞ
Morgunblaðið/RAX
Sigríður Hannesdóttir í gervi ömmu gömlu, sem hefur veriö í
Brúðubílnum frá upphafi. Til vinstri við hana stendur Helga Steffens-
en með aðalsöguhetjuna úr Ieikriti sumarsins, „í fjörunni".
Tólfta ár Brúðu-
bílsins að hefjast
Bók um íslensk mannanöfn:
Gömlu fjölskyldunöfn-
in eru að koma aftur
— meirihluti bama skírður tveimur nöfnum
Hallgrímskirkja:
Prunner leikur
verk eftir Bach
SÍÐUSTU orgeltónleikarnir í
tónleikaröðinni sem kennd er við
norðurþýsku barokkmeistarana
verða haldnir í dag kl. 17 í
Hallgrímskirkju. Orthulf Prunn-
er leikur þá verk eftir Bach og
kynnir tónskáldið og verkin með
nokkrum orðum. Tónleikarnir
eru haldnir á vegum Listvinafé-
lags Hallgrímskirkju. Að tónleik-
unum loknum fer fram fram-
haldsaðalfundur félagsins.
„Ég leik hér sjö tónverk Bachs
og kynni verkin með nokkrum orð-
um eins og gert hefiir verið á fyrri
tónleikunum í þessari tónleikaröð,"
segir Orthulf Prunner í samtali við
Morgunblaðið. „Þessi verk hef ég
valið með það fyrir augum að sýna
hver áhrif Bach sækir til þessara
norðurþýsku barokkmeistara en þar
ber mest á Buxtehude.
í fyrsta verkinu sem ég leik era
áhrif Buxtehudes mjög greinileg en
í því síðasta er Bach orðinn sjálf-
stætt tónskáld með sinn eigin stfl,
verkið getur ekki verið eftir neinn
annan en hann.“
„Þessi verk era ekki mjög mikið
þekkt en þetta eru allt perlur og
þau sýna vel þá þróun sem varð í
tónsköpun Bachs," segir Pranner
einnig. Orthulf Prunner hefur starf-
að hériendis í um 10 ár og er organ-
isti f Háteigskirkju. Þá hefur hann
iðulega haldið orgeltónleika eriend-
is. í sumar heldur hann til dæmis
tónleika í Þýskaiandi og Aust-
irríki. Fyrir utan að leika á orgel
grípur hann einnig í sembal og seg-
•st hafa mikinn áhuga fyrir þvf.
SÝNINGAR Brúðubílsins hefjast
á þriðjudag, 1. júni, með frum-
sýningu á leikritinu „í fjörtinni"
i Hallargarðinum kl. 14.
Brúðubfllinn hefur nú starfað í
12 ár og er, að sögn forráða-
manna hans, eina útileikhús
landsins, sem starfar reglulega.
Fer Brúðubfllinn á milli allra
gæsluvalla i Reykjavík auk nokk-
urra útivistarsvæða í júní og júlí
en í ágúst ferðast leikhúsið
gjaraa um landsbyggðina og sýn-
ir í flestum kaupstöðum landsins.
Brúðubfllinn sýnir tvisvar á
hveijum gæsluvelli og tekur hver
sýning hálfa klukkustund. Sýning-
amar eru sniðnar að þörfum yngstu
kynslóðarinnar, sem tekur virkan
þátt í þeim. Að sögn Helgu Steff-
ensen, forsvarsmanns Brúðubflsins
er mikið spilað og sungið á sýning-
unum en ekki hefur ein einasta
þeirra fallið niður öll 12 árin.
Nokkrar brúðanna hafa verið í
Brúðubílnum frá upphafí en í sumar
bætast margar nýjar í hópinn. Þær
hefur Helga gert en þær Sigríður
Hannesdóttir og Helga Sigríður
Harðardóttir sjá ásamt henni um
hreyfingar brúðanna. Helga Sigrfð-
ur verður bflsfjóri Brúðubflsins í
sumar.
í sumar verður sýnt leikritið „í
fjörunni" eftir Helgu Steffenssen,
sem jafnframt er leikstjóri. Segir
þar frá lftilli stúlku sem fer niður
í Ijöra þar sem allt lifhar við. Leik-
aramir Aðalsteinn Bergdal og Edda
Heiðrún Bachman eiga raddimar
auk Helgu, Sigríðar og Helgu
Sigríðar. Um tónlistina sér Jónas
Þórir og leiktjöld gerði Anna Guð-
jónsdóttir.
BÓK fyrir almenning um íslensk
mannanöfn er væntanleg á næsta
ári, að sögn Guðrúnar Kvaran
orðabókarritstjóra. Hún hefur
safnað efni í bókina ásamt Sigurði
Jónssyni frá Arnarvatni. Nafna-
skrá með ýmsum upplýsingum
verður aðalefni bókarinnar en á
undan henni fer Itarlegur formáli.
Saga islenskra mannanafna verð-
ur könnuð í formála og að sögn
Guðrúnar má lesa af henni íslands-
söguna Guðrún segir að helstu
strauma þjóðlffsins mega greina í
nafngiftum og nefiúr hersetuna sem
dæmi, en þá köm flöldi enskra nafna
inn í málið. Mannanöfn bera og vin-
sælum kvæðum og skáldsögum á
hveijum tíma glöggt vitni.
í formála bókarinnar verður einnig
§allað um breytingar í nafnanotkun
og dreifingu nafna eftir landshlutum.
Segir Guðrún að Jón sé enn algeng-
asta karlmahnsnafnið af einnefnum,
en þegar menn heiti tveimur nöfnum
sé Þór algengast. Hún segir lltinn
mun vera eftir landshlutum á 100
algengustu nafngiftunum, en eftir
sé að athuga óalgengari nöfn.
Loks verður sitthvað er viðvíkur
ættamöfnum, tvínefiium og tfsku-
sveiflum í nafngiftum rakið í for-
mála bókarinnar. Ekki var að ráði
farið að skfra böm tveimur nöfnum
fyrr en um árið 1700 að sögn Guð-
rúnar, en nú bera 40% landsmanna
tvö skímamöfn.
Varðandi tfskusveiflur nefiidi Guð-
rún að á fyrstu áratugum aldarinnar
hafi verið algengt að skfra stúlku-
böm í höfuð feðra sinna eða afa.
Þannig hafi nöfn eins og Þorgríma
og Vilhjálma verið nokkuð algeng.
„I kringum 1970 vora foreldrar oft
tregir til að notast við nöfn úr fjöl-
skyldunni," segir Guðrún. „Þá urðu
tvíneftii mjög algeng og nýstárleg
mannanöfn komu fram. Nú segja
prestar mér að gömlu fjölskyldunöfn-
in séu að koma aftur."
Aðalefni bókarinnar verður skrá
mannanafna eftir stafrófsröð. Hveiju
nafni munu fylgja upplýsingar um
aldur þess f málinu, tíðni, merkingu
og fleira sem forvitnilegt þykir.
Skáksambandið:
Þráinn endur-
kjörinn forseti
ÞRÁINN Guðmundsson var end-
urkjörinn forseti Skáksambands
íslands á aðalfundi sambandsins
sl. Iaugardag. Stjóm Skáksam-
bandsins var öll endurkjörin með
þeirri undantekningu að Árni
Björa Jónasson gaf ekki kost á
sér.
Aðalstjóm Skáksambandsins
skipa: Jón Rögnvaldsson, Áskell Öm
Kárason, Ólafur Ásgrímsson, Guð-
laug Þorsteinsdóttir, Ríkharður
Sveinsson og Hilmar Thors. í vara-
stjóm era Olafur H. Ólafsson, Har-
aldur Baldvinsson, Margeir Péturs-
son og Guðmundur Guðjónsson.