Morgunblaðið - 29.05.1988, Page 36

Morgunblaðið - 29.05.1988, Page 36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988 36 AF INNLENDUM VETTVANGI eftir GUÐMUND SV. HERMANNSSON Ársfundur Alþjóðahvalveiðiráðsins hefst á mánudag: Nauðsynlegar rannsókn- ir eða óþörf slátrun ■ ÁRSFUNDUR Alþjóðahvalveiðir- áðsins hefst i Auckland á Nýja Sjálandi á mánudag og stendur til föstudags. Þar mun íslenska sendinefndin beijast fyrir hvala- rannsóknaáætlun Hafrannsókn- arstofnunar, sem gerir m.a. ráð fyrir að í ár verði veiddar 80 lang- reyðar og 20 sandreyðar. Þar verður tekist á um það sjónarmið íslenskra stjórnvalda að umfangs- miklar rannsóknir á hvölum, þar á meðal takmarkaðar veiðar, séu nauðsynlegar til að meta hlutverk þeirra í vistkerfi sjávarins og þjóðir hafi rétt til að stunda slíkar rannsóknir í eigin efnahagslög- sögu. Andmælendur þessa segja að nauðsyn beri til að vernda hvalastofnana sem séu í útrým- ingarhættu og hvalveiðar í rann- sóknarskyni geti enn aukið á þá hættu en hafi ekkert vísindalegt gildi. Auk þess heyri hvalir undir alþjóðlega lögsögu en einstakar þjóðir hafi ekki yfirráðarétt yfir hvalastofnum. Hvalamálið, sem svo er kallað, hófst þegar íjögurra ára hvalveiði- bann tók gildi árið 1986 en árið. 1990 á að ákveða, á grundvelli vísindalegra rannsókna, hvort hval- veiðar í atvinnuskyni verði leyfðar aftur. íslendingar samþykktu hval- veiðibannið en lögðu fram 4 ára rannsóknaráætlun sem miðar að því að árið 1990 verði hægt að meta stærð hvalastofna í hafinu kringum ísland og hvort þeir þola nýtingu. í áætiuninni var gert ráð fyrir að veiða árlega 80 langreyðar, 80 hrefnur og 40 sandreyðar, þar sem nauðsynlegt væri að fá sýni úr hvölum til ýmissa rannsókna. Um þessa áætlun og veiðar hefur síðan verið tekist á, í Alþjóðahvalveiðiráðinu og milli þjóða. Atburðarásin I stórum dráttum hefur atburða- rás hvalamálsins verið þessi síðustu 12 mánuðina: Alþjóðahvalveiðiráðið samþykkti ályktun á síðasta árs- fundi sínum, þar sem íslendingum var ráðlagt að afturkalla útgefin hvalveiðileyfi enda uppfyllti íslenska vísindaáætlunin ekki fyllilega þau skilyrði sem hvalveiðiráðið og vísindanefnd þess hefðu sett. Þetta átti að gilda þar til ýmsir óvissuþætt- ir, sem vísindanefnd hvalveiðiráðsins hefði bent á, hefðu verið skýrðir á fullnægjandi hátt að mati vísinda- nefndarinnar. Þessi ályktun var byggð á annari ályktun, sem Banda- ríkjamenn lögðu fram, um að ráðið sjálft legði mat á einstakar rann- sóknaáætlanir. íslendingar hófu þrátt fyrir þetta hvalveiðar, enda töldu stjómvöld þessa ályktun ekki standast lög ráðs- ins sem heimili aðildarþjóðum þess að stunda vísindalegar rannsóknir að vild, þar á meðal veiðar. Á síðasta ári var áætlað að veiða 80 langreyð- ar og 40 sandreyðar, en eftir að Bandaríkjastjóm hótaði að gefa út staðfestingarkæru (þ.e. staðfestingu á því að íslendingar ynnu gegn frið- unarmarkmiðum alþjóðasamtaka og yrðu þar með hugsanlega látnir sæta viðskiptaþvingunum sam- kvæmt bandarískum lögum) þá var dregið úr sandreyðaveiðunum. Eftir nokkuð þref náðist í sept- ember óvænt samkomulag milli Is- fyrsta skilyrðið, og buðiist til að vinna með íslendingum að því að breyta vísindanefnd Alþjóðahval- veiðiráðsins og bæta starfshætti hennar en að mati hvalveiðiþjóða hafa ýmsir meðlimir þeirrar nefndar tekið afstöðu á pólitískum grund- velli en ekki vísindalegum. Ekki var sagt til um hvenær eða hvemig þess- ar breytingar á vísindanefndinni ættu að koma til framkvæmda. Breyttur málflutningur Þegar þetta samkomulag lá fyrir sagði Halldór Ásgrímsson sjávarút- vegsráðherra að þegar yrði farið að vinna sjónarmiðum íslendinga fylgi meðal annara aðildarþjóða í hval- veiðiráðinu. í málflutningi sínum undanfarið hafa íslensk stjómvöld lagt mikla áherslu á nauðsyn vist- fræðilegra rannsókna í hafsvæðinu kringum ísland vegna þess að þjóðin byggi tilveru sína á hafinu og hafí að því leyti ákveðna sérstöðu. Hval- ir séu ekki aðeins auðlynd, sem megp nýta með skynsamlegum hætti, heldur séu þeir einnig keppinautar mannsins um fiskinn og því verði að afla eins nákvæmra upplýsinga og unnt er um hvaða áhrif breyting- ar á stærð hválastofanna hafi á annað dýralíf í sjónum. Þá hefur einnig verið lögð áhersla á rétt ís- lendinga til rannsókna innan eigin auðlindalögsögu. Merki um að þessi málflutningur hefði haft áhrif sáust á fundi Hall- dórs Ásgrímssonar sjávarútvegsráð- herra og Williams Veritys viðskipta- ráðherra Bandaríkjanna í febrúar. Þar lýsti Verity yfír skilningi á sjón- armiðum íslendinga og formlega var ákveðið að hefja undirbúning að til- lögum um breytta starfsháttu nefnd- arinnar. íslendingar mótuðu hug- myndir um að vísindanefndin tæki mið af heildarvistkerfí sjávarins þeg- ar hún fjallaði um hvalastofna og hvalveiðar, og Bandaríkjamenn gerðu tillögur um hvemig hægt væri að koma á virkara stjómkerfi í nefndinni. Á sama tíma vom náttúmvemd- arsamtök að hleypa af stokkunum umfangsmikilli áróðursherferð í Bandaríkjunum og nokkmm Evr- lendinga og Bandaríkjamanna, sem kennt hefur verið við borgina Ottawa í Kanada. Þar féllust íslendingar á að leggja vísindaáætlun sína fyrir árið 1988 og síðar, fyrir vísinda- nefnd hvalveiðiráðsins og hlíta vísindalegum ráðleggingum hennar. Bandaríkjamenn féllu frá áformum um staðfestingarkæm, svo framar- lega sem íslendingar stæðu við lin mourmngjL \ n“ >■> j i i ííV* f.'H \ A STRANCF. funcral I proccssion vound its \*ay Ihrougli a busy lou n ccnlrc carrying a hugc black | cofTm. In Urcr lcltcrinc on tlie I cofTm'i lidc wcrr llir wordc | Tlic IjM Whalr. And as pall-bcarcrs and ■nourncri Ihcrr wert 20 I Grrcnpcacr mcmbcrs, who had orcanisrd Ihr march as part of a national day of action to hÍKhliclit thc pli£ht ot tbe whalr. Mostly drrssrd In black, Ihcy marchcd in silcncc from I Ihr Pavilion Lawns lo Churchill Squarc, Drichton. On thc way thcy handrd out poslcards brarine tb» mrssacrs Don'l Buy Fish From a Dutchcr and lcrland Kills Whalcs. Don't Duy Thcir Fish and askcd pcoplr to post Ihrm'lo food manufadurcrs • Dirds Eye. • j , On líiC barir*of the card ■ thcre is a messájf slatinc Ihat as lonc as Dirds Eye buys lcclandic Fish tlicir products will br boycotted in an efTort lo pul ronsumrr; prcssure fccland to stop - * - " protriters also i ___., - not to boy Fish frhm Tcscoa. CreenDeaCr'iflipokcsman Graham Simonsbid: "lcrtaod kills about I20jghalcs a yrar by usfng a loopholc in the intcmational bao on whalin{. We want lo " eland Ihat cocv'i In wan" :i-/Í haling. The Whaling oí a Protest '‘S&S&BSk ;0r the last whale ZX!** í 17li , iFuneral Ifora whale | whale". " ‘ °°tb 8 dwwijr .. gti tÍerr>On.. r° 1 - 1. ^’s'tsiow-uP Fto s ThtgLr* I -Ino whallnc whlch A huf-e plastlc whalc was paradrd throuyh Blrmlnghatn today by Grrrnprace membrri oppoilng the ilaughlrr ot whales by Iceland. Protesters carrying the whate and a 1011- long collln marchrd Irom the Bull Rlng to a, Edgbaston. whalc plea ,cfi innalab'c ...... . mllrtí F'lo »°ok ‘°, *h,C ‘auon rch wai one o( „f tavmlon loda> in rM .|n(, p|aeí fiibcrmcn. r’ •o'utT ‘he tvhale G R/í/lh/pj^, ,-r OraM , I ,n* ■ ,,!** *" -ny. f *''* s''«f M„° 2J- “ I Ittlind wtúd, Tnn, **">Cd 1 arstSSttr1 - . Gt««nPcace, 1 v» W'"ln9 ' Tbey , forafrot • ^'*TS 'Z-1 C®»CCttQ *" o X,?n'*'n .?n * *<«* °*rnct>pzLng ,;**e Pr°ÍCr, ÍO 7j)e 'e*l S4 MiZ he the whale rn DON-T be .hockedifyov funetal ptocession in Egham High the weekend. ‘P . i ctssion ** -«1«-,ht lcelandvc r.shcrmcu C i =spF:8=2s2=%S •:í'riStí:;""-"" &rV^s53;S!SS»«- vras \o I oowtaWjl Save the Whale FROZEN food giants Birds Eye have bit back •Tter bemg targeted in a Lowettofl “Save tbe Wntue protcst by a local Greenpeace tupport group. Proteaurs urged shoppen not to buy Icelandtc fiib SUS,í"-vE‘,„El^7”"l- ■ “ fc r‘L*?°^yn*.° í?,' B*rd* Eyt ‘We don't buy direct Croa lodaad. Wc are aware that iome of our fish inay have bcnt caught in Icelandic watea but it ts leat ."^* hav» f« a high quality product aod we can'l companv poltcy becauie of political preuure **** however lincere tbey may be.” He felt Birds Eye and Tesco had been uniairly aingled o*n by the protcst , — Teaoo derfincd to commcnL A B*odel of an dying whale drcw attcntion to the protest by Waveney Greenpeace support group in Saturoay — part of a national day of Waveney organiser Mrs Jcnny Berry said: “Tbe two protest u'*etol ,n “ ialernaliooal boycott of t«*land»c fiih peoducta. In thc put two years lceUndk •Jatoi have bllcd 217 whaka and pian u> Uke another 120 this year under the gutac of acáentific reaeareh. “físh producti account for 78'per cent of IcMsmd's esport levenuc and tbe lou of saks to the UK would wtng tevoe economic pressurc on the country* ** «be killing of wbalcs 1 “ to cruelty to animals “i ** •ony i f whaies no longcr esisled — E~L°r ‘Íí fp*S,e* ,re tbreatened. Also we don't dcixod oo whaics for products." ópulöndum, sem hefur verið að auka skriðþungann undanfarnar vikur eins og hefur komið fram í fréttum. Hvort sem það hefur haft áhrif eða ekki miðaði starfínu um endurskoð- un vísindanefndarinnar hægar en áætlað var; Bandaríkjamenn og Is- lendingar hafa skipst á tillögum og íslendingar gert athugasemdir við tillögur Bandaríkjamanna en tillög- umar voru ekki til umræðu á fundi vísindanefndar ráðsins fyrr í mán- uðnum og eru ekki formlega á dag- skrá ársfundarins sem nú er að hefj- ast. Ahrif á utanríkispólitík Hvalamálið hefur haft sín áhrif á utanríkispólitík íslendinga. Á fund- inum í Ottawa var Bandaríkjamönn- um, að ósk Steingríms Hermanns- sonar utanríkisráðherra, gerð sérs- taklega grein fyrir því að skoðana- kannanir á íslandi sýndu að hvala- málið hefði haft veruleg áhrif á við- horf Islendinga gagnvart Banda- ríkjunum og veru bandaríska varnar- liðsins hér. Norðurlöndin, að Norðmönnum undanskildum, hafa staðið með hörð- ustu andstæðingum íslendinga í hvalveiðiráðinu og afstaða þeirra hefur verið íslenskum stjómvöldum mikið áhyggjuefni. Morgunblaðinu er kunnugt um að í viðræðum við fulltrúa stjórnvalda á Norðurlöndun- um, hafa Islendingar gert grein fyr- ir hvaða áþrif hvalamálið geti haft á sambúð íslands og Bandaríkjanna og stöðu vamarliðsins hér, og þar- með einnig á hemaðarlega og pólitíska stöðu Norðurlandanna inn- an NATO en þar eru Danir og Norð- menn meðlimir auk íslendinga. Ekki er vitað til þess að afstaða Svía eða Finna hafi breyst, en talið er að Danir séu famir að hugsa sitt. Ástæða þess mun þó aðallega vera sú að Danir hafa orðið áhyggjur vegna áróðurs gegn grindhvalaveið- um Færeyinga og hvalveiðum Græn- lendinga, sem séu þó nauðþurfta- veiðar. Danir sjái því fram á að geta ekki bæði staðið gegn íslendingum og jafnframt vemdað réttindi Fær- eyinga og Grænlendinga. Barátta í hvalveiðiráði En það er afstaða Bandaríkja- manna sem hefur úrslitaþýðingu í hvalveiðiráðinu. Á ársfundinum á Nýja Sjálandi verður væntanlega barist um ályktunina frá síðasta fundi og hvort hún sé ennþá í gildi eða hvort íslendingar hafi stutt rannsóknaráætlun sína nægilegum rökum. Talsmaður Greenpeace sagði við Morgunblaðið að í Ottawa hafi Islendingar skuldbundið sig til að leggja endurskoðaða áætlun fyrir vísindanefndina. Það hafí þeir ekki gert og ekki varpað ljósi á óvissuat- riði varðandi visindaveiðamar og því sé ályktun ráðsins enn í fullu gildi. Þess má þó geta að orðið „endur- skoðun" er ekki að finna í Ottawa- samkomulaginu og auk þess segja íslensk stómvöld að sífellt sé verið að endurskoða rannsóknaráætlun- ina. Fundur vísindanefndar hvalveiðir- áðsins, sem lauk 19. maí, varð ekki til að varpa ljósi á málið. Eins og áður voru þar skiptar skoðanir um hvort hvalveiðar íslendinga væru nauðsynlegar til að meta stofnstærð- ir eða hvort þær gætu sett hvala- stofna í hættu. íslensk stjómvöld segja þó að nefndin hafi ekki komið fram með nein þau andmæli gegn rannsóknaáætluninni, eða ráðlegg- ingar um breytingar, sem geri það að verkum að Bandaríkjamenn þurfí að leggjast gegn henni á ársfundin- um á þeirri forsendu að íslendingar hafi ekki uppfyllt skilyrði Ottawa- samkomulagsins. Þvert á móti hafi íslenskir vísindamenn lagt fram

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.