Morgunblaðið - 29.05.1988, Page 44

Morgunblaðið - 29.05.1988, Page 44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988 44 hL/ÓLAÐ í ÞÁGU FATLAÐRA í dag kl. 14.00 Hjólað verður í Kringluna frá eftirtöldum stöðum: ÁRBÆJARSKÓLA LANGHOLTSSKÓLA MELASKÓLA HÓLABREKKUSKÓLA SEUASKÓLA AUSTURBÆJARSKÓLA BREIÐAGERÐISSKOLA BYKO - NÝBÝLAVEGI - KÓPAVOGI KRINGWN Hermann B. Hálfdán- arson - Afmæliskveðja Hermann B. Hálfdánarson, til heimilis á Hverfísgötu 119, Reykjavík, verður sjötugur mánu- daginn 30. maí. Hermann fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 30. maí 1918, sonur hjón- anna Jóhönnu Sigurðardóttur og Hálfdánar Bjarnasonar trésmiðs. Hermann fluttist til ísafjarðar 1932 og vann þar við sjómennsku og smíðar. 1962 fluttist hann til Reykjavíkur og starfaði meðal ann- ars við húsasmíðar. Hann hóf starf sem eftirlitsmaður á Borgarspítal- anum þegar hann var tekinn í notk- un og starfar þar enn. Hermann er giftur Guðríði Mark- úsdóttur, ættaðri frá Súðavík, eiga þau einn son, Hálfdán flugvélstjóra, giftur Erlu Ellertsdóttur, eiga þau eina dóttur, Hrönn Guðríði, sambýl- ismaður hennar er Þorsteinn Krist- jánsson. Einnig ólu þau Hermann og Guðríður upp fósturdóttur, Ás- dísi Magnúsdóttur, gift Jóni Sig- urðssyni lækni. Eiga þau 3 börn; Sigurð Öm, Þorbjörgu og Hermann Pál. Hermann átti átta alsystkini; Jósep, giftur Sigríði Gísladóttur, Bjama, giftur Layfeyju Markús- dóttur, em þau öll látin, Guðbjörgu, gift Óskari Valdimarssyni, er hún einnig látin, Harald, giftur Rögnu Guðbjömsdóttur, Guðjón, giftur Lám Hjartardóttur, Hreiðar, sam- býliskona Álfheiður Jónsdóttir, Há- varð, giftur Jóhönnu Jónasdóttur, sem er látin, Rósu, gift Jóni Jens- syni, sem er látinn. Hálfsystkinin em fímm; Heið- veig, gift Sigurbimi Þórðarsyni, Jóhanna, gift Hauk Sigurðssyni, Nanna, var gift Brynjari Gunnars- syni, Oskar, giftur Dagnýju Jó- hannsdóttur, Þorbjörg, gift Þor- steini, en hún er látin. Hermann tekur á móti gestum á heimili sonar síns á Brúarflöt 6, Garðabæ, laugardaginn 4. júní eftir klukkan 18.00. Vinur £ * 2 Á ALDREIFERSKARI' ENEINMITTNÚ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.