Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988 44 hL/ÓLAÐ í ÞÁGU FATLAÐRA í dag kl. 14.00 Hjólað verður í Kringluna frá eftirtöldum stöðum: ÁRBÆJARSKÓLA LANGHOLTSSKÓLA MELASKÓLA HÓLABREKKUSKÓLA SEUASKÓLA AUSTURBÆJARSKÓLA BREIÐAGERÐISSKOLA BYKO - NÝBÝLAVEGI - KÓPAVOGI KRINGWN Hermann B. Hálfdán- arson - Afmæliskveðja Hermann B. Hálfdánarson, til heimilis á Hverfísgötu 119, Reykjavík, verður sjötugur mánu- daginn 30. maí. Hermann fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 30. maí 1918, sonur hjón- anna Jóhönnu Sigurðardóttur og Hálfdánar Bjarnasonar trésmiðs. Hermann fluttist til ísafjarðar 1932 og vann þar við sjómennsku og smíðar. 1962 fluttist hann til Reykjavíkur og starfaði meðal ann- ars við húsasmíðar. Hann hóf starf sem eftirlitsmaður á Borgarspítal- anum þegar hann var tekinn í notk- un og starfar þar enn. Hermann er giftur Guðríði Mark- úsdóttur, ættaðri frá Súðavík, eiga þau einn son, Hálfdán flugvélstjóra, giftur Erlu Ellertsdóttur, eiga þau eina dóttur, Hrönn Guðríði, sambýl- ismaður hennar er Þorsteinn Krist- jánsson. Einnig ólu þau Hermann og Guðríður upp fósturdóttur, Ás- dísi Magnúsdóttur, gift Jóni Sig- urðssyni lækni. Eiga þau 3 börn; Sigurð Öm, Þorbjörgu og Hermann Pál. Hermann átti átta alsystkini; Jósep, giftur Sigríði Gísladóttur, Bjama, giftur Layfeyju Markús- dóttur, em þau öll látin, Guðbjörgu, gift Óskari Valdimarssyni, er hún einnig látin, Harald, giftur Rögnu Guðbjömsdóttur, Guðjón, giftur Lám Hjartardóttur, Hreiðar, sam- býliskona Álfheiður Jónsdóttir, Há- varð, giftur Jóhönnu Jónasdóttur, sem er látin, Rósu, gift Jóni Jens- syni, sem er látinn. Hálfsystkinin em fímm; Heið- veig, gift Sigurbimi Þórðarsyni, Jóhanna, gift Hauk Sigurðssyni, Nanna, var gift Brynjari Gunnars- syni, Oskar, giftur Dagnýju Jó- hannsdóttur, Þorbjörg, gift Þor- steini, en hún er látin. Hermann tekur á móti gestum á heimili sonar síns á Brúarflöt 6, Garðabæ, laugardaginn 4. júní eftir klukkan 18.00. Vinur £ * 2 Á ALDREIFERSKARI' ENEINMITTNÚ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.