Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.05.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1988 45 Ný sending - aldrei ódýrari! Stærðir: 13" - 14" - 15" Litir: Hvítir/ silfur Seldir í settum eða stakir HEIIDSALA SMASALA HABERG r SKEIFUNNI 5A SÍiVII 91 8 47 88 HJÓLKOPPAR í nýju búsáhaldadeildinni er mikið úrval af fallegum og hagnýtum vörum fyrir heimilio. Góðar vörur á góðu verði. Afmæliskveðja: Herdís Guðmunds- dóttir, Hafnarfirði Á morgun, 30. maí, verður frú Herdís Guðmundsdóttir fyrrum húsmóðir og ljósmyndari í Hafnar- firði 90 ára. Herdís er Borgfirðingur, en flutt- ist ung til Hafnarfjarðar, ásamt manni sínum, Guðbjarti Ásgeirs- syni, bryta, sem látinn er fyrir all mörgum árum. Þau hjónin eignuð- ust 11 böm og ólu ennfremur upp tvö fósturböm. Bæði voru þau list- feng og vel þekkt sem áhugaljós- myndarar. Hlutu þau á sínum tíma margvíslega viðurkenningu fyrir myndir sínar. Ljósmyndir þeirra em merkar heimildir um liðinn tíma, einkum frá sjó og sjávarútvegi og sýna þær vel þróun þess atvinnu- vegar, sérstaklega á fyrri hluta ald- arinnar. Á þessu sviði hafa þau hjón unnið óm°tpn)eo+ ir munu þó ekki síður minnast vel- vildar hennar og hins glaðværa við- móts. Með brosi sínu og hlýju hefur hún á langri ævi brugðið birtu yfir umhverfi sitt. Slíku fólki er gott að kynnast. Ættingja- og vinahópur Herdísar er fjölmennur. Það munu því marg- ir verða til að minnast hennar á þessum tímamótum með þakklæti í huga fyrir góð kynni. Síðustu árin hefur Herdís dvalið á Hrafnistu í Hafnarfirði. Þar mun hún taka á móti gestum í dag, 29. maí, á milli kl. 15 og 17 í sal dvalarheimilisins. Arni Grétar Finnsson Herdís Guðmundsdóttir. Tónleikar haldnir í Norræna húsinu TÓNLEIKAR verða i Norræna húsinu miðvikudaginn 1. júni kl. 20.30. Þar munu Herdis Jónsdótt- ir, lágfiðluleikari, og Sólveig Anna Jónsdóttir, pianóleikari, flytja verk eftir J.S. Bach, Nard- ini, Schumann og Bloch. Herdís Jónsdóttir er fædd og upp- alin á Akureyri. Hún stundaði fiðlun- ám við Tónlistarskólann á Akureyri frá 10 ára aldri. Herdís lauk fiðlu- kennaraprófí frá Tónlistarskólanum í Reykjavík vorið 1986. Haustið eftir skipti hún um hljóðfæri og hefur síðan einbeitt sér að lágfiðluleik und- ir handleiðslu Helgu Þórarinsdóttur. Meðfram námi hefur Herdís stundað kennslu og spilað í Sinfóníuhljóm- sveit íslands. Á hausti komanda hyggur hún á framhaldsnám í Þýska- landi. Sólveig Anna Jónsdóttir er einnig Akureyringur. Hún steig fyrstu skrefin á tónlistarbrautinni hjá Ragnari H. Ragnar á ísafirði, en stundaði nám við Tónlistarskólann á Akureyri allt til ársins 1979. Sólveig Anna var nemandi Halldórs Haralds- sonar í Tónlistarskólanum í Reykjavík og lauk hún píanókenn- araprófi frá þeim skóla árið 1983 og einleikaraprófi ári síðar. Hún stundaði framhaldsnám við háskól- ann í Houston í Bandaríkjunum árin 1984—1987 þar sem aðalkennari hennar var Nancy Weems. Sólveig Anna býr nú í Reykjavík og starfar við kennslu og píanóleik. (Fréttatilkynning) BÚSÁHÖLD HÚ8A ■MIOJAN SKÚTUVOGI 16 SÍMI 68 77 00 Osa£ÍSlA r RITVELAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.