Morgunblaðið - 29.05.1988, Page 51
>r» r i rní nn <TTTr\ a /TTTT^t/'TTQ riTrt A /T
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAI 1988
oa
51
FLEST SEM ÞÚ ÞARFNAST
í ÞINN GARD.
Áhöld, áburður, hvers konar hjálparefni, fræ
og fagleg ráðgjöf.
GAROTRKJUBUÐ
FAGLEG RÁÐGJÖF
Rétt hjá Miklatorgi
,a,
ir-i
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Blönduvirkjun
Óskum eftir laghentum manni til steypuvið-
gerða, strax. Mikil vinna. Faeði og husnæði
á staðnum.
Upplýsingar veittar í símum 95-4055 og
95-4054- hmót.
Sérverslun
Gamalgróin fataverslun neðarlega á Lauga-
vegi óskar eftir að ráða starfskraft til
afgreiðslustarfa nú þegar.
Vift leitum að snyrtilegri og samviskusamri
manneskju á aldrinum 30-55 ára.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
veittar á skrifstofu okkar frá kl. 9-15.
StarfsMiÖlunin
Afleysinga- og ráðningaþjónusta
Laugavegur 18A • 101 Reykjavík • Sími 622200
ATVINNUMIÐLUN
NÁMSMANNA
Félagsstofnun stúdenta,
sími 621080,621081,27860.
Vantar
afleysingafólk?
Atvinnumiðlun námsmanna hefur tekið til
starfa. Á skrá eru 500 námsmenn með
reynslu í eftirtöldum störfum:
Ritarastörf, bókhald, gjaldkerastörf, ýmis
skrifstofustörf, tölvuvinnsla, sölumennska,
afgreiðslustörf, bankastörf, hótelstörf,
tækniteiknun, rútu- og vinnuvélaakstur, lag-
erstörf, byggingavinna, garðyrkja, hreinsun-
arstörf, veitingastörf, barnapössun o.fl.
Vinnuveitendur, hafið samband milli kl. 9.00
og 18.00. Við útvegum rétta fólkið.
Bókhaldsþjónusta
Tökum að okkur að vinna bókhald fyrir ein-
staklinga og fyrirtæki. Göngum frá öllum
skilagreinum, listum og söluskattsskýrslum.
Veitum einnig rekstrarráðgjöf. Vönduð vinna.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Bókhald - 10" fyrir 3. júní.
Fjármálastjóri
Stórfyrirtæki í þjónustuiðnaði óskar eftir að
ráða fjármálastjóra. Umsækjendur þurfa að
hafa víðtæka þekkingu á fjármálum og áætl-
anagerð. Umsækjendur leggi tilboð inn á
auglýsingadeild Mbl. merkt: Fjármálastjóri -
8267" fyrir 1. júní '88.
Kennarar
Kennara vantar við grunnskólana í Hafnar-
firði næsta skólaár sem hér segir:
Kennara í dönsku, Lækjarskóli.
Kennara í ensku, Lækjarskóli.
Kennara til að annast sérkennslu, Lækjar-
skóli, Engidalsskóli.
Kennara í heimilisfræði, Öldutúnsskóli.
Kennara til kennslu yngri barna, Öldutúnsskóli.
Kennara í stærðfræði og raungreinum, Öldu-
túnsskóli.
Kennara í bókfærslu, Lækjarskóli, Öldutúns-
skóli.
Kennara til að kenna stúlkum íþróttir, Öldu-
túnsskóli.
Umsóknafrestur er til 13. júní nk. Nánari
upplýsingar gefa skólastjórar viðkomandi
skóla eða skólafulltrúi á Fræðsluskrifstofu
Hafnarfjarðar, Strandgötu 4, sími 53444.
Fræðsiuskrifstofa Hafnarfjarðar.
Vanur vélstjóri
Vanan vélstjóra vantar vinnu í landi á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Hefur vélstjórnarrétt-
indi og meirapróf og langa reynslu í vél-
gæslu. Getur byrjað strax.
Upplýsingar í síma 93-61512.
o
Fóstrur - fóstrur
Við fóstrurnar á Seltjarnarnesi óskum eftir
dugmiklum fóstrum í hálfar eða heilar stöður
frá miðjum ágúst. Framundan er spennandi
starf sem byggir á markvissu tónlistar- og
hreyfiuppeldi. Þökkaleg laun. Skemmtilegt
fólk og notalegt húsnæði.
Komið og kynnið ykkur málin á Sólbrekku/-
Selbrekku eða hringið í síma 611961.
Forstöðumenn.
Fjölbreytt
ritarastarf
Öflugur aðili á sviði fjármála vill ráða ritara
til starfa, fljótlega.
Um er að ræða mjög fjölbreytt og sjálfstætt
starf er tekur til flestra þátta er upp koma
á skrifstofu.
Skilyrði er stúdentspróf af viðskiptasviði, ein-
hver starfsreynsla er æskileg.
Umsóknir og nánari upplýsingar á skrifstofu
okkar, til 3. júní nk.
Gudni Iónsson
RÁÐCJÖF & RÁDNl NCARÞjÓN USTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVlK — PÓSTHÓLF 693 StMI 621322