Morgunblaðið - 29.05.1988, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 29.05.1988, Qupperneq 51
>r» r i rní nn <TTTr\ a /TTTT^t/'TTQ riTrt A /T MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAI 1988 oa 51 FLEST SEM ÞÚ ÞARFNAST í ÞINN GARD. Áhöld, áburður, hvers konar hjálparefni, fræ og fagleg ráðgjöf. GAROTRKJUBUÐ FAGLEG RÁÐGJÖF Rétt hjá Miklatorgi ,a, ir-i atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blönduvirkjun Óskum eftir laghentum manni til steypuvið- gerða, strax. Mikil vinna. Faeði og husnæði á staðnum. Upplýsingar veittar í símum 95-4055 og 95-4054- hmót. Sérverslun Gamalgróin fataverslun neðarlega á Lauga- vegi óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa nú þegar. Vift leitum að snyrtilegri og samviskusamri manneskju á aldrinum 30-55 ára. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar frá kl. 9-15. StarfsMiÖlunin Afleysinga- og ráðningaþjónusta Laugavegur 18A • 101 Reykjavík • Sími 622200 ATVINNUMIÐLUN NÁMSMANNA Félagsstofnun stúdenta, sími 621080,621081,27860. Vantar afleysingafólk? Atvinnumiðlun námsmanna hefur tekið til starfa. Á skrá eru 500 námsmenn með reynslu í eftirtöldum störfum: Ritarastörf, bókhald, gjaldkerastörf, ýmis skrifstofustörf, tölvuvinnsla, sölumennska, afgreiðslustörf, bankastörf, hótelstörf, tækniteiknun, rútu- og vinnuvélaakstur, lag- erstörf, byggingavinna, garðyrkja, hreinsun- arstörf, veitingastörf, barnapössun o.fl. Vinnuveitendur, hafið samband milli kl. 9.00 og 18.00. Við útvegum rétta fólkið. Bókhaldsþjónusta Tökum að okkur að vinna bókhald fyrir ein- staklinga og fyrirtæki. Göngum frá öllum skilagreinum, listum og söluskattsskýrslum. Veitum einnig rekstrarráðgjöf. Vönduð vinna. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Bókhald - 10" fyrir 3. júní. Fjármálastjóri Stórfyrirtæki í þjónustuiðnaði óskar eftir að ráða fjármálastjóra. Umsækjendur þurfa að hafa víðtæka þekkingu á fjármálum og áætl- anagerð. Umsækjendur leggi tilboð inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: Fjármálastjóri - 8267" fyrir 1. júní '88. Kennarar Kennara vantar við grunnskólana í Hafnar- firði næsta skólaár sem hér segir: Kennara í dönsku, Lækjarskóli. Kennara í ensku, Lækjarskóli. Kennara til að annast sérkennslu, Lækjar- skóli, Engidalsskóli. Kennara í heimilisfræði, Öldutúnsskóli. Kennara til kennslu yngri barna, Öldutúnsskóli. Kennara í stærðfræði og raungreinum, Öldu- túnsskóli. Kennara í bókfærslu, Lækjarskóli, Öldutúns- skóli. Kennara til að kenna stúlkum íþróttir, Öldu- túnsskóli. Umsóknafrestur er til 13. júní nk. Nánari upplýsingar gefa skólastjórar viðkomandi skóla eða skólafulltrúi á Fræðsluskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 4, sími 53444. Fræðsiuskrifstofa Hafnarfjarðar. Vanur vélstjóri Vanan vélstjóra vantar vinnu í landi á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Hefur vélstjórnarrétt- indi og meirapróf og langa reynslu í vél- gæslu. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 93-61512. o Fóstrur - fóstrur Við fóstrurnar á Seltjarnarnesi óskum eftir dugmiklum fóstrum í hálfar eða heilar stöður frá miðjum ágúst. Framundan er spennandi starf sem byggir á markvissu tónlistar- og hreyfiuppeldi. Þökkaleg laun. Skemmtilegt fólk og notalegt húsnæði. Komið og kynnið ykkur málin á Sólbrekku/- Selbrekku eða hringið í síma 611961. Forstöðumenn. Fjölbreytt ritarastarf Öflugur aðili á sviði fjármála vill ráða ritara til starfa, fljótlega. Um er að ræða mjög fjölbreytt og sjálfstætt starf er tekur til flestra þátta er upp koma á skrifstofu. Skilyrði er stúdentspróf af viðskiptasviði, ein- hver starfsreynsla er æskileg. Umsóknir og nánari upplýsingar á skrifstofu okkar, til 3. júní nk. Gudni Iónsson RÁÐCJÖF & RÁDNl NCARÞjÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVlK — PÓSTHÓLF 693 StMI 621322
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.