Morgunblaðið - 12.06.1988, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.06.1988, Blaðsíða 17
Brids Amór Ragnarsson f MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1988 ít at B 17 Sumarbrids Mjög góð þátttaka er þessa dag- ana í sumarbrids. Spilað var í 4 riðlum bæði sl. þriðjudag og fimmtudag. 50 pör mættu til leiks sl. fimmtudag. Hæsta skor fengu: A) Friðjón Margeirsson — Ingimundur Guðmundsson 240 Dúa Ólafsdóttir — Véný Viðarsdóttir 237 Birgir Sigurðsson — Guðlaugur Nielsen 230 Lárus Hermannsson — Gunnar Þorkelsson 229 Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 229 Júlíana Isebarn — Margrét Margeirsdóttir 228 B) Björn Arnórsson — Ólafur Jóhannesson 198 Dröfn Guðmundsdóttir — Ásgeir P. Ásbjömsson 196 Ársæll Vignisson — Trausti Harðarson 168 Óskar Karlsson — Þórarinn Ámason 165 Eyjólfur Magnússon — Hólmsteinn Arason 165 Guðrún Jóhannesdóttir — Gróa Guðnadóttir 161 C) Ðagur Ingimundarson — Jónas Ingimundarson 122 Erlendur Jónsson — OddurJakobsson 120 Sveinn Þorvaldsson — Steingrímur G. Pétursson 116 Garðar Bjamason — Stefán Jóhannesson 106 D) Andréz Þórarinsson — Hjálmar S. Pálsson 138 Ólafiir Lárusson — Sveinn Sigurgeirsson 126 Bjöm Svavarsson — Steingrímur Jónasson 117 Gunnar Karlsson — Sigurjón Helgason 115 Og enn æsist leikur stigaefstu manna. Eftir 11 kvöld er staðan þessi: Jakob Kristinsson 137, Sveinn Sigurgeirsson/ Guðlaugur Sveinsson/ Magnús Sverrisson 135, Anton R. Gunnarsson 133, Lárus Hermannsson og Gunnar Þorkels- son 113, Hermann Lárusson 100, Guðmundur Aronsson og Jóhann Jóelsson 87, Friðjón Margeirsson og Ingimundur Guðmundsson 86. Alls hafa 136 spilarar hlotið stig á þessum 11 spilakvöldum, þar af 22 kvenmenn. Meðalþátttaka á kvöldi er tæplega 50 pör, eða um 100 pör á viku, sem er með því betra í Sumarbrids frá upphafi. Spilað er í Sigtúni 9, alla þriðju- daga og fimmtudaga. Húsið er opn- að kl. 17.30 (heitt á könnunni). Allt spilaáhugafólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Árnessýsla: Of hraður akstur fram- hjá vegafram- kvæmdum VESTAN Þjórsár er nú verið að legggja klæðningu á þjóðveg 1 og er allt of algengt að ökumenn virði ekki þær hraðatakmarkanir sem settar hafa verið vegna framkvæmdanna, að sögn lög- reglunnar á Selfossi. „Vjð höfum tekið allt of marga ökumenn fyrir of hraðan akstur," sögðu lögregluþjónar á Selfossi en hraðatakmarkanir eru 35 km hraði á klukkustund þegar verið er að leggja klæðningun og 50 km á meðan klæðningin er að setjast. „Ökumennimir skemma ekki ein- ungis nýlagðann veginn, þeir skemma líka sína eiginn bíla, þar sem gijótkastið eykst gífurlega. Við viljum þvi beina þeim tilmælum til ökumanna að þeir aki varlega." sögðu lögreglumenn. Danskai krónui Hollenskgyllmi Bandarískir doÚarar Japönskyen Kanadískii doUarar Svissneskirfrankai Wmmmmmmmm Norskar krónur mSBBSBBM Portúgölsk escudos Austurrískir schiUingar írskpund Bresk sterUngspunu 63348144 LITRÍKT VEGANESTI Gjaldeyrisúrvalið okkar er litríkt. Þú getur valið um seðla í 18 helstu gjaldrniðlum heims auk ferðatékka og VISA. Sérþjálfað starfsfólkleiðbeinir þér og leysir málið hratt og örugglega. Hveit sem þú ferð - við höfum gjaldeyrinn Iðnaðarbankinn -rntim h/Mkí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.