Morgunblaðið - 10.08.1988, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1988
UTVARP/SJONVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.50 ► Fréttaágríp
og táknmálsfréttir.
19.00 ► Töfra-
glugginn — Endur-
sýning.
4BM6.20 ► Glópalán. (Wake Me When it's Over). Fyrir mistök er upp-
gjafahermaöur sendur aftur i herinn. Vistin er heldur dauf en hann hefur ráð
til þess aö lifga upp á tilveruna. Aðalhlutverk: Ernie Kovacs. Margo Moore,
Jack Warden og Don Knotts.
<® 18.20 ► Köngulóarmaðurinn. (Spid-
erman). Teiknimynd.
® 18.45 ► Kata og Alli. Gamanmynda-
flokkur um tvær fráskildar konur.
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00
21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.50 ► Dag-
skrárkynning.
20.00 ► Fréttir
og veður.
20.35 ► Saga Eþíópíu.
(Das andere Áthiopien).
Þýsk heimildamynd þar
sem kastljósi er beint að
menningu og menningar-
sögu landsins.
21.20 ► Sjúkrahúsið í
Svartaskógi. (Die
■Schwarzwaldklinik). Þriðji
þáttur. Þýskúrmynda-
flokkur í ellefu þáttum um
starfsfólk og sjúklinga.
22.05 ► Akureyri. Bær hins eilffa bláa
og borg hinna grænu trjáa. Þáttur gerð-
ur í tilefni 125 ára afmælis Akureyrarbæj-
ar. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. Áður á
dagskrá 29. ágúst 1987.
23.15 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttirog frétta- 20.30 ► Pllsaþytur. (Leg- <®21.20 ► Mannslikaminn. (Living Body). ®22.35 ► Leyndardómar og 4BÞ23.30 ► Fullkomið hjónaband.
tengt efni. work). Spennumyndaflokkur Kynfæri líkamans og kynlífið eru til umfjöllun- ráðgátur. (Secrets and Mysteri- (Perfect Couple). Leikstjórinn Robert
um unga stúlku sem vinnur aríþessumþætti. es). Ninja nefnist ævagamalt Altman leikur sér hér að hugmynd-
sem einkaspæjari og hikar CBÞ21.45 ► Mountbatten. Ný framhaldsþátta- samfélag slóttugra launmorð- inni um tölvuhjónaband. Aðalhlut-
ekki við að leggja lif sitt i röð í 6 hlutum um Lord Louis Mountbatten sem ingja ÍJapan. verk: Paul Dooley og Marta Heflin.
hættu fyrirviðskiptavinina. varsíðasti landstjóri Breta á Indlandi. 4BK23.00 ► Tíska. itöisk tíska. 1.15 ► Dagskráríok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þon/aldur
Karl Helgason flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Má Magnússyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl.
8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á
ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. For-
ystugreinar dagblaða kl. 8.30. Tilkynning-
ar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn. Meðal efnis er sag-
an „Litli 'Reykur" í endursögn Vilbergs
Júlíussonar. Guðjón Ingi Sigurðsson les
(3). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig út-
varpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir
9.30 Landpóstur — Frá Austurlandi. Um-
sjón: Haraldur Bjarnason í Neskaupstað.
(Einnig útvarpað um kvöldið kl. 21.00.)
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Aldarbragur. Þættir um tíðarandann
1920-1960. Sjötti og síðasti þáttur. Um-
sjón: Helga Guðrún Jónasdóttir. Lesarar:
Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir.
H.OOFréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.06 i dagsins önn. Umsjón Álfhildur
Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sigurð-
ardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens
Björneboe. Mörður Árnason les þýðingu
sína (45).
Rödd3
Isíðustu grein var fjallað um hinn
mikla þátt dulvitundarinnar í
starfí ljósvakarýnisins . . . þegar
kemur að hinu ofboðslega ljósvaka-
flæði er dynur daginn út og inn á
skilningarvitunum þá kemur gjam-
an til kasta dulvitundarinnar. Það
er nú svo kæru lesendur. En kemur
ykkur eitthvað við hvaða sálar-
straumar ráða vali ljósvakarýnisins
á viðfangsefnum? Tja, þið kaupið
Moggann og eigið að mínu viti full-
an rétt á því að vita hvaða forsend-
ur liggja að baki vinnubragða þess
er hér ritar og helst vildi ég nú að
við gætum mótað þáttarkomið sam-
an.
Rödd 3
í gærdagsþáttarkominu fengu
tv’ær raddir úr hinni myrku dulvit-
und mál. Rödd 1: Ég hef ríflega
fjörutíu þúsund á mánuði en af því
þarf ég að greiða þijátíu og fímm
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guð-
mundsson og Jóhann Sigurðsson. (End-
urtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.)
14.35Íslenskir einsöngvarar og kórar.
Svala Nielsen, Guðmundur Jónsson,
Kammerkórinn og Sigriður Ella Magnús-
dóttir.
15.00 Fréttir.
16.03 i sumarlandinu með Hafsteini Haf-
liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Ævintýraferð barnaútvarpsins austur
á Hérað. Rætt við böm og annað fólk
og svipast um eftir orminum I Lagarfljóti.
Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir
og Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Ðvorák og
Schumann
a. „Othello", forleikur op. 93 eftir Antonin
Dvorák. Tékkneska fílharmonflisveitin
leikur; Karel Ancerl stjórnar.
b. Sinfónía nr. 2 í C-dúr op. 61 eftir Ro-
bert Schumann. Concertgebouw hljóm-
sveitin í Amsterdam leikur; Bernard Hait-
ink stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Neytendatorgið. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn. Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
20.00 Litli barnatiminn. Umsjón: Gunnvör
Braga. (Endurtekinn lestur frá morgni.)
20.16 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
þúsund í húsaleigu.Og hlýðum einn-
ig á brot úr máli Raddar 2: Undirrit-
aður hefír bent hér á hinn ljóta leik
á Sfjömunni að láta hlustendur
geta upp á nafni engilsaxneskrar
kvikmjmdar og kvikmyndaleikara
og byggist getspekin á. . . óþýddri
tilvitnun í kvikmyndina. Meira um
þetta stórmál í næsta þætti!
Já, kæru hlustendur, meira um
.þetta stórmál! Reyndar tengist mál-
ið Rödd 3 sem hefír að undanfomu
hrópað úr myrkviðnum. Sú kemur
reyndar líka af fíjálsu útvarpsstöðv-
unum þar sem nú dynja á hlustum,
kvikmyndaauglýsingar þar sem
meginefnið er á ensku!!!!!!! Heyr-
ast annars hrópin ekki lengra en
um völundarhús ljósvakarýnisins?
Er hann í raun staddur á eyðieyju
þar sem kennileitin em óðum að
mást út og fá þá ný nöfn væntan-
lega á alþjóðamálinu mikla, ensk-
unni????? Er til nokkurs að að berj-
ast gegn ásókn enskunnar þegar
21.00 Landpósturinn — Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason í Neskaup-
stað. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
21.30Vestan af fjörðum. Þáttur í umsjá Pét-
urs Bjarnasonar um ferðamál og fleira.
(Frá Isafirði).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði
í umsjá Jóns' Gunnars Grjetarssonar.
Sjötti þáttunGuinea Bissau.
23.10 Djassþáttúr. Umsjón: Jón Múli Árna-
son.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og sagðar fréttir af veðri,- færð og flug-
samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur-
fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur-
fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl.
8.30. Fréttir kl. 9.00 og 10.00.
9.03Viöbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.)
10.06 Miðmorgunssyrpa. Eva Ásrún Al-
bertsdóttir. Fréttir kl. 11.00 og 12.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Á milli mála. Valgeir Skagfjörð. Frétt-
ir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir
kl. 17.00 og 18.00.
18.00Sumarsveifla með Gunnari Salvars-
syni. Ingólfur Hannesson fylgist með leik
íslendinga og Frakka í París.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
Fréttir kl. 22.00.
hér sitja í útvarpsréttamefndum og
ráðum Menntamálaráðuneytisins
menn er hreyfa hvorki hönd né fót
gegn hinum lævísu málfarsböðl-
um??????
NemiÖ staÖar!
Það þýðir ekkert að bíða eftir
því að málfarsböðlamir bæti ráð
sitt. Þeir færa sig stöðugt upp á
skaftið ef yfírvöld grípa ekki til
sinna ráða. Til allrar hamingju sitja
hér við stjómvölinn á einkastöðvun-
um einstaklingar er bera hag
íslenskrar tungu og þjóðmenningar
fyrir brjósti, þannig var snarlega
skotið inn íslenskum texta í Pepsí-
auglýsingu er birtist á Stöð 2 fyrir
nokkru óþýdd, það er að segja eftir
að undirritaður hafði fundið að aug-
lýsingunni. Sá er hér ritar kærir
sig ekki um að sitja á dómarastóli
en þegar yfírvöld sofa á verðinum
þá gefa raddimar í djúpinu rýninum
22.07 Eftir mínu höfði. Pétur Grétarsson.
1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 veröur endurtekinn frá
sunnudegi Vinsældalisti Rásar 2 í umsjá
Rósu Guðnýjar Þórsdóttur. Fréttir kl. 4.00
og sagöar fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur-
fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
08.00 Páll Þorsteinsson. Tónlist og spjall.
Mál dagsins tekið fyrir kl. 8 og 10. Úr
heita pottinum kl. 9.
10.00 Hörður Amarson. Morguntónlist og
hádegispopp.
12.00 Mál dagsins/maöur dagsins. Frétta-
stofa Bylgjunnar.
12.10 Hörður Arnasson á hádegi. Úr heita
pottinum kl. 13.
14.00 Anna Þorláksdóttir leikur tónlist. Mál
dagsins kl. 14. og 16. Úr heita pottinum
kl. 15 og 17.
18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor-
steinsson.
19.00 Margrét Hrafnsdóttirog tónlistin þín.
22.00 Á síökvöldi með Bjarna Ólafi Guð-
mundssyni.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, færð,
veður, fréttir og viðtöl. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10
og 12.00.
12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnu-
slúðrið endurflutt. Fréttir kl. 14 og 16.
16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Maanússon
ekki stundlegan frið. Það er annars
ekki ýkja skemmtileg iðja að ham-
ast stöðugt á málfarsböðlunum en
raddimar hrópa úr myrkviðnum og
gerast háværari með degi hveijum.
Við emm nú einu sinni lítil þjóð við
hið ysta haf og verðum að beijast
til síðasta blóðdropa gegn erlendri
ásælni. En þýðir nokkuð að beijast
gegn ofureflinu mikla, alþjóðamál-
inu volduga, er tengir senn gömlu
góðu Evrópu — okkar heimsálfu —
saman í eina markaðsheild?
Jón Óttar Ragnarsson jrfírmaður
Stöðvar 2 sem hefír sýnt f verki
að hann ann íslenskri tungu rit-
aði hér í Morgunblaðið þriðjudaginn
19. apríl síðastliðinn grein um nýj-
asta ógnvaldinn í íslenskri málhelgi
(nýyrði skylt = landhelgi!). Um
þennan ógnvald verður fjallað í
næsta þætti svo það er um að gera
að halda fast í blaðið.
Ólafur M.
Jóhannesson
með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og
mannlegum þáttum tilverunnar. Fréttir kl.
18.00.
18.00 (slenskir tónar. Innlend dægurlög.
19.00 Síðkvöld á Stjörnunni.
22.00Andrea Guðmundsdóttir.
00.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 109,8
8.00 Forskot. Blandaður þáttur.
9.00 Barnatími. Framhaldssaga.
9.30 Sósíalisk hreyfing á Islandi.
10.30 I Miðnesheiöni. E.
11.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá’í samfélag-
ið á Islandi. E.
12.00 Tónafljót. Opið.
13.00 Islendingasögur. E.
13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E.
14.00 Skráargatiö. Blandaður þáttur.
17.00 Poppmessa I G-dúr. Tónlistarþáttur
í umsjá Jens Guð. E.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal-
istar.
19.00 Umrót
19.30 Barnatimi. Lesin framhaldssaga.
20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá ungl-
inga.
20.30 Frá vfmu til veruleika.
21.00 Gamalt og gott. Þáttur sem einkum
er ætlað að höfða til eldra fólks.
22.00 Islendingasögúr. E.
22.30 Opiö.
23.00 Rótardraugar.
23.16 Kvöldtónar
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Tónlistarþáttur.
13.00 Enn á ný. Alfons Hannesson.
16.00 Biblíukennsla. John Cairns. Jón Þór
Eyjólfsson íslenskar.
16.00 Gerður Ásmundsdóttir.
18.00 „Amerikan Style”. Ætlaö enskumæl-
andi.
20.00 I miðri viku. Umsjón: Elfar Eyðsson
og Jóhanna Benni Hannesdóttir.
22.00 Tónlist leikin
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
FM 101,8
7.00 Pétur Guðjónsson með tónlist og
spjall.
9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist og
tekur á móti afmæliskveðjum og ábend-
ingum um lagaval.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist og
verður með visbendingagetraun.
17.00, Kjartan Pálmason með miðvikudags-
poppið.
19.00 Ókynnt gullaldartónlist.
20.00 Kjartan Pálmarsson leikur uppá-
haldslögin ykkar.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. ■
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 91,7
.18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar-
lífinu, tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.