Morgunblaðið - 10.08.1988, Side 8

Morgunblaðið - 10.08.1988, Side 8
8 MORÖÚtiBLAÖIÐ, MIÐVIKUDAGÚR IÓ. ÁGÚS't' 1988 í DAG er miðvikudagur 10. ágúst, Lárentíusmessa, 223. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.20 og síðdegisflóð kl. 17.34. Sólarupprás í Reykjavík kl. 5.03 og sólar- lag kl. 2.00. Sólin er í hádeg- isstað í Rvík kl. 13.33 og tunglið er í suðri kl. 12.05. (Almanak Háskóla íslands.) Þá tók Pótur til máls og sagði. Sannlega skil óg nú, að Guð fer ekki í manngreinarálit. (Post. 10, 34.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 P " 11 13 14 ■ ■ " ■ 17 LÁRÉTT: — 1 hestana, 5 burt, 6 styrkist, 9 glöð, 10 œpa, 11 tveir eins, 12 draup, 13 Veina, 15 ofns, 17 skartgirni. LÓÐRÉTT: — 1 gróft, 2 svalt, 8 skyldmenni, 4 lfflát, 7 þukl, 8 eyða, 12 láð, 14 hátið, 16 einkennisstafir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 smár, 5 Móri, 6 raus, 7 nn, 8 grafa, 11 gé, 12 áma, 12 unnt, 16 rastir. LÓÐRÉTT: — 1 skröggur, 2 ámuna, 3 rós, 4 vinn, 7 nam, 9 réni, 10 fátt, 18 aur, 15 NS. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 10. t/U ágúst, erníræðurOlaf- ur A. Hjartarson, fyrrum verkstjóri í kaffibrennslu O.J. & Kaaber. Hann var áður á Hraunteigi 14 hér í bænum, en er nú í DAS í Hafnarfirði. Hann er borinn og bamfæddur Reykvíkingur. Eins var kona hans, Kristín Benediktsdóttir, en hún er látin. P A ára afmæli. í dag, 10. t) U ágúst, er fimmtugur Jóhann Einvarðsson al- þingismaður, Norðurtúni 4, Keflavík. Hann og kona hans, Guðný Gunnarsdóttir, ætla að taka á móti gestum milli kl. 17 og 20 í dag í Flug- hóteli, Hafnargötu 57, þar í bænum. FRÉTTIR HLÝTT verður áfram eftir því sem sagt var í veður- fréttunum í gærmorgun, en þá sagði í spárinngangi að hlýtt yrði áfram, einkum um landið norðan- og vest- anvert. f fyrrinótt var 11 stiga hiti hér í bænum, en minnstur hiti á landinu var austur á Dalatanga og var 7 stig. Austur á Fagurhól- smýri mældist nætur úrkoman 41 millim. Q pf ára afmæli. A morg- ðo un, fimmtudaginn 11. þ.m., er 85 ára Jörgen Lange, Digranesvegi 8, Kópavogi. Hann er fæddur í Danmörku, en hefur verið hér búsettur frá árinu 1924. Starfaði hann aðallega við húsasmíðar. Hann og kona hans, Unnur Lúthersdóttir, ætla að taka á móti gestum á afmælisdaginn .í safnaðar- heimili Digranesprestakalls, Bjamhólastíg 26 þar í bænum milli kl. 17 og 19. ÞENNAN dag árið 1801 var Landsyfirréttur stofnaður. LÆKNAR. í tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu í Lögbirtingi seg- ir að það hafí veitt Gísla Vil- hjálmssyni tannlækni leyfi til að starfa hér sem sérfræð- ingur í tannréttindum. Þá hefir ráðuneytið veitt þeim Emi Kristjáni Snorrasyni og Pétri Herði Hannessyni leyfi til að stunda almennar lækn- ingar hér á landi. BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna er opin í dag, mið- vikudag, á Hávallagötu 16 milli kl. 17 og 18. HIÐ íslenska biblíufélag held- ur aðalfund sinn nk. mánudag 15. þ.m. í. Hallgrímskirkju og hefst hann kl. 20.30. SKIPIN_____________ RE YKJAVÍKURHÖFN: Ljósafoss fór á strönd í fyrra- dag, svo og Stapafell. Þá fór Þessar ungu dömur héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða kross íslands og þar komu inn rúm- lega 2800 kr. í peningum. Telpurnar heita: Katrín Þóra Jónsdóttir, Ingunn Anna Jónsdóttir, Stella Marteins- dóttir og Auður Marteinsdóttir. togarinn Ásgeir á veiðar og Reykjafoss kom að utan. Haukur fór á ströndina og gasflutningaskipið Anna Lise Tolstrup kom. í gær kom Kyndill af ströndinni og fór aftur samdægurs í ferð. Mana kom af ströndinni. Þá kom rússneskt rannsóknar- skip Akademik og væntan- legt var olíuskipið Texaco Stockholm. HAFN ARF JAM) ARHÖFN: Lagarfoss kom að utan í fyrrakvöld og togarinn Víðir kom inn með bilað spil og varð að hætta veiðiferðinni. I gær var Hvítanes væntanlegt að utan og það fór á strönd- ina í gærkvöldi. Þá var frysti- togarinn Haraldur Krist- jánsson væntanlegur inn til löndunar eftir mánaðarúthald — með fullfermi. (Morgunblaðið/Sverrir) Nú er útsöluvertíð hér í Reykjavík og víðar. Hér er þröng manna fyrir dyrum verslunar í Banka- stræti. Móðirin, sem hefur verið í ökuferð með kornabarn sitt, hefur ekki átt þess kost að leggja barnavagninum á annan stað í hinni miklu umferð. Hefur sett ungan vörð hjá vagninum. Honum hefur trúlega verið uppálagt að koma í veg fyrir að barnavagninn yrði skrifaður upp fyrir að hafa verið lagt ólöglega. Það er nefnilega bannað að leggja ökutækjum við brunahana mun standa í lögreglusamþykkt Reykjavíkur frá gamalli tíð. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 5. ágúst til 11. ágúst, að báöum dögum meötöldum, er í Vesturbœjar Apóteki. Auk þess er Háaleitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Ne8apótek: Virka daga 9^-19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir futlorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sár ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18—19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjáip kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SeHjarnarnes: Heilsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö ki. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í 8Ímsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl.18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimiiisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS>fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 ó 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kots8pftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraös og heilsugæslustöðvar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vertu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóöminja8afniö: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amt8bóka8afniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarÖar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Ðústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árb»jar8afn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. LÍ8ta8afn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: LokaÖ um óákveöinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mónu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrœöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga ki. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikw- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.