Morgunblaðið - 10.08.1988, Page 9

Morgunblaðið - 10.08.1988, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1988 9 Ég er Krabbi_ ÞAÐ ER GOÐ TILFINNING AÐ VERA MEÐ ÞER Persónukort: Hver er ég? Hvaða hæfileika hef ég? Hvað veikleika? Get ég skilið mig betur? Framtíðarkort: Hvaða sjó sigli ég þetta árið? Hvar er meðbyr, mótbyr, blindsker og öruggar siglingaleiðir? Samskiptakort: Ég elska maka minn, en getum við skilið hvort annað betur? Sjálfsþekking er forsenda framfara. Hringdu og pantaðu kort STJ0RNUSIJEKI »STO! I LAUGAVEGI66 SIMI 10377 Gunnlaugur Guðmundsson Gúmmí- bátasigl- ingar á Hvítá Brottförfrá Geysi laugardaga og sunnudaga kl. 12.00. Upplýsingar í síma 19828. Nýi ferðaklúbburínn. Laxveiðileyfi í Norðlingafljóti Nokkur laxveiðileyfi í Norðlingafljóti til sölu. Upplýsingar gefur Sveinn Gústavsson í síma 623020 á daginn og 44170 á kvöldin. Útsala Útsala Útsalan byrjaði í morgun Elízubúðin, Skipholti 5. DRÁTTARVÉLIN -súmestselda Blaðamanna- fundurinn í frétt f Morgunblað- inu í gær er sagt frá blaðamannafundi sem samtökin Hnattrænt átak (Global action) héldu ný- lega f Washington. í fréttinni segin „Ólafur Ragnar Grímsson, al- þingismaður [svo!], sem er forseti þingmanna- aamtakaniiM, tillrynnri á blaðamannafundi sem haldinn var f Russel- byggingu Bandaríkja- þings á föstudag að fimm þjóðir sem ekld fram- leiða kjamavopn, Indó- nesfa, Mexfké, Perú, Sri Lanka og Júgóslavfa hefðu tílkynnt, að þær myndu fara fram á það við Bandaríkin, Sovétrfk- in og Bretland, að boðað verði tíl alþjóðaráðstefnu tíl að ræða bann við tíl- raunum með kjaniavopn neðaiyarðar." 1 fréttatíma á Stöð 2 á sunnudag var birt frétt um málið og viðtal við Ólaf Ragnar, þar sem ætíunin mun hafa verið að hánn skýrði málið. Þar kom fram að Banda- rfkin hafa hingað til ver- ið mótfallin slfku banni. Gefum Ólafi Ragnari orðið: „Við erum þeirrar skoðunar að ef búið er að seiqja um nýja útgáfu af samningnum, sem er hægt samkvæmt þvf hvernig hann er saminn, þá væri nyög erfitt fyrir rfkisstjóm eins og til dæmis rfldsstjóra Banda- rfkjanna, þegar meiri- hlutí þingsins er sam- mála þvf og þess vegna lögðum við svo mikið upp úr stuðningi öldungar- deildarþingmanna og fulltrúadeildarþing- manna f Bandarfkjunum og nær öll önnur rfki væm þvf sammála einn- ig. Og Paul Wrankee sagði á blaðamannafund- inum f Washington að ef farin væri þessi leið þá væri alveg [jóst að það væri alveg útilokað fyrir einhveija eina rfldsstjóm að ætía að skerast úr leik. Og við skulum svo Ifka hafa það f huga að Duk- akis hefur lýst þvf yfir og gerði það einmitt Hnattræni kjarnorkuklúbburinn Alþjóðabrall Ólafs Ragnars Grímssonar hefur verið til umræðu í íslenskum fjölmiðlum að und- anförnu. Þingmannasamtök um hnattrænt átak sem hann er í forsæti fyrir héldu blaðamanna- fund í Bandaríkjunum á föstudag þar sem kynnt var að fimm ríki ætluðu að fara fram á það að samningurinn um bann við kjarnorkutilraunum frá 1963 yrði tekinn til endurskoðunar. Helst hefur heyrst frá þessum samtökum í kringum fundi sex þjóðarleiðtoga á þeirra vegum. Tveir þjóðarleiðtoganna í þessum klúbbi vinna hörðum höndum að þróun kjarnorkuvopna og virðisl hvorugur þeirra styðja tillögur Ólafs Ragnars. þessa dagana f Banda- rflgunum að hann værí fylgjandi allsheijarbanni við stöðvun tílrauna með kjarnorkuvopn [?!] þann- ig að þessi aðferð gætí auðveldað honum og nýrri rfkisstjóm að fara þessa leið.“ Hér er ýmis- legt óljóst. Klúbburinn Þjóðviljinn sló þessu alþjóðabralli formanns Alþýðubandalagsins upp og af frásögn blaðsins og yfiriýsingum for- mannsins vftt og breitt máttí skilja að einungis væri tfmaspursmál eftír þetta hvenær öllum kjamorkutilraunum yrði hætt. Þjóðvifjinn botnar svo frétt sfna á þessa leið: „Tillagan nú og væntan- legar viðræður um tíl- raunabann «nk» enn hróður þingmannasam- takanna PGA [Hnattrænt átak], sem kunnust voru fyrir að hafa átt frum- kvæði að samvinnu „þjóðarleiðtoganna sex“ um afvopnunarmál.“ Lesendum tíl giöggv- unar má geta þess að þjóðarleiðtogarair sex sem samtökin eru „kunn- ust fyrir“ að hafa komið á samvinnu á milli era Alfonsin, forsetí Arg- entfnu, de la Madrid for- setí Mexfkó, Papandreou, forsætisráðherra Grikk- lands, Gandi, forsætis- ráðherra Indlands, Nyer- ere fyrrum forsætisráð- herra Tansanfu og Carls- son, forsætisráðherra Svíþjóðar. Ekki er vitað tíl þess að frumkvæðið að samvinnu þessara þjóðarieiðtoga hafi borið neinn árangur en það er hins vegar athyglisvert að tveir þeirra eru þjóð- arieiðtogar rfkja sem eru nýliðar f kjaraorkuklúbb- nurn, Tndlsnda og Arg- entfnu. Indland sprengdi sfna fyrstu kjaraorku- sprengju f tílraunaskyni árið 1974 og talið er að Argentfna gæti verið til- búin með'sína sprengju eftir u.þ.b. tvö ár. Hvor- ugt þessara ríkja er þó aðili að kröfunni nm bann við kjamorkutil- raunum og hafa ekki heldur skrifað undir flflmninginn gogll Út- breiðslu kjaraorkuvopna frá 1968. Samtökin Hnattrænt átak virðast frekar kjósa þá leið að notfæra sér lagakróka heldur en að reyna að fá kjaraorku- veldin tíl þess að ganga að samningaborðinu um þessi mál. Það á að „knýja fram“ málið eina og Þjóðvifjinn orðar það. Það er þó vafamál hvort að einhveijar „smuguri* f ákvæðum samningsins verða tíl þess að stöðva tilraunir með kjaraorku- vopn og vekja þessi vinnubrögð upp grun- semdir um að ætlunin sé fyrst og fremst að vekja athygii á samtökunum. Viðræður milli stórveld- anna hafa hingað tíl reynst eina leiðin tíl tak- mörkunar vfgbúnáðar og hefur engin breytíng orðið þar á. Sum sterk kjaraorkuveldi, td. Frakkland, eru heldur ekki aðilar að samningn- um og hafa ekki f hyggju að hætta sfnum tiiraun- um. En formaður Alþýðu- bandalagsins hefur meira gaman af að baða sig f sviðfjósi fslenskra fjölmiðla og sækja kokk- teilboð með frægu fóflti f fjarlægum stórfoorgum en að taka þátt f leiði- gjörau dægurþrasi fslenskra sijórnmála. Hann virðist hafa gefist upp á að bjarga innan- hússfriðnum f eigin flokki og heldur sig að mestu utan landsstein- anna. Fáir taka þó hið hnattræna átak Alþýðu- bandalagsfnrmannsins alvariega enda virðist hann ekki einu sínní geta sannfært vini sfna f kjaraorkuklúbbi þjóðar- leiðtoganna sex um ágætí banns við kjaraorkutíl- raunum. Væri Ólafi Ragnari eklti nær að reyna að hreinsa til með- al vina sinnn áður en hann reynir að bjarga heimsfriðnum? Hvað geri ég? nÉg ú 400 þúsund krónur og get ávaxtað 200 þúsund í 4 ár en þarf að hafa 200 þúsund lausar eftir 6 mánuði..." Með skuldabréfum Glitnis er unnt að tryggja fasta 11,1% ávöxtun yfir verð- bólgu allt til gjalddaga bréfanna. Til sex mánaða er hentugast að fá sér Sjóðsbréf 3 en ávöxtun á þeim er um 9- 11% yfir verðbólgu. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavík. Simi68 1530

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.