Morgunblaðið - 10.08.1988, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1988
21
V estur-Þýskaland:
Hammadi segist sekur um
flugrán en saklaus af morði
Frankfurt, Reuter.
UNGUR líbanskur shíti, Mo-
hammad Ali Hammadi, játaði (
gær að hafa rænt bandarfskri
flugvél árið 1985, en neitaði að
hafa átt aðild að morði á banda-
riskum herkafara um borð ( flug-
vélinni.
Játning Hammadis kom mjög á
óvart, en hann hafði allt þar til í gær
neitað að segja nokkuð um málið í
réttarhöldunum í Frankfurt, sem
staðið hafa í mánuð. Hammadi lýsti
sjálfum sér sem þjóðræknum líbönsk-
um shíta sem hefði gripið til þess
neyðarúrræðis að ræna flugvél til
að fá félaga sinn leystan úr fangelsi
( ísrael. Hann sagðist harma að far-
þegamir skyldu þurfa að ganga
gegnum sautján daga þrengingar í
vélinni og sagði að foringi flugræn-
ingjanna hefði drepið bandarlska
herkafarann Robert Stethem.
„Ég mælti gegn því að hann yrði
drepinn því fyrir flugránið höfðum
VOPNAHLE I PERSAFLOASTRIÐINU
*
Vopnahlénu fagnað í Irak:
Til hvers var allt saman?
- spyrja vegfar-
endur í Teheran
Teheran, Nikósíu, Bagdað. Reuter.
SAMKOMULAGI írana og íraka
um vopnhlé hinn 20. ágúst i styij-
öld ríkjanna var fagnað um allan
heim. I írak voru boðuð þriggja
daga hátíðahöld, ( hinni
striðshijáðu Teheran, höfuðborg
íran voru menn fegnir að friður
væri í augsýn. Almennur frídagur
verður i Kuwait á morgun,
fimmtudag, i tilefni vopnahlés-
samþykktarinnar.
Hundruð þúsunda íraka eyddu
aðfaranótt þriðjudags dansandi á
götum úti í tilefni þess að friður er
í nánd. í opinberum yfirlýsingum var
talað um „mikinn sigur Iraka". Fólk
við ákveðið að úthella ekki blóði,"
sagði Hammadi. „Byssan lá í hönd
hans [hins flugræningjans] og ég
snerti hana aldrei. Ég þakka Allah
fyrir að hafa aldrei drepið nokkum
mann augliti til auglitis."
Hinn flugræninginn heitir Izz Al-
Dine og er einnig líbanskur shíti.
Rannsóknarlögreglumaður las yfir-
lýsingu frá félaga sakboraingsins,
sem býr í Líbanon, þar sem því er
haldið fram að Izz Al-Dine hafi skot-
ið Stethem meðan Hammadi hafi
fylgst með hinum gíslunum. Rann-
sóknarlögreglumaðurinn sagði að
vitnið hefði verið yfirheyrt í Líbanon
á þessu ári og framburðurinn væri
áreiðanlegur.
Ekki var vitað hvaða áhrif játning
Hammadis muni hafa á örlög vest-
ur-þýska fjármálamannsins Rudolf
Cordes, sem enn er í gíslingu í Líban-
on. Shítar rændu Cordes í fyrra til
að freista þess að fá Hammadi leyst-
an úr haldi.
RAFMðlDRAR
Til á lager.
Rafmótorar frá EVACEC
í Portúgal, 0,37 kw til 50 kw.
Mjög hagstætt verð!
/7lK Viögeröar og
varahlutaþjónusta.
LANDVÉLAfíHF
SMIEXIIA/EGI66. KCMVOGI.S.9176600
Reuter
Saddam Hussein forseti íraks lét sig ekki vanta þegar vopnahléssam-
þykktinni var fagnað i Bagdað á aðfaranótt þriðjudags. Hér sést
hann í farþegasæti bifreiðar sinnar.
á öllum aldri gaf sigurmerki, veifaði
íraska fánanum, ólívugréinum og
Búist við hækkandi
olíuverði á næstunni
London. Reuter.
MARGIR innan OPEC, samtaka
oliuframleiðslurikja, óttast að ír-
anir og írakar freistist til að auka
olíuframleiðslu sina til að fá meira
fé til að greiða striðsskuldir og
byggja upp eftir átta ára styijöld.
Oliumannvirki þeirra eru þó i
slikum lamasessi að mánuðir líða
áður en þeir geta aukið framleiðsl-
una að marki. Japanskir sérfræð-
ingar segja enduruppbyggingu
oliumannvirkja kosta 25 miHjarða
dala í íran og 8 milljarða dala i
írak.
„Það er fásinna að halda því fram
að Iranir og írakar muni dæla olfu
á heimsmarkaðinn," segir Rilwanu
Lukman frá Nígeríu, forseti OPEC.
„Ef þeir ætla að hefla endurreisn í
löndum sfnum þá væri heimskulegt
að stuðla að lækkandi olíuverði."
Yfirlýsingar Ali Akbars Velayatis,
utanrfkisráðherra írans, á mánu-
dagskvöld vom í þessum anda: „Við
viljum fylgja OPEC að málum".
Hráolíutunnan hækkaði enda um
60 sent á mánudag þegar fréttin um
vopnahléð barst. Olíukaupmenn virt-
ust almennt þeirrar skoðunar að ríkin
tvö myndu taka hagsmuni OPEC
fram yfir skammtímaþarfir sínar. í
gær féll olían aftur um tfu sent.
Undanfarið hefur hráolían selst á
um það bil 15 dali tunnan sem er
minna en helmingur af því sem hún
kostaði f kringum 1980. Margir sér-
fræðingar telja að friður við Persaf-
lóa gefi OPEC-ríkjum færi á að snúa
saman bökum, takmarka framleiðsl-
una ög þrýsta verðinu upp. „Búast
má við að olían hækki upp í 16-19
dali tunnan á þessu ári," segir einn
sérfræðinganna. Takmark OPEC-
ríkjanna er 18 dalir á tunnuna. Eins
og stendur framleiða ríkin 13 í OPEC
19 milljón tunnur af olfu á dag sem
er einni milljón tunna meira en eftir-
spumin.
Margir telja að fyrst reyni alvar-
lega á samstöðuna innan OPEC eftir
svo sem eins og eitt ár þegar bæði
íran og írak hafa náð fullri fram-
leiðslugetu á ný.
myndum af Saddam Hussein, ein-
raeðisherra landsins. Bjöllur ómuðu
f moskum landsins þar sem Allah var
lofaður og böm brutu brauð og gáfu
vegfarendum. Forsetinn boðaði
þriggja daga frí og hátíðahöld. Her-
menn tóku þátt í fögnuðinum, skutu
byssukúlum til himins og dönsuðu
með alþýðu manna. í dagblaðinu al-
írak voru myndir af forsetanum í
borgaralegum klæðum en undanfarin
átta ár hefur hann ætíð birst f her-
klæðum.
Flestir íranir voru gengnir til náða
þegar fréttin um vopnahlésdaginn
barst. Tæpri klukkustundu síðar ók
bílalest eftir1 götum Teheran með
lúðraþyt og leiftrandi ljósum. Við-
brögð þeirra sem enn vom á fótum
voru þó fyrst og fremst varfæmis-
leg. „Til hvers var allt saman," sagði
miðaldra maður á Valiasar-götu í
Teheran, „allur þessi fjöldi missti
allt sem hann átti og nú á að friðmæl-
ast við Hussein." „Auðvitað erum við
ánægð en af hveiju tók þetta svona
langan tfma,“ sagði annar. Margir
óttuðust að vopnahléð myndi ekki
standa lengi og spurðu sjálfa sig
hvemig 350 manna friðargæslusveit
Sameinuðu þjóðanna ætlaði að fylgj-
ast með 1.200 km löngum landamær-
um ríkjanna.
JARNROR
Svört og galviniseruð
Stærðir: 3/8 - 4“
HAGSTÆTT VERÐ
\
VERSLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER
VATNSVIRKINN HF.
ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 - 685966
ÍéSi LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416
ÁhrifPersaflóastríösins
áhráolíuframleiöslu
í þúsundum olíufata á dag
1979 '81 '83 '85 '87*
HeimlW: Árbók Commodity
Research Bureau.
*Aœtla6
LAUGAVEG 74
OG
KRINGUUNNI
votTE --
KRGN / Morgunblaðió / AM