Morgunblaðið - 10.08.1988, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
I I HAGVIRKI HF
SfMl 53999
Trésmiðir
- verkamenn
Hagvirki hf., byggingadeild, óskar eftir að
ráða:
1. Trésmiði í úti- og innivinnu.
2. Verkamenn.
í boði er fæði og góð aðstaða.
Upplýsingar veita Lárus s. 673855, Kristján
s. 675119 og Valþór s. 27382.
Vetrarbrautin
auglýsir
Matreiðslunemi óskast.
Upplýsingar á staðnum.
Vetrarbrautin, Brautarhoiti 20.
Sölufólk
Kraftmikið sölufólk óskast til starfa fyrir bók-
ina ÍSLENSK FYRIRTÆKI frá 18.08. til 31.10.
1988.
Upplýsingar gefur Halldóra J. Rafnar í síma
82300.
Frjáktfvamtak
Ármúla 18,108 Reykjavík
Aöafskrifstofur: Ármúla 18 — Sími 82300
Rrtstjóm: Bíldshöföa 18 — Sími 685380
Járniðnaðarmenn
Okkur vantar starfskraft vanan smíðum úr
ryðfríu stáli.
Upplýsingar gefur Jóhann Jónsson, verk-
stjóri, Hafnarfirði, sími 52711.
(tnð HF.BFNASMIflJAN
HÁTEIGSVEIGI 7
Mýrarhúsaskóla
Kennara eða fóstrur vantar til forskóla-
kennslu eftir hádegi.
Ritara vantar fyrir hádegi.
Upplýsingar í síma 614791.
Skólastjóri.
Léttar sendiferðir
Þjónustufyrirtæki í miðbænum vill ráða ung-
an og lipran starfskraft til sendiferða, ekki á
bíl, og til aðstoðar á síma. Tilvalið fyrir aðila,
sem ætlar ekki í skóla í vetur.
Umsóknir merktar: „Sendiferðir - 4340“
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtu-
dagskvöld.
Ég hef plássið
Fótaaðgerðardömur og nuddarar! Vantar
ykkur aðstöðu?
Upplýsingar í símum 79262 og 79271.
Kennarar
Dönskukennara vantar í Alþýðuskólann á
Eiðum. Boðið er uppá ódýrt húsnæði og
ágæta vinnuaðstöðu.
Upplýsingar í símum 97-13820 og 97-13821.
Skólastjóri.
Barnagæsla
Manneskja óskast til að gæta 1V2 árs gamals
barns frá og með september fjóra morgna
í viku.
Upplýsingar í síma 672177.
Skrifstofustarf
Stórt fyrirtæki í Austurbænum vill ráða
starfskraft strax til aðstoðar gjaldkera. Fullt
starf.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Gjaldkeri - 2789“ fyrir hádegi
fimmtudag.
Verkafólk og smiðir
vantar til starfa í byrjun september.
Framtíðarvinna.
Upplýsingar á staðnum.
TRÉSMIDJA
BJÖRNS ÓLAFSSONAR hf.
V/REYKJANESBRAUT, HAFNARFIRÐI.
SlMAR: 54444, 54495
Starfsfólk
Óskum að ráða starfsfólk í framreiðslu strax.
Aldur ekki undir 18 ára.
Upplýsingar veitir yfirmaður á staðnum.
Kaffihúsið í Kringlunni
Kennarar takið eftir
Grunnskólinn á ísafirði auglýsir:
Finnst þér gaman að kenna, syngja, leika,
fara á skíði, sigla, spila golf eða bara að
vera með hressu og skemmtilegu fólki?
Þá er ísafjörður rétti staðurinn fyrir þig.
Okkur vantar einn kennara í kennslu yngri
barna. Einnig vantar kennara vegna forfalla
í íslensku í 7. og 8. bekk. Auk þess vantar
kennara í myndiðn og handmennt (smíðar),
heimilisfræði og sérkennara eða þroskaþjálf-
ara fyrir sérdeild skólans. Ódýrt og gott hús-
næði er í boði og flutningskostnaður greiddur.
Það er vel þess virði að kanna málið
- nú þegar!
Upplýsingar gefur Björg Baldursdóttir, skóla-
stjóri, í símum 94-3044 og 94-4649.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
Á AKUREYRI
Lausar eru til umsóknar stöður hjúkrunar-
fræðinga, nú þegar eða eftir samkomulagi,
á eftirtöldum deildum:
Handiækningadeild.
Gjörgæslu.
Svæfingadeild.
Lyflækningadeild.
Barnadeild.
Geðdeild.
B-deild, öldrunar- og hjúkrunardeild.
Sel, öldrunar- og hjúkrunardeild.
Einnig eru lausar til umsóknar nú þegar eða
eftir samkomulagi stöður Ijósmæðra og/eða
hjúkrunarfræðinga með Ijósmæðranám á:
Fæðinga- og kvensjúkdómadeild.
Allar upplýsingar gefa hjúkrunarframkvæmda-
stjórar, Svava Aradóttir og Sonja Sveinsdóttir,
alla virka daga á milli kl. 13.00 og 14.00 í síma
96-22100.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Sjúkraþjálfari óskast
Okkur vantar sjúkraþjálfara til starfa á Höfn
í Hornafirði. Öll aðstaða fyrir sjúkraþjálfun
auk íbúðarhúsnæðis.
Upplýsingar veitir Ásmundur Gíslason, Skjól-
garði, símar 97-81118 og 81221.
Kvikmyndaleikur
Óskum eftir að komast í samband við drengi
á aldrinum 7-9 ára til að leika í kvikmynd í
lok ágúst.
Upplýsingar um nafn og símanúmer ásamt
nýlegri Ijósmynd sendist auglýsingadeild
Mbl. fyrir 16. ágúst merktar: „Bíó -4341 “.
Bormenn
Óska eftir að ráða einn til tvo menn til starfa
við jarðboranir. Menntun og/eða mikil
reynsla af umhirðu véla og tækja nauðsyleg,
svo og meirapróf.
Nánari upplýsingar gefur Friðfinnur K. Daníels-
son í síma 673430.
Borverktaki
Drilling Contractor
Myllubakkaskóli
Kennarar - kennarar
Við Myllubakkaskóla í Keflavík eru eftirtaldar
stöður auglýstar lausar til umsóknar:
1. Staða myndmenntakennara.
2. Staða tónmenntakennara.
3. Staða almenns kennara.
Allar nánari upplýsingar gefa skólastjóri í
síma 92-11884 eða 92-11450 og yfirkennari
í síma 92-11686.
Sjúlfsbjörg - landssamband fatlaðra
Hátúni 12 - Sími 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Rcykjivfklsland
Aðstoðarmenn
sjúkraþjálfara
Sjálfsbjörg, vinnu- og dvalarheimilið, óskar
að ráða nú þegar tvo aðstoðarmenn sjúkra-
þjálfara með aðsetur í sundlaug í 1,56%
stöðugildi.
1. Fullt starf frá kl. 8.00-16.00.
2. 0,56% starf frá kl. 16.00-20.30.
Upplýsingar hjá Kristínu, yfirsjúkraþjálíara, í
síma 29133.