Morgunblaðið - 10.08.1988, Síða 40

Morgunblaðið - 10.08.1988, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 Fnunsýnir VON 0G VEGSEMD |5-a 1 OSCAR Nomlnatlons! A FILM BY JOHN BOORMAN COLUWBtA P£IUR£$ws?b* <u»m:»«rtii2!í£L$9-K EWfRTAIXMt íiT «5 CClOCtíST HORAHOClöSTsmí*SAiAHV.HES mwxm KnKXOOMICK SÍSWWCtMSCE SUOUMISSisUMMIM&I vn&yinmmWX&M mmmkomoim•xanr;„?aCS IAAÍTÍS ccwsíkíwgSHIIÍIÍYIUSSELI mBxmxaanlXWNRI PU.TT s«kcto*» !*«xw«r f HIUFFE RCUSSUðl Ittarwn MmoitiUl EBtJTS nsQKUi f. GSOSS QMBXttMlCiUE WTííUESTsðCWWH M B»a»»m4>nwi»ir'»t»ai rAt*'áin<it*txevt*-i*x riiií^ÍMÍrwa^yTTá'wIÍKftwSwmVi }.. Stórbrotin og eftirminnileg kvikmynd, byggð á endurminn- ingum leikstjórans Johns Boormans. Billy litli leit síðari heimsstyrjöldina öðrum augum en flestir. Það var skemmtilegasti timi lifs hans. Skólinn var lokaður, á næturnar lýstu flugeldar upp himininn, hann þurfti sjaldan að sofa og cnginn hafði tima til að ala hann upp. MYNDIN VAR ÚTNEFND TIL 5 ÓSKARSVERÐ- LAUNA þ.á m. sem besta kvikmynd ársins, fyrir besta frumsamda handritið, bestu leikstjórn og kvikmyndatöku. ÁHRIFAMIKIL OG VEL GERÐ MTND í leikstjóm Johns Boorauums. Aðalhl.: Sorah Miles, David Bayman, Ian Banncn og Sebastian Rice-Edwards. Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.10. NIKITA LITLI Sýnd kl. 7 og 9. ENDASKIPTI Sýnd kl. 5og 11. Hæsti vinningur 100.000.00 kr.! Heildarverómæti vinninga yfir 300.000.00 kr. SIMI 22140 S.YNIR METAÐSÓKNARMYNDINA KRÓKÓDÍLA DUNDEEII 25 ÞÚSUND GESTTR Á TVEIWIUR VIKUM. UMSAGNIR BLAÐA: „Dundee er ein jákvæðasta og geðþekkasta hetja hvíta tjalds- ins um árabil og nær til allra aldurshópa.' * ★ * SV. MORGUNBLAÐIÐ Leikstjóri: John Cornell. Aðalhlutverk: Faul Hogan, Linda Kozlowski. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. — Ath. breyttan sýntíma! iciðcccei SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIK ÚRVALSMYNDINA ÖRVÆNTING „FRANTIC" OFT HEFUR HINN FRÁBÆRI LEIKARI HARRI-1 SON FORD BORIÐ AF f KVTKMYNDUM, EN, | ALDREI EINS OG I PESSARI STÓRKOSTLEGU mynd, „FRANTIC", sem leikstýrð er af hin- UM SNJALLA LEIKSTJÓRA ROMAN POLANSKI. SJÁLFUR SEGER HARRISON FORD: ÉG KUNNII VEL VIÐ MIG f „WITNESS" OG „INDIANA JONES" | EN „FRANTIC" ER MÍN BESTA MYND TIL ÞESSA. Sjáðu úrvalsmyndina „FRANTIC" Aðalhl.: Horríson Ford, Bctty Buckley, F.mmaniifllf I Seigner, Jolrn Mahoney. Lcikstj.: Roman Polanski. Sýnd kL 4.30,6.45,9 og 11.15. Ath. breyttan sýntímal — Bönnuð innan 14 ára. STALL0NE RAMBOIII STALLONE SAGÐI í STOKKHÓLMI Á DÖGUN- UM AÐ RAMBO III VÆRI SÍN LANG STÆRSTA OG BEST GERÐA MYND TIL ÞESSA. VIÐ ERUM HONUM SAMMÁLA. Rambó 113 Toppmyndin í ár! Aðalhl.: Sylvester Stall- one, Richard Crenna. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HÆTTUFÖRIN Sýnd kl. 7og11. Bönnuð innan 16 ára. „Von o g vegsemd“ í Stjörnubíói STJÖRNUBÍO hefur hafið sýn- ingar á kvikmyndinni „Hope and Glory“ sem hlotið hefur nafnið „Von og vegsemd“ í íslenskri þýðingn. Myndin er byggð á endurminn- ingum leikstjðrans Johhs Boormans og lýsir á eftirminnilegan hátt lífi millistéttaríjölskyldu í Englandi á tímum seinni heimsstyrjaldar eins og það kom honum, þá 9 ára göml- um, fyrir sjónir. Myndin var útnefnd til fímm Óskarsverðlauna, þ. á m. sem besta kvikmynd ársins, fyrir besta frum- samda kvikmyndahandritið, bestu leikstjóm og kvikmyndatöku. Aðalhlutverk em í höndum Söm Miles, David Hayman, Ian Bannen og Sebastian Rice-Edwards, sem leikur John Boorman. Leikstjóri, höfundur handrits og framleiðandi er John Boorman. (Fréttatilkynnlng) Atríði úr kvikmyndinni „Von og vegsemd" sem sýnd er í Stjörnubíói.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.