Morgunblaðið - 10.08.1988, Page 41
esei t8öoá .01 auoAaixarvaiM ,ai<5AjawtjOHOM
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. AGÚST 1988
Sl'MI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
FRUMSÝNIR ÚRVALSMYNDINA
evjGD uÓS
STÓRBORGARINNAR
Michael 3. Pox
■ BEETLEJUICE
Bright Liglit s,
Big City.
| HINIR FRÁBÆRU LEIKARAR MICHAEL J. FOxl
| OG KIEFER SUTHERLAND ERU HÉR SAMAN í|
„BRIGHT LIGHTS, BIG CITY", SEM FÉKK ÞRUMU-
IgÓÐAR VlöTÖKUR VESTAN HAFS OG BÁÐIrJ
FARA ÞEIR Á KOSTUM.
Itónlistin I MYNDINNI ER NÚ ÞEGAR ORÐIN |
GEYSIVINSÆL UM HEIM ALLAN.
Aðalhl.: Michael J. Fox, Kiefer Sutherland, Phoebe|
Cates, Dianne Wiest. — Leikstj.: James Bridges.
Fraral.: Sydney Pollack, Mark Rosenberg.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
STALLONE ramboiu
STALLONE SAGÐI í
STOKKHÓLMI Á DÖGUN-
UM AÐ RAMBO III VÆRI
SÍN LANG STÆRSTA OG
BEST GERÐA MYND TIL
ÞESSA. VIÐ ERUM HONUM
SAMMÁLA.
Rambó III
Toppmyndin í ár!
Aðalhl.: Sylvester StaU-
one, Richard Crenna.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
m Sýnd kl. 5,7 og 9.
HÆTTUFÖRIN
LAUGARASBÍÓ
Símí32075
ISí
A UNIVERSAL Release
C 19H7 Umvxful Crty Sudios. Irx
Ný; drepfyndin gamanmynd frá UNlV ERSAL. Myndin er (
um tvær vinkonur í leit að draumaprinsinum. Breytt við-
horf og lífshættulegur sjúkdómur eru til trafala. Þrátt fyrir
óseðjandi löngun verða þær að gæta að sér, en það reymst <
þeim oft meira en erfitt.
Aðalhlutverk: Lea Thompson (Back to the Future)
og Victoria Jackson (Baby Boom).
Framleiðandi: Ivan Reitmann (Animal House).
Sýndkl. 7,9og11.
► SOFIÐHJA
*** VARIETY.
*** L.A. TIMES.
Sýndkl. 7,9og11.
Sýnd kl. 7,9 og 11.
LÖGREGLU-
SKÓUNN5
ÞRIRMENN
OGBARN
ALLTLÁTIÐ
FLAKKA
Sýnd kl. 5.
Sýnd kl. 5,7,
9og 11.
Sýnd kl. 11.
Stjörnubíó frumsýnirí
dag myndina
VONOGVEGSEMD
með SÖRU MILES og
DAVIDHAYMAN.
SKÓLAFANTURINN
Hörkuspexuumdi
unglingamyndl
Sýndkl. 7,9og11.
Fer inn á lang
flest
heimili landsins!
Miðvikudagur 10. ágúst
/1reitingasaU
Eyjólfur Ólafsson,
tenór og píanóleikari.
ídiskósal:
Pétur Pétursson, píanóog
Guðmundur Gunnlaugsson,
gítarog söngur.
Maturtil kl.23.30.
Opiðfrákl. 18.00-01.00.
Énginn aðgangseyrir.
MiO
Gódan daginn!
Ný blómabúð
í Kópavogi
Ný-blóm, ný blómaverslun hefur
verið opnuð á Nýbýlavegi 14 í
Kópavogi.
Eigendur Ný-blóma eru Diljá
Einarsdóttir og Ragnar Stefánsson.
Ný-blóm bjóða alla alhliða þjónustu,
kransa, skreytingar, afskorin blóm
og pottaplöntur svo eitthvað sé
nefnt. Áhersla verður lögð á fallega
og sérstæða gjafavöru á góðu verði.
Sunnudaga, mánudag og þriðju-
daga verður opið kl. 10—21 og
fímmtudaga, föstudaga og laugar-
daga kl. 10—22.
(Fréttatilkynning)
Mikill ferðamanna-
straumur um Snæfellsnes
Morgunblaðið/Bjarni.
Diljá Einarsdóttir eigaudi Ný-blóma og Ragnlieiður H. Jónsdóttir
skreytingameistari í versluninni.
Stykkishólmi.
ÞRATT fyrir að tíðin hafi verið
nokkuð votviðrasöm undanfarið
hér við Breiðafjörð hefir mikill
straumur ferðafólks verið hing-
að til Stykkishólms og tjaldstæð-
in og hótelið hafa verið vel notuð.
Um eyjasund hefír verið svo að
segja stöðugur straumur fólks og
Eyjaferðir hafa séð um að þeir sem
hafa farið með þeim í ævintýraleit
hafa síður en svo orðið fyrir von-
brigðum. Stjómendur Eyjaferða
hafa með sinni starfsemi látið ferða-
fólki í té bæði ánægju og fróðleik
og svefnpláss geta hópar fengið í
Egilshúsi sem þegar hefir reynst
vel en þar er afgreiðsla Eyjaferða.
Um beijasprettu er lítið að segja..
en sprettan er langt á eftir sprett-
unni í fyrra. Talsvert virðist hér í
nágrenni af krækibeijavfsum en
minna af blábeijum, en þau vom
hér aðaluppistaða berjatínslu í
fyrra.
Mikið hefír verið hér um lang-
ferðabifreiðir með hópa um helgar
og ýmis mót og stefnur hafa verið
haldnar. _ Ámi