Morgunblaðið - 10.08.1988, Page 43

Morgunblaðið - 10.08.1988, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1988 Landakotsspítali: Læknir kom strax á slysstað Til Velvakanda. Ég átti leið um Hofsvallagötuna að morgni föstudagsins 5. ágúst á Ieið til vinnu. Þar kom ég að um- ferðarslysi nokkrum augnablikum efir að það átti sér stað. Mótorhjól og flutningabifreið höfðu skollið saman og ökumaður hjólsins lá hreyfmgarlaus á götunni. Fólk dreif að úr öllum áttum, en ég ákvað strax að aka upp á Landakotsspít- Til Velvakanda. Erindi það sem birtist í dálki þínum, laugardaginn 30. júlí síðast- liðinn: „Siggi, Mangi, Sveinn, Guð- rún...“, er úr löngu kvæði eftir Jón Mýrdal. Hann var fæddur 10. júlí 1825 og dáinn 15. mars 1886. Jón var trésmiður og skáld og stundaði smíðar víða um land en bjó lengst á Akranesi, tvígiftur. Þekktustu verk hans er út voru gefin eru: Mannamunur, Grýla og Skin og skúrir, sem komu út á Akureyri 1872-1886. Efnislega er kvæðið um prest, sem hafði neitað að skíra bam hjá fátækum bónda. Nágranni bónda bauðst til að veðja við hann, að hann gæti fengið prest til þess að skíra. Og kvæðið hefst á því, að maður sá er bauð veðmálið kveður dyra hjá prestinum: „Hart er barið, hver skal þar í hriðinni, sem kemur að eflaust það ég á mér finn . einhver sníkjugesturinn." Sá aðkomni færir presti þær fréttir, að rekinn sé hvalur á íjörur kirkjunnar. Prestur: „Hvalur rekinn happ ég tel héma er staupið, gerðu svo vel ég og kirkjan eigum þann ég fer strax að skoða hann." „Siggi, Mangi, Sveinn, Guðrún sækið þið hann stóra Brún. Imba finndu fötin mín og flýttu þér nú stelpan þín.“ ala og ná í lækni. Ég fór í afgreiðsl- una og bað konurnar þar að kalla á lækni vegna slyss, sem orðið hafi í nágrenninu. Þær brugðust strax við og innan örfárra sekúndna var ungur læknir kominn í anddyrið. Án allra málalenginga dreif hann sig upp í bílinn hjá mér og spurði á leiðinni hvað gerst hefði. Þegar á slysstað var komið hlúði hann að piltinum, sem auðsjáanlega hafði leiðin nálægt býli bóndans, sem barnið átti. Fylgdarmaður segir: „Koma þarf ég kotið í kannske te§a ögn í því bamið skíra á meðan má missist enginn tími þá.“ Prestur var í góðu skapi og felst á að skíra. Þegar því var lokið fékk hann að vita að sagan um hvalrek- ann var uppspuni. Sigurjón Sigurbjörnsson. Þessir hringdu . . . Oflof um leiðsögumanninn Bíógestur hringdi: „Það er alveg dæmalaust hvað kór gangrýnenda hefur jarmað samhljóða um gæði norsku mynd- arinnar „Leiðsögumaðurinn". Tæknivinnan í myndinni er reynd- ar nokkuð góð og leikarar standa sig með prýði, en það lítur út fýr- ir að gleymst hafi að gera hand- rit. Söguþráðurinn er fullur af ofnotuðum klisjum og það eina hlotið opið beinbrot, auk fleiri áverka. Það er með ólíkindum að hægt sé að fara inn á íslenskan spítala og fá lækni í hvelli á slysstað. Þetta væri hvergi annars staðar hægt. Þessi læknir var stétt sinni og Landakotsspítala til sóma. Vegfarandi. Skrif ið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 10 og 12, mánu- daga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskiptingar, fyrirspumir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundur óski naftileyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina þvf til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér í dálkunum. sem stendur upp úr lágkúrunni er fengið að láni úr meistaraverki Hrafns Gunnlaugssonar, „Hrafn- inn flýgur". Kvikmynd sem ekki byggir á góðu handriti verður aldrei nema í meðallagi, hversu vel sem önnur vinna við hana hefur verið leyst af hendi." Stúdentastjarna týndist Stúdentastjama á ptjóni týnd- ist í Reykjavík í júlímánuði. Finnandi hringi í síma 40887. Kvenmannsgjeraugn fundust við Boðagranda Rut Bergsteinsdóttir hringdi: „Laugardaginn 30. júlí fundust sterk kvenmannsgleraugu í garð- inum við Boðagranda 3 til 7. Eig- andinn getur vitjað þeirra í versl- uninni Gam og gaman, Hverfis- götu 98, en síminn þar er 11616. „Siggi, Mangi, Sveinn, Guðrún..." REYKJAVÍK Teg: APPOLLO Litir: Svart, brúnt, vínrautt, grátt Verð:34.990 Útborgun: 8.990 Eftirstöðvar: 3.250 á mánuði húsgagnsrtiöllin hvortþigvantarstól eðaekki,því APPOLLO leðurstóllinnersvo þægilegur og á svo góðu verði,aðmaður hreinlega Svo leggja þeir af stað og liggur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.