Morgunblaðið - 10.08.1988, Side 48

Morgunblaðið - 10.08.1988, Side 48
Tork þurrkur. Þegar hreiulæti er nauðsyn. ofeasiacohf I Veslurgólu 2 Postholí 826 121 Reykjavik Simi (91) 26733 692500 MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1988 VERÐ í LAUSASÖLU 70 KR. Arnarfellið: Vatnavextir hafa verið í ýmsum ám vegna rigninganna sunnan- lands að undanförnu. Hér má sjá jeppa „sundríða“ Krossá á leið í Þórsmörk. Full ástæða er fyrir ferðalanga að fara varlega er þeir leggja í árnar á hálendinu, þar sem þær geta verið viðsjár- verðar við þessar aðstæður. Fjallabaksleið er til dæmis illfær núna vegna vatnavaxtanna. Fíkniefni í fórum eins "skipverjans Fíkniefnadeild lögreglunnar i Reykjavík gerði leit í Amarfell- inu við komu til Reykjavíkur frá Kiel og Helsinki snemma í gær- morgun og fann fikniefni í fórum eins skipverja. Skipvetjinn, sem er 62 ára gam- all, reyndist hafa nokkur hundruð' grömm af kannabisefnum í fórum sínum. Hann hefur verið í yfír- heyrslum hjá fíkniefnalögreglunni. Talið er að fleiri tengist þessu máli og handtók fíkniefnalögreglan nokkra í viðbót í gærdag. Fíkniefna- U^-lögreglan verst að öðru leyti frétta af málinu þar sem það er enn í rannsókn. Sundreið íKrossá Utanferðum Islendinga fjölgar frá •fyrra ári Forsætisráðherra í Bandaríkjunum: Vilyrði veitt um niður- felluigu vegabréfsáritana Plútóníumflutningar ekki um íslenskt yfirráðasvæði Frá Óla Birni Kárasyni, fréttaritara Morgunblaðsins í Washington. Á fundi sem Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra, átti með John C. Whitehead, starfandi utanrikisráðherra í fjarveru George Shultz, óskaði hann eftir að Bandaríkjastjórn tæki til athugunar að breyta reglum um vegabréfsáritun íslendinga sem fara til Bandaríkjanna. Þorsteinn Pálsson sagði í samtali við Morgunblaðið að Whitehead hefði sagt að hann myndi gera sitt besta til að íslendingar þyrftu ekki á vegabréfsáritun að halda framvegis. f YFIRLITI frá útlendingaeftir- litinu fyrir júlí sl. kemur fram að komum íslenskra farþega til landsins frá áramótum fram að síðustu mánaðamótum hefur fjölgað um 5.094 miðað við árið 1987. Frá áramótum 1987 til júlí- loka sama ár komu 69.846 íslend- ingar til landsins með skipum eða flugvélum en 74.940 á sama tíma- bili 1988. Komum útlendinga til landsins hefur einnig fjölgað á þessu ári en þó ekki í jafn miklum mæli. Hingað komu 78.042 út- lendingar frá áramótum 1987 til ■P júlíloka en í ár eru þeir 80.379 á sama timabili. í júlí sl. komu 17.153 íslendingar til landsins og er það fækkun frá sama mánuði í fyrra en þá komu 18.787 íslendingar til landsins. Hins vegar koma rúmlega tvö þús- und fleiri útlendingar til íslands í júlí sl. eða 29.920 en á sama tíma í fyrra komu 27.657. Alls komu því 47.073 manns til landins í júlí en 46.444 í júlí 1987. Vestur-Þjóðveijar sem voru flest- ir gesta í júlí og bandarískir ferða- menn koma næstir. Þar á eftir koma ferðamenn frá Sviþjóð, Danmörku, Bretlandi og Frakklandi. Þá komu 3,til landsins í júlímánuði 12 ríkis- fangslausir ferðamenn. Þeir bankar sem um ræðir eru Landsbanki, Búnaðarbanki og Sam- vinnubanki. Að sögn Stefáns Frið- '■"jfjnnssonar aðstoðarmanns fjár- málaráðherra voru viðræður um Bandaríkin hafa að undanfömu leyft Bretum að koma til landsins. án þess að hafa vegabréfsáritun. fjármögnun útflutningsbóta um- fram fjárlagaheimildir í gangi jafn- hliða viðræðum um innlenda láns- fjáröflun ríkissjóðs þótt þær hefðu ekki verið með í samkomulagi ríkis- Um tilraun er að ræða og ef vel tekst til ætlar Bandaríkjastjóm að fjölga þeim löndum sem ekki þurfa ins við banka, sparisjóði og verð- bréfafyrirtæki sem undirritað var fyrir helgi. Stefán sagðist vonast til að fljótlega yrði gengið frá samn- ingum við bankana um þessar út- flutningsbætur. Samkvæmt búvörulögum fá bændur afurðir sínar staðgreiddar og fjármagna afurðastöðvar það að Vio hluta, ríkissjóður veitir stað- greiðslulán að V20 hluta og 70% eru fjármagnað með afurðalánum sem bankamir veita. Búvörusamningur á áritun að halda. „Whitehead tjáði okkur að bandarísk stjómvöld myndu gera sitt besta til þess að bæta íslandi á lista yfír þau lönd sem ekki þyrftu á slíkri áritun að halda,“ sagði Þor- steinn Pálsson. Þorsteinn Pálsson sagði að hann hefði lýst áhyggjum sínum vegna frétta um flutninga á plútóníum á tryggir bændum fulla greiðslu fyrir ákveðið magn af sauðfjárafurðum árlega og er sá hluti fluttur út sem ekki tekst að selja á innlendum markaði. A fjárlögum er gert ráð fyrir ákveðinni upphæð til að greiða mismuninn á innlendu og erlendu útsöluverði en vegna mikils útflutn- ings á síðasta ári dugði framlagið ekki þá og var tekið lán sem greið- ast átti með framlagi þessa árs. Því dugði framlag þessa árs ekki til að bæta útflutning þessa árs. vegum Bandaríkjahers frá Evrópu til Japans. Whitehead tjáði honum að fréttimar væm á misskilningi byggðar. Engar ákvarðanir hefðu verið teknar um flutningana eða með hvaða hætti þeir yrðu fram- kvæmdir. Þorsteinn sagði að White- head hefði tekið það skýrt fram að ef um slíka flutninga yrði að ræða myndu þeir ekki fara yfir íslenskt yfírráðasvæði. Forsætisráðherra ræddi um vamar- og öryggismál við White- head. Auk þess ræddu þeir við- skiptamál og þó sérstaklega tolla- mál. Einnig ræddu þeir um upp- byggingu ratsjárkerfísins og þátt- töku íslendinga í því verki. Skák í Gausdal: Margeir í 4.-6. sæti MARGEIR Pétursson varð í 4.-6. sæti á opna skákmótinu í Gaus- dal sem lauk í gær. Margeir fékk 6V2 vinning en tékkneski stór- meistarinn Jansa, sem sigraði á mótinu, hlaut 7V2 vinning. Jón Garðar Viðarsson, _ Tómas Björnsson og Þröstur Árnason fengu allir 5 vinninga. Viðræður um að bankar standi straum af útflutningsbótum VIÐRÆÐUR standa nú yfir milli fulltrúa landbúnaðarráðuneytis, fjármálaráðuneytis, Seðlabanka og þeirra banka sem veitt hafa af- pgurðalán um að bankarnir standi straum af útflutningsbótiun vegna útflutnings á dilkakjöti umfram það sem ráð var fyrir gert á fjárlög- um. Um er að ræða 503 milljónir króná og er gert ráð fyrir að þær endurgreiðist með framlögum á fjárlögum til útflutningsbóta næstu þijú ár.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.