Morgunblaðið - 11.08.1988, Blaðsíða 8
8
Wlftl TgllflA It fltfOAd.HTMW.l'l .(l:UA.i«HyOJlOM
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. AGUST 1988
í DAG er fimmtudagur 11.
ágúst, sem er 224. dagur
ársins 1988. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 5.58 og
síðdegisflóð kl. 18.10. Sól-
arupprás í Rvík. kl. 5.06 og
sólarlag kl. 21.57. Sólin er
í hádegisstað í Rvík. kl.
13.33 og tunglið er í suðri
kl. 12.53. (Almanak Háskóla
íslands.)
Vér erum smfð Guðs,
skapaðir í Jesú Kristi tll
góðra verka, sem hann
hefur fyrirbúið, til þess
að vér skyldum leggja
stund é þau. (Efes 2,10.)
1 2
H'
6 Ji H
4" pf
8 9 10 ■
11 W 13
14 15
16
LARÉTT: — 1 raust, 5 blóma, 6
rúm, 7 samsetning, 8 byrði, 11
burt, 12 handlegg, 14 slœmt, 16
bors.
LÓÐRÉTT: - 1 loðdýrabúin, 2
strák, 3 munir, 4 blað, 7 málmur,
9 mannsnafns, 10 veggur, 13 nag-
dýr, 16 samh(jóðar.
LÁKÉTT: — 1 fákana, 5 af, 6
eflist, 9 kát, 10 óa, 11 LL, 12 lak,
13 enya, 15 óns, 17 tildur.
LÓÐRÉTT: - 1 freklegt, 2 kalt,
3 áfi, 4 aftaka, 7 fálm, 8 sóa, 12
land, 14 jól, 16 SU.
ÁRNAÐ HEILLA
HJÓNABAND. Gefin hafa
verið saman í hjónaband Ást-
hildur Haraldsdóttir og
Hallgrímur Helgason. Sr.
Bragi Friðriksson gaf brúð-
hjónin saman. Heimili þeirra
er vestur í Bandaríkjunum.
(Ljósm. Svipmyndir.)
FRÉTTIR_________________
HITI breytist lítið, sagði
Veðurstofan í gærmorgun
í spárinngangi sínum. í
fyrrinótt hafði hiti verið
svipaður austur, á Dala-
tanga og uppi á Hveravöll-
um, 6 stig. Hér í Reykjavík
var nóttin hlý, 10 stiga hiti
og nánast úrkomulaust.
Var svo reyndar um allt
land. Næturúrkoma mæld-
ist 2 mm suður á Reykja-
nesi. Sólskinsstundir hafa
ekki verið margar að und-
anförnu hér í Reykjavík
a.m.k. í nær fjórar klst.
skein sólin á höfuðstaðinn
í fyrradag. Þessa sömu nótt
í fyrra var 10 stiga hiti hér
I bænum. Snemma f gær-
morgun var 6 stiga hiti f
Iqaluit og Nuuk og 13 stiga
hiti f Þrándheimi, Sund-
svall og austur í Vaasa.
GALTARVITI. Samgöngu-
ráðuneytið hefur auglýst
lausar stöður vitavarða á
Galtarvita: Aðalvitavarðar-
stöðuna og stöðu aðstoðar-
manns. Galtarviti er norðan
við Súgandaf|'örð. Umsóknar-
frestur er til 19. þ.m.
DAGGJÖLD sjúkrahúsa.
Daggjaldanefnd sjúkrahúsa
birtir í nýlegu Lögbirtinga-
blaði daggjöld sjúkrahúsa
sveitarfélaga í landinu. Eins
tilkynnir nefndin daggjöld
sem sett hafa verið dvalar-
heimilum: sjálfseignarstofn-
unum og einkastofnunum.
Þessi daggjöld sem hér um
ræðir tóku gildi hinn 1. júlí
og gilda til 1. september, seg-
ir í tilk. nefndarinnar.
B ARÐSTRENDIN G AFÉL.
f Reykjavík fer í sumarferð
sína á laugardaginn kemur,
13. þ.m. og er ferðinni heitið
inn á Hveravelli og í Kerling-
arfjöll. Lagt verður af stað
frá Umferðarmiðstöðinni kl.
9.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN: í
fyrrakvöld fór Mánafoss á
ströndina, Hekla fór í strand-
ferð og togarinn Ottó N.
Þorláksson hélt til veiða. í
gærkvöldi var Dísarfell
væntanlegt að utan og Am-
arfell fórá ströndina. Þá kom
togarinn Ásbjörn inn af veið-
um í gær til löndunar. Lítið
skemmtiferðaskip, Polaris,
sem er undir Bahamafána,
kom í gærmorgun og það fór
aftur í gærkvöldi.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í gær fór Hofsjökull á
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
í DAG kemur hingað til
Reykjavíkur breska skip-
ið Orduna. Með þvf kem-
ur yfirskátahöf ðingi f
hinum alþjóðlegu sam-
tökum skáta, sjálfur Sir
Robert Baden Powell.
Með honum koma á skip-
inu rúmlega 460 breskir
skátar, svo og kona hans
og dóttir. Flestir skát-
anna eru kvenskátar. Hér
annast sérstök 6-manna
móttökunefnd móttöku
gestanna.
Famar verða kynnis-
ferðir um nærsveitir f
dag. í kvöld verður skáta-
varðeldur austur á Þing-
völlum. Þar munu 100
ísl. skátar taka þátt f
varðeldinum ásamt hin-
um bresku gestum. Ekki
er talið líklegt að skáta-
höfðinginn fari austur,
heldur haldi hann kyrm
fyrir um borð í skipinu.
Þar heilsar móttöku-
nefndin upp á hina góðu
gesti.
ströndina og þá kom Ljósa-
foss af ströndinni. í dag er
olíuskipið Texaco Stock-
holm væntanlegt, kemur úr
Reykjavíkurhöfn.
ÁHEIT OG GJAFIR
ÁHEIT á Strandarkirkju.
Afhent Morgunblaðinu.
Ónefnd 500, MGA 500, MSB
500, BK og PK 500, ÁS 500,
ÁBÞ 300, NN 200, Þuríður
Halldórsdóttir 200, HP 200,
ónefnd 100, DS 100 Sigurður
Antonsson 50, Stína 10, SS
10, SS 10.
Félagamir Helgi Þór Þórsson, Hlynur Höskuldsson og
Gísli Kolbeinsson efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir
Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. Þar komu inn til félags-
ins rúmlega 3.100 krónur.
Þröngt mega sáttir sitja. Húsið og bUskúrinn.
Morgunblaðið/Charlea Egill Hirst
Kvöld-, nastur- og helgarþjónuata apótekanna f
Reykjavík dagana 5. ágúst til 11. ágúst, að báðum dögum
meðtöldum, er i Vesturbœjar Apótekl. Auk þess er
Háaleitis Apótok oplö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Laeknastofur eru lokaðar laugardaga og helgldaga.
Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Leeknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamamea og Kópavog
I Heilsuverndarstöö Reykjavfkur við Barónsstlg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánarl uppl. I slma 21230.
Borgarapftalinn: Vakt 8—17 vlrka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans siml
696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhrlnginn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I simsvara 18888.
Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heileuvemdarstöð Reykjavlkur á þrlöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafl með sér ónæmisskfrteini.
Tannlæknafél. hefur neyðarvakt frá og með sklrdegl til
annars I páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmlatnrlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) I sfma 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viðtalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli’ er
simsvari tengdur við númerið. Upplýslnga- og ráðgjafa-
sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Slmi 91-28539 - simsvari á öðrum tfmum.
Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjálp icvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 f húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhllð 8. Teklð á móti viðtals-
beiðnum í sfma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
SaKjamamee: Heilsugæslustöð, simi 612070: Vlrka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sfmi 51100.
Apótekið: Virkadaga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið vlrka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Oplð mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu f sfma 51600.
Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes siml 51100.
Keflavlk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl.
10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
SeHoea: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt i slmsvara 2358. - Apótek-
ið opið vlrka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
HJálparstðð RKf, TJamarg. 36: Ætluð börnum og ungling-
um i vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimilisað-
stæðna. Samskiptaerfiölelka, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólaV-
hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus
æska Borgartúni 28, s. 622217, veltir foreldrum og for-
eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., mið-
vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi f heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sfmi 23720.
MS-fólag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Slmar 15111 eða 15111/22723.
Kvennaréðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21600, sfmsvari. SJélfshJálpar-
hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðu-
múla 3-6, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viölögum
681515 (sfm8vari) Kynnlngarfundir I Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. SJúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða,
þé er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sétfræðietöðin: Sélfræðileg ráðgjöf s. 623075.
Fréttasendlngsr rlklsútvarpslns á stuttbylgju:
Tll Noröurlanda, Betlands og meglnlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 é 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.65 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandarfkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 é 17558 og 15659 kHz. Að auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 é 15659 og 13770 kHz. Til Amerfku kl.
16.00 6 17558 og 15659 kHz.
fslenskur tlml, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftslinn: alla daga kl. 16 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvenqpdelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyr-
ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl.
13-19 alla daga. öldrunariæknlngadeild Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. - Borgarspftallnn f Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúölr Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardelld: Heimsóknartlml frjáls alla daga. Grensés-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hallsuvemdarstöö-
in: Kl. 14 tll kl. 19. - Fæðlngarheimili Reykjavfkur. Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga
kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 16.30 til kl. 17. - Kópavogshællö: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspft-
all: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmill í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús
Keflavfkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvan Neyðar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suður-
nesja. Slmi 14000. Keflavlk - sjúkrahúslð: Heimsókn-
artimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hé-
tfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sfmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög-
um. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn Islands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
mánud,—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna helmlána)
mánud,—föstud. kl. 13—16.
Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artima útibúa i aðalsafni, simi 694300.
ÞJóöminfasafnlð: Oplð alla daga nema mánudaga kl.
11—16.
Amtsbókasafnlð Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar Opið sunnudaga kl. 13-16.
Borgarbókasafn Reykjavfkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð I Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöaklrkju, s. 36270.
Sólhelmaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud,—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Oplnn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við-
komustaöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm:
Aöalsafn þriðjud. kl. 14—16. Borgarbókasafniö i Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalin 14-19/22.
Arbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10—18.
Ustasafn Islands, Frikirkjuvegi: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Asgrimssafn Bergstaðastræti: Lokað um óákveöinn
tfma.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinsaonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Ustasafn Elnars Jónssonar Opiö alla dage nema ménu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn oplnn daglega
kl, 11.00-17.00.
Húa Jóns Sigurðssonar ( Kaupmannahðfn er opið mlð-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KJarvalsstaðlr. Oplð alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-6: Oplð mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opln mánud. tll föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seölabanka/ÞJóðmlnJasafns, Elnhottl 4: Oplö
sunnudaga milll kl. 14 og 16. Slmi 699964.
Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverflsg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Néttúrufisaðlstofa Kópavoga: Oplð é mlðvlkudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
SJómlnJasafn lalanda Hafnarflröt: Oplð alla daga vlkunn-
ar nema mánudaga kl. 14— 18. Hópar geta pantað tfma.
ORÐ DAGSINS Reykjavik slml 10000.
Akureyri sfmi 90-21840. Slglufjörður 00-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr ( Reyfcjavflc Sundhöllin: Mánud.-föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-
15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl.
8.00—17.30. Vesturtoæjariaug: Mánud,—föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiðholt8laug: Ménud,—föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmériaug f Mosfellssvett: Opln mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Ksflavikur er opln mánudage - flmmtudage.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju-
daga og flmmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þríðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Slmlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23280.
Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.