Morgunblaðið - 11.08.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.08.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1988 43 MÓNAKÓ: Prins Albert með óþekktri konu Eftirlæti sumra kvenna, Prins Albert, hefur skipt um vin- konu. Sú nýja heitir Julie Loech, og ekki gott að henda reiður á hver hin fyrri var. Julie hefur gaman af að horfa á Albert spila tennis. Þar situr hún sólbrún og sunnlensk og sumir horfa meira á hana en hann. Hér á árum áður hefði það ekki þótt merkilegt hver fylgdi prinsin- um. En hann hefur gefið út þá yfir- lýsingu að þijátíu ára yrði hann tilbúinn til að gifta sig. Hann hefur staðið í sambandi við Julie óvenju lengi, svona miðað við er sagt, og það sem meira er, hann varð þrítug- ur í vor. Hvort þau verða furstahjón og erfa ríkidæmið er óvíst enn. Aðspurður sagði hann: „Það einasta ég veit er að ég ætla að gera eins og faðir minn forðum. Eg giftist aðeins þeirri sem ég elska.“ Og ekki þykir neitt furðulegt við það. \ Það er vitað að hún heitir Julie. Eða var það Linda sem var ekki eins þolinmóð að biða eftir ákvðrðun Hogans. Þolinmóð sann- færði Noelene mann sinn um að giftast ekki Lindu. COSPER © PIB AjAX HOTEL COSPER Ég óska eftir að náð verði í farangurinn og hann fluttur á járnbrautarstöðina. KRÓKÓDÍLA DUNDEE „Krókódíla Dundee“ hættir við skilnað Paul Hogan sem er betur þekkt- ur undir nafninu „Krókódíla Dundee" er hættur við skilnað, en hann hefur verið giftur sömu kon- unni í 30 ár. Fregnir herma að Linda Kozlovski mótleikkona hans úr samnefndri kvikmynd sé hopp- andi ill. Þau hjúin hafa staðið í ástarsambandi s.l. tvö ár, eins og allir vita. Segir sagan að Hogan hafí skipt um skoðun eftir að hann hafí feng- ið hugljúft bréf frá konu sinni þar sem hún segist skilja mann sinn vel, en fyrirgefí honum og vilji fá hann til sín aftur. Einnig eiga þau að hafa staðið í stöðugu símasam- bandi meðan Hogan og Linda eyddu fríi saman, og hafi Lindu ekki líkað • það allskostar. Hogan hefur látið frá sér fara að hann vilji báðum halda og hvor- ugri sleppa, en muni ekki giftast Lindu eins og hann hafí þó hálf- partinn lofað henni. Hann geti ekki farið frá Noelene konu sinni, en hún hefur alið honum fímm böm, og staðið með honum í gegnum súrt og sætt, og drykkjuskap. Linda er hins vegar sögð ennþá mjög veik fyrir Hogan, en spumingin er bara hvort sagði hvoru upp. Um það stangast heimildir. Hjartans þakkir öllum þeim, er hugsuðu hlýtt til mín og heimsóttu á 99 ára afmœli mínu 8/8 1988. GuÖ gefi ykkur blessun sina í nútiÖ og framtíÖ. Erlendsína Helgadóttir. Gúmmí- bátasigl- á Hvítá Brottförfrá Geysi laugardaga og sunnudaga kl. 12.00. Upplýsingar í síma 19828. Nýi ferðaklúbburinn. ingar V I D E O T E B II R Myndböndin hafa haft ofan af fyrir mörgum undan- farið. Veðrið hefur verið þesslegt, að tímanum hefur verið best varið með góðri mynd á skjánum. Við höldum okkur við sama heygarðshornið og bjóðum upp á tvær meiriháttar góðar myndir, sem koma til með að halda öllum kátum, hvernig sem viðrar. sk&njstu stjömum%,eru 'v*r ess?nSinsu'T'&rnynda' lSSl VyndbýAun ^nundir r2einken^9óöab-alltþað *ðafPennutoaA*IOmynd, /■u mmútu tii skóla miöatwrl erum sammá/a. Við minnum á útgáfu síðustu viku QUDYI, l,ADD KLIlEGDtáiS V RkXV.n »: * :WC*W *6 *“►> Itto Vuftoö <M •SlLXKLKi TCXTI BLUEQRASS: 3ja tíma miniseria á einni spólu. Þaö kostar atorku, áræöi, peninga og heppni aö þjálfa veöhlaupahesta. Þaö getur líka kostað gjaldþrot. Cheryl Ladd, Mlckey Rooney og Antony Andrews i miniseriu eins ogþæreigaaðvera. LEADEROFTHE BAND: Sprellfjörug, sprenghlægileg og splunkuný mynd sem á eftir aö hitta á réttar nótur hjá unnendum grínmynda. Fallar um kúnstuga hljómsveit, sem gerir allt betur en að spila á hljóðfærin sín. á úrvals myndbandaleigum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.