Morgunblaðið - 17.08.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.08.1988, Blaðsíða 8
8 MORGÍJNBLAÐÍÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1988 í DAG er miðvikudagur 17. ágúst, sem er 230. dagur ársins 1988. Árdegisflóð kl. 8.54 og síðdegisflóð kl. 21.08. Sólarupprás í Rvík. kl. 5.25 og sólarlag kl. 21.36. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.32 og tunglið er í suðri kl. 16.57. Almanak Háskóla íslands.) Þór eruð salt jarðar. Ef saltið dofnar, með hverju á að selta það? Það er þá til einskis nýtt, menn fleygja því og troða undir fótum (Matt. 5, 13.) ÁRNAÐ HEILLA fT/\ ára afmæli. í dag, 17. t)U þ.m. er fimmtugur Arnoddur Tyrfingsson vél- sjóri, Suðurvöllum 6 Keflavík. Hann og kona hans, Kristín Magnúsdóttir, taka á móti gestum í Sjálf- stæðishúsinu í Njarðvík í dag, afmælisdaginn eftir kl. 18. ÁRNAÐ HEILLA QA Ára afmæli. Á morg- t/U un, fimmtudaginn 19. ágúst, er níræð frú Stefanía Jónsdóttir frá Hrauni í Sléttuhlíð. Eiginmaður henn- ar var Jóhann Jónsson og bjuggu þau lengst af búskap- arára sinna þar. — Árið 1964 brugðu þau búi og fluttu til Reykjavíkur. Hann lést árið 1969. Þeim varð 3ja barna auðið.. Elsta bamið, sonur, lést 1971. Önnur tveggja dætra býr á Hrauni. Hjá henni og tengdasyni sínum er Stef- anía um þessar mundir. Á afmælisdaginn ætlar hún að taka á móti gestum í félags- heimilinu Höfðaborg á Hofs- ósi kl. 16—19. Því má bæta við að barnaböm hennar eru 12 talsins og bamabama- bömin 26. Q/\ ára afmæli. í dag, 17. Ol/ ágúst er áttræð frú Hrefna Ragnheiður Magn- úsdóttir, Hlíðarvegi 30, ísafirði. Hún er fædd í Að- alvík í Sléttuhreppu. Um ára- bil bjó hún að Hesteyri í Jök- ulfjörðum, ásamt eiginmanni sínum, Guðmundi Benedikts- syni Álbertssyni, skipasmið. Hún er að heiman í dag. QA ára afmæli. í dag, 17. ÖU ágúst er áttræð frú Jórunn Ólafsdóttir, Klapp- arstíg 3, Keflavík. Hún verð- ur að heiman. Eiginmaður hennar var Jón Pétursson sjó- maður er lést árið 1954. Þau eignuðust 6 syni og dóu tveir þeirra í æsku. stofan gerði ekki ráð fyrir neinum teljandi breyting- um í spárinngangi veður- fréttanna í gærmorgun. Hiti breytist lítið sagði Veð- urstofan. í fyrrinótt var 10 stiga hiti hér í Reykjavík, en á nokkrum stöðum t.d. Hólum í Dýrafirði fór hit- inn niður í fjögur stig og uppi á hálendingu var 3ja stiga hiti. Á Siglunesi hafði úrkoman orðið mest um nóttina, 8 millim. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna er í dag kl. 17 til 18 að Hávallagötu 16. TORGSALA á hverskonar handunnum munum unnum í iðjuþjálfun Klepps verður á morgun, fimmtudag, í Aust- urstræti og hefst um hádegis- bilið. FRÉTTIR________________ SVO virðist sem austanátt- in sé búin að ná fóstfestu hér yfir landinu. Veður- FLÓAMARKAÐUR Hjálp- ræðishersins sem hófst þar í gær lýkur í dag miðvikudag. Hann er opinn milli kl. 10 og 17. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. I fyrradag kom Skógarfoss að utan. I gær fór Urriðafoss áleiðis til útlanda. Skandía fór á ströndina svo og Kynd- ill. Mánafoss kom af strönd- inni og Helgafell að utan svo og Jökulfell. Vitaskipið Ar- vakur fór út. Þá komu í gær lítið oiíuskip sem leitaði hafn- ar vegna þess að það braut skrúfuna í ís við Grænland. Það heitir Benkov Junior og grænlenskur togari Anson Mölgaard kom vegna smá- vegis bilunar. Olíuskipið fór í slipp, en togarinn er farinn út aftur. HAFNARFJARÐARHÖFN. í fyrrhdag fór Grundarfoss áleiðis til útlanda. Þá kom togarinn Stálvík inn til lönd- unar á fiskmarkaðinn. I gær fór Goðafoss á ströndina og frystitogarinn Oddeyrin kom inn til löndunar og togarinn Otur kom inn og landaði afl- anum á fiskmarkaðinn. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Heimsókn alheimsfor- ingja skáta, Baden Pow- ell, er komið hafði til Reykjavíkurhafnar á skipi ásamt yfir 400 breskum skátum, eigin- konu sinni og dóttur, fór að mestu út um þúfur. Hann var veikur er skip- ið kom og var rúmfastur um borð í því, þar sem það lá á ytri höfninni. Höfðu kona hans og dóttir farið í land og hafði verið tekið á móti þeim á steinbryggjunni. Þar bauð borgarstjór- inn, Pétur Halldórsson, gestina velkomna. Þar var líka skátahöfðingi íslands, dr. Helgi Tóm- asson læknir, og foringi ísl. kvenskáta, Jakobína Magnúsdóttir. Bresku skátarnir fóru austur til að sjá Geysisgos. Um helmingur þeirra gafst upp meðan beðið var eftir gosi. Seint og síðar meir gaus Geysir og stóð það yfir í hálfa klst. Þessi fjara er á Kljáströnd í Eyjafirði. Kljáströnd er utarlega í Eyjafirði vestan undir Höfðan- um á Höfðaströnd. Fjaran þykir skemmtileg á Kljáströnd m.a. fyrir hið sæbarða fjörugrjót, sem sjá má fremst á myndinni. (Morgunblaðið Björg) Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12. ágúst til 18. ágúst, aö báöum dög- um meðtöldum, er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugar- nes Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Ne8apótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöirog læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heíl8uverndar8töð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ón»ml8t»ring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbœjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálpar8töð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alia daga kl. 15 tíl 16 og kl. 19 tii kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: XI. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspltali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fœðingarhelmil! Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít- ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. iósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sími 14000. Keflavlk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artíml virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sámi sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11—16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Nóttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. Lista8afn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrímssafn Bergstaöastræti: Lokað um óákveðinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jón8 Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval8staðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.