Morgunblaðið - 17.08.1988, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.08.1988, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. ÁGÚST 1988 5 IX HEIMSREISAN INNIFALIÐ: Flugferðir, akstur, heimsreisufararstjórn, lúxusgisting á vönduðustu hótelum, morgunverður og fullt fæði á ferðalögum ílndlandi. Þrátt fyrir yfirburði á mörgum sviðum er veröið lægra en annars staðar, aöeins kr. 165.700,- í 26 daga. irisVN Fettaskrifstofan Otsfn hf Varautan- ríkisráð- herraKína til íslands Varautanríkisráðherra Kína, Zou Nan, dvelur ásamt fylgdarliði á íslandi 25. til 29. ágúst nk. í boði Steingríms Hermannssonar utanríkisráðherra. í fréttatilkynningu frá utanríkis- ráðuneytinu segir að auk viðræðna við utanríkisráðherra muni varaut- anríkisráðherrann m.a. hitta að máli forsætisráðherra og samgönguráð- herra. Jafnframt mun varautanríkis- ráðherrann heimsækja Alþingi í boði forseta Sameinaðs þings. Varautanríkisráðherrann mun einnig skoða söfn í Reykjavík og heimsækja Vestmannaeyjar og Þingvelli. Rúna Guðmundsdóttir. Rúna Guð- mundsdóttír látín LÁTIN er í Reykjavík Rúna Guð- mundsdóttir, kaupmaður í París- artískunni, 62 ára að aldri. Rúna fæddist í Reykjavík 12. mars 1926, dóttir hjónanna Guð- mundar Guðmundssonar skipstjóra og síðar bónda á Móum á Kjalarnesi og Kristínar Teitsdóttur. Rúpa stundaði nám við Kvennaskóla Is- lands 1940-44. Alla sína starfsævi vann hún við verslun, var verslunar- stjóri Markaðarins í Reykjavík frá 1955 og þar til hún stofnaði París- artískuna árið 1963. Þeirri verslun stýrði Rúna til dauðadags. Eftirlifandi eiginmaður Rúnu er Magnús Guðmundsson stórkaup- maður. Hún lætur eftir sig 2 upp- komin börn, Guðmund Hermanns- son, sveitarstjóra í Þorlákshöfn, og Rúnu Hauksdóttur, lyfjafræðing. Grindavík. Barnaheimili í gömlu kirkjunni Grindavik. Bæjarráð Grindavíkur hefur ósk- að eftir því við safnarstjórn Grindavikursafnaðar að fá gömlu kirkjuna, sem var aflögð fyrir nokkrum árum, fyrir barnaheim- ili í haust. Mikil ekla er á leiksskólarými og því hafa verið reyndar leiðir til að bæta úr mestu vandræðunum meðal annars með því að bærinn hefur tekið þátt í gjöldum til dagmæðra og eins tók bærinn yfir rekstur leik- skólans sem fiskvinnslustöðin Gullvík kom á fót fyrir tveimur árum. Nú hefur verið ákveðið að hætta þeim rekstri og hafa forstöðukonur leikskólans gert tillögur til bæjar- ráðs hvernig hentugt verði að nýta gömlu kirkjuna sem nú stendur auð og ónotuð eftir að JC Grindavík lagði upp laupana í vetur. Safnaðarstjórnin hefur svarað bæjarráði og tekið vel í málið en sett fram ákveðin skilyrði sem tekin verða fyrir í bæjarráði eftir sumarfrí. Kr.Rpn. Gamla kirkjan í Grindavík fær nýtt hlutverk. Morgunblaðið/Kr.Ben. Heimsreisa IXsameJnarundur heimsins í þremur löndum þar sem leyndardómar og dulúð blandast saman við 5000 ára gamlasögu. INDLAND - Voldugt en dulúðugt land viskunnar og ótrúlegraandstæðna. Áfangastaðir: Bombay - Jaipur - Agra - Khajuraho - Varanasi. NEPAL - Gætt hrikalegri en stórbrotinni náttúrufegurð í hliðum hæstu fjalla heims, HIMALAYA. Áfangastaðir: Kathmandu. Boðið uppá eins og tveggja daga ferðir frá Kathmandu, m.a. til Tiger Tops og Pokhara. SRILANKA (Ceylon) - Eitt fegursta djásn jarðar, jarð- nesk paradís. Vikudvöl við bestu aðstæður ánýjuHilton hóteli. ÚTSÝNAR- HEIMSREISA - á engan sinn líka Þú upplifir og fræðist um UNDUR HEIMSINS með einstöku móti í heimsreisum ÚTSÝNAR. Heimsreisufarar hafa nú þegarferðast til flestra merkustu menninngarsvæða heimsins og bæta nú við reynslu sína veröld sem ekki a sinn líka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.